Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 55
FRÁ LAN DS H LUTASAMT O KU N U M Páll Pétursson félagsmálaráðherra flytur ávarp sitt á fundinum. Við borðið sitja, talið frá vinstri, Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Ingimundur Sigurpáls- son, bæjarstjóri Garðabæjar, og fundarstjórarnir Kristmundur Ásmundsson og Kjartan Már Kjartansson. Eitt af hagsmunamálum sem SSS hefur að undanförnu unnið að og ílrekað ályktað um er slakur útsend- ingarstyrkur ljósvakamiðla á Suður- nesjum. í apríl tilkynnti útvarpsstjóri að nýr 100 W sjónvarpssendir yrði settur upp í Keflavík á árinu. Málefni fatlaðra, sem talsvert voru til umræðu í kringum síðasta aðal- fúnd SSS, höfðu ekki verið mikið til umfjöllunar á árinu. Nefnd sú sem komið var á laggirnar í Reykjanes- kjördæmi vegna yfirfærslunnar hefúr lítið starfað á þessu ári; sú mikla vinna sem sveitarfélögin standa nú frammi fyrir við einsetningu grunn- skólanna, umræðan um tekjustofna sveitarfélaganna og staða málaflokks- ins í kjördæminu á sinn þátt í þvi. Samningur MOA, SSS og Byggða- stofnunar um atvinnuþróun á Suður- nesjum rann út í sumar. Ólafúr Kjart- ansson og Guðjón Guðmundsson hafa verið að undirbúa nýjan samning. Á vegum MOA er nú unnið að verkefninu „Reykjanes 2003“. Þar er ver- ið að skoða hvaða breytur hafa áhrif á búsetu fólks á ís- landi og kanna ímynd Suðumesja bæði innan og utan svæðisins. Jafnframt hugsar MOA sér að koma með til- lögur til sveitarstjóma og fá tillögur frá sveitarstjómum urn hvemig hægt sé að bæta umhverfið til þess að gera það meira aðlaðandi fyrir þá sem alast upp á Suðumesj- um og þá sem vildu flytjast þangað. Samgöngumálin hafa alltaf verið mikið til umfjöllun- ar á sameiginlegum vettvangi og vék formaður sérstak- lega að Reykjanesbrautinni í máli sínu: „Tvöföldun Reykjanesbrautarinnar er það forgangsverkefni sem lögð hefúr verið hvað mest áhersla á. Við gerð langtíma- áætlunar í vegagerð var gert ráð fyrir að tvöföldunin myndi kosta gróflega 2,5 milljarða kr. Áætlað er að verkið verði unnið á ámnum 2001-2010, þó aðallega frá 2007-2010. Umferð um Reykjanesbraut er sívaxandi; á árinu 1997 fóm 5870 biffeiðar um brautina á sólarhring við Straumsvík en árið 1998 6330 bílar á sólarhring, þannig að aukningin er um 8% milli ára. Slysatíðni hef- ur verið að meðaltali 40 slys á ári milli áranna 1992 og 1996. Þó er ljóst að lýsing Reykjanesbrautar hefúr verið þarft verk og aukið öryggi vegfarenda. Skipulag byggð- ar við Reykjanesbraut í Hafnarfírði þrengir líka svigrúm brautarinnar og eykur slysahættu eins og dæmin sanna. Það em því fúllgild rök að flýta ffamkvæmdum við tvö- foldun Reykjanesbrautar.“ Þá fór ffam nokkur umræða í stjóm SSS um hlutverk launanefndar SSS og starfsmat. Mikil óánægja er með þróun starfsmatsins sem virðist vera kerfí sem gengið er sér til húðar. Að lokum sagði Skúli Þ. Skúlason: „Þar sem ég hef gegnt stöðu formanns sambandsins undangengið starfsár langar mig við þetta tækifæri að þakka fráfarandi stjórnarmönnum samstarfið. Það er samt ljóst að undir niðri er togstreita og skoðanamunur unt samstarf sveitarfélaganna á Suðumesjum; þetta vita allir sveitarstjómarmenn. Stjómarfúndir SSS hafa samt sem áður ávallt verið málefnalegir og ríkt gagnkvæm virðing fyrir mismunandi sjónarmiðum." Ávörp í ávarpi sínu ræddi Páll Pétursson félagsmálaráðherra um þau verkefni ráðuneytisins sem efst em á baugi, sam- skipti sveitarfélaga við ráðuneytið og svaraði að því loknu fyrirspumum fúndarmanna. Ámi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra flutti kveðjur þingmanna Reykjaneskjördæmis, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, flutti kveðjur sambandsins og ræddi m.a. fjármál sveitar- félaga í ávarpi sínu. Einnig flutti Ingunn Guðmundsdótt- ir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, kveðjur samtaka sinna. Árangur í skóíastarfi Annað af meginefnum fúndarins var umfjöllun um ár- angur í skólastarfi. Þar ræddi Sigrún Jónsdóttir, deildar- sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu, hlutverk ráðu- 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.