Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 56

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 56
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Núverandi stjórn SSS, talið frá vinstri, sitjandi í fremri röð, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri SSS, Sigurður Jónsson, sveitarstjóri í Gerðahreppi, formaður SSS, og Skúli Þ. Skúlason, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ og fyrrv. formaður SSS. Standandi í aftari röð eru Hallgrímur Bogason, forseti bæjarstjórnar í Grinda- víkurkaupstað, Þóra Bragadóttir, oddviti Vatnsleysustrandarhrepps, Jóhanna M. Ein- arsdóttir, ritari stjórnarinnar, og Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerð- isbæjar. neytisins í að tryggja gæði skólans. Amalía Bjömsdóttir, lektor við KÍ, ræddi um stöðu skóla á Suðumesjum og bar saman niðurstöður samræmdra próf grunnskóla- nema 1993-1999 með sérstöku tilliti til Suðumesjanna. Eiríkur Hermannsson, skólamálastjóri Reykjanesbæjar, ljallaði um skólastefnu sem stjómtæki og framkvæmd hennar, framtíðarsýn, lagaramma, mat á árangri í skóla- starfi o.fl. Jónína Bjartmarz, formaður landssamtakanna Heimili og skóli, talaði um mikilvægi samstarfs foreldra og skóla. Eftir þessi yfirgripsmiklu erindi urðu miklar umræður og frummælendur svömðu fyrirspumum fund- armanna. Fjármál sveitarfélaga Hitt meginefni fundarins auk aðalfundarstarfanna vom fjármál sveitarfélaga. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, ræddi um fortíðarvanda og tekjustofna sveitarfélaga í framtíðinni. Hann bar saman nokkur dæmi um tekjur og gjöld sveitarfélaga 1994 og 1998. Þá fór hann yfir athugasemdir og ábendingar sem bæjar- og sveitarstjórar á Suðumesjum hafa sameiginlega komið á framfæri við nefnd um endurskoðun á tekjustofnum sveitarfélaga. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garðabæjar, ræddi um tekjustofha sveitarfélaga og þá vinnu sem nú fer ffarn um breytingar og einnig ræddi hann samanburð á skattalegu umhverfi milli landa. Ályktanir Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktar á fúndinum: Forvarnir Aðalfundur SSS, haldinn í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja dagana 15.-16. október 1999, leggur áherslu á að halda áfram og auka enn samstarf á sviði forvama með því að fá fjár- veitingar til eftirfarandi: a. 100% stöðugildi fíkniefnalögreglu- manns við sýslumannsembættið í Keflavík ásamt fjármagni til úr- vinnslu. b. 50% stöðugildi tollvarðar hjá Toll- gæslunni á Keflavikurflugvelli. Flutningur innanlandsflugs til Keflavíkurflugvallar Aðalfundur SSS 1999 hvetur stjóm- völd til þess að láta fara fram hag- kvæmnisúttekt á að flytja miðstöð kennslu-, ferju- og innanlandsflugs til Keflavíkurflugvallar. Sveitarfélögin á Suðumesjum bjóða jafnframt fram krafta sína til sam- starfs við ríki og Reykjavíkurborg um framtíðarlausn á staðarvali innanlandsflugs, kennsluflugs og ferjuflugs. Heilbrigðismál Aðalfúndur SSS 1999 lýsir áhyggjum sínum yfir því að verulega vantar á að rekstrarfjárveitingar til Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja á fjárlögum dugi til að standa undir núverandi þjónustustigi, sem hefur verið óbreytt í mörg ár og er að mati heimamanna lágmarks- þjónusta. Fjölmargar úttektir á rekstrinum hafa leitt í ljós að ekki verður um frekari sparnað að ræða nema með lokun deilda, sem er óásættanlegt enda flyttist þá sú þjónusta til Reykjavíkur með þeim kostnaði og óþægindum, sem því fýlgir. Fundurinn hvetur til þess að framtíðarhlutverk stofn- unarinnar verði skilgreint með þjónustusamningi og að fjárveitingar á komandi fjárlögum verði í samræmi við þau verkefni sem stofnunin á að vinna. Löggæsla Aðalfúndur SSS 1999 lýsir áhyggjum sínum yflr því að vemlega vantar á almenna löggæslu á Suðumesjum og leggur áherslu á að fá aukna fjárveitingu til sýslu- mannsembættisins í Keflavík til þess að það geti sinnt hlutverki sínu á svæðinu. 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.