Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 6
Margt hefur breyst á síðustu 25
árum. Brynja Hússjóður var
stofnaður árið 1965 til að tryggja
öryrkjum húsnæði á hagstæðu
öryrkja og veitir svo sannarlega
ekki af.
Grettistak í þágu öryrkja Voru víkingarnirmilljarðamæringar?
Íslensk getspá fagnar 25 ára af-
mæli í ár. Af því tilefni verða
dregnir út 25 aukavinningar í
desember, hver vinningur er ein
milljón króna eða ein milljón fyrir
hvert ár. Þeir sem kaupa 10 raðir í
Lottó eða Víkingalottó í desember
eða eru í áskrift eiga möguleika á
að vinna einn eða fleiri af þessum
glæsilegu vinningum. Dregið
Afmælismilljónir á
aðfangadag
Með sama áframhaldi má gera ráð fyrir að Brynja Hússjóður
geti keypt 20–30 íbúðir á ári í þágu öryrkja og veitir svo sann-
arlega ekki af.
verði og var í fyrstu eingöngu
fjármagnaður af leigutekjum.
Með tilkomu viðbótarframlags
frá Öryrkjabandalagi Íslands
vegna tekna af Lottóinu árið 1987
færðist aukinn þróttur í starfsem-
ina og hefur uppbygging í þágu
öryrkja staðið látlaust síðan.
Brynja Hússjóður Öryrkjabanda-
lags Íslands á nú um 725 íbúðir
um allt land. Flestar eru íbúðir-
nar á höfuðborgarsvæðinu en þó
má segja með sanni að húsakostur
Brynju teygi sig allan hringinn.
Þannig á Brynja Hússjóður fimm
íbúðir í Vestmannaeyjum og sex
á Vestfjörðum. Ríflega helmingur
íbúðanna eru tveggja herbergja
en um fjórðungur er einstaklings-
íbúðir. Afgangurinn eru svo
ýmist stærri íbúðir eða sérhæft
húsnæði til að mæta sérstökum
þörfum. Með sama áframhaldi
má gera ráð fyrir að Brynja geti
keypt 20–30 íbúðir á ári í þágu
Óhætt er að fullyrða að slíku
grettistaki hefði aldrei mátt
lyfta án þess stuðnings þjóðar-
innar sem fæst gegnum Lottó og
Íslenska getspá. Þótt fjölmargir
Íslendingar fagni glæsilegum
vinningum í hverri viku er
Menn velta því nú fyrir sér
hversu fjáðir víkingarnir hafi
verið á sínum tíma – og sýnist sitt
hverjum. Engin leið er að segja til
um hversu stórum fjárhæðum
þeir höfðu úr að moða, en þó er
ljóst að menn hafa þurft einhverja
aura til að fjármagna skipaferðir
og fólksflutninga til fjarlægra
landa, sem ekki var einu sinni víst
að væru til.
En á uppreiknuðu verði, miðað
við verðbólgu frá landnámsöld, að
viðbættum verðbótum og vöxtum,
verður á aðfangadag, 24. desem-
ber 2011. -bvs
Ekki er hægt að segja hversu stórum fjárhæðum þeir
höfðu úr að moða.
Brynja, hússjóður Öryrkjabandalags Íslands á nú um 725 íbúðir um allt land. SHUTTERSTOCK/ASA
SHUTTERSTOCK/ASA
ég viss um að gleðin er engu
minni hjá þeim öryrkjum sem
fá langþráð þak yfir höfuðið á
viðráðanlegum kjörum. Það er
sannkallaður Lottóvinningur.
stuðninginn! - bvs
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2011