Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2011 Ljósvaki dagsins er mjög ánægður með þættina Dans dans dans enda mikið dans- fífl sjálfur. Það var frábært að fylgjast með strákunum í Area of Stylez í síðasta þætti. Það var ótrúlegur kraftur í þeim og atriðið flott. Götudans hefur ekki hlotið mikinn hljómgrunn hjá dómurum þáttanna þannig að það var gaman að sjá þennan hóp fara áfram. En hvað í ósköpunum var þetta asíska komment hjá Gunna? Eru þetta ekki ís- lenskir strákar? Þessi þáttur er frábær skemmtun og er í alvörunni mikil lyftistöng fyrir dans- inn (það er ekki klisja!) en sjónvarpþátturinn hefur notið verðskuldaðra vin- sælda. Ragnhildur Steinunn hefur staðið sig mjög vel í hlutverki kynnis og dóm- ararnir eru oftast ágætir. Sakna þess samt að hafa ekki einn í dómnefnd sem þekkir götudans, það mætti gjarnan breyta því fyrir næstu þáttaröð sem ég treysti að verði gerð. Það er frábært hjá RÚV að hafa gert þennan þátt, sem öll fjölskyldan getur sameinast um og börn alveg niður í tveggja ára hafa gaman af. Hingað til hafa atkvæði dómaranna gilt til helmings á við símaatkvæðin. Í loka- þættinum eru það hinsvegar áhorfendurnir sem ráða öllu og þá getur allt gerst! ljósvakinn Tríó Afróið var flott. Dansaðu, fíflið þitt, dansaðu Inga Rún Sigurðardóttir 20.00 Græðlingur Gurrý og Viðar höggva og skreyta jólatré. 20.30 Tölvur tækni og vísindi Jólagjafir úr heimi tölvu, tækni og vísinda. 21.00 Fiskikóngurinn Styttist í skötu. 21.30 Bubbi og Lobbi Bubbi kominn með nýjan mjaðmalið, það slær Lobba ekkert út af laginu. 22.00 Græðlingur 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Könglar og kertaljós. Sortirnar sautján. Umsjón: Gerður Jónsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Tilhugalíf eftir Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurð- ardóttir þýddi. Halla Margrét Jó- hannesdóttir byrjar lesturinn. (1:3) 15.25 Nóbelsverðlaunin. Fjallað um Nóbelsverðlaun í læknisfræði. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (3:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 21.10 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þorsteinsson flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.00 Jóladagatalið – Sáttmálinn (Pagten) (e) 15.25 Íþróttaannáll 2011 (e) (4:7) 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvik- myndir og myndlist. (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Disneystundin 17.31 Finnbogi og Felix 17.53 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (9:42) 18.00 Jóladagatalið – Sáttmálinn (Pagten) 18.25 Kafað í djúpin (Aqua Team) Átta kafarar á unglingsaldri lenda í alls kyns ævintýrum í sjónum, leita að skipsflökum, kafa með hákörlum og skoða næturdýr. (8:14) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin 20.55 Dans dans dans – Dansar í úrslitum (e) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Matur hf. (Food Inc.) Bandarísk heim- ildamynd um mat- vælaframleiðslu stórfyr- irtækja þar í landi. Mest er lagt upp úr því að framleiða mat með sem minnstum tilkostnaði en minni áhersla lögð á aðbúnað dýra og starfs- manna og öryggi neyt- enda. Höfundur mynd- arinnar er Robert Kenner. 23.55 Landinn (e) 00.25 Kastljós (e) 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lög Harry 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Ally McBeal 14.10 Draugahvíslarinn 14.55 Barnatími 17.00 Glæstar vonir 17.25 Nágrannar 17.53 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.21 Veður 19.30 Malcolm 20.00 Ég heiti Earl 20.30 Miðjumoð 20.55 Allt er fertugum fært 21.25 Hawthorne 22.15 Miðillinn 23.00 Alsæla (Satisfaction) 24.00 Fletch Sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamaður í Los Angeles. Hann er sannkallaður stjörnublaðamaður. 01.35 Skotmark 02.20 Góðir gæjar 03.05 Í vondum málum 03.55 Kelirí og kjánalæti (Angus, Thongs and Per- fect Snogging) Gam- anmynd um 14 ára ung- lingsstúlku sem skrifar dagbók um hæðir og lægð- ir lífs síns og þar á meðal hvað hún hefur lært um kossa. 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/07.40/08.20/09.00/ 18.20/21.45 Meist- aradeildin – meistaramörk 14.40 HM í handbolta (Ísland – Noregur) 16.05 Þorsteinn J. 16.35 Meistarad. Evr. (E) 19.00 Meistarad. – upph. 19.30 Meistaradeild Evr- ópu (Basel – Man. Utd.) Bein útsending. Á sama tíma: Manchester City og Bayern Munchen á Sport 3 og Villarreal og Napoli á Sport 4. 22.25 Meistaradeild Evr- ópu (Man. City – Bayern Munchen) 00.15 Meistaradeild Evr- ópu (Villarreal – Napoli) 02.05 HM í handbolta (Ísland – Þýskaland) 08.00 Daddy’s Little Girls 10.00/16.00 Wedding Daze 12.00 The Last Mimzy 14.00 Daddy’s Little Girls 18.00 The Last Mimzy 20.00 The Day the Earth Stood Still 22.00/04.00 Next 24.00 Mechanik, The 02.00 Fuera del cielo 06.00 Bye, Bye, Love 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross Jonathan Ross er ókrýnd- ur konungur spjallaþátt- anna í Bretlandi. 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.55 Outsourced Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum síma- sölu. 16.20 Mad Love 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Charlie’s Angels Kate, Eve og Abby eiga allar vafasama fortíð en fá tækifæri til að snúa við blaðinu og vinna fyrir hinn leyndardómsfulla Charlie Townsend. 19.05 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Geðveik jól á Skjá Einum Þáttur til styrktar Geðhjálp í umsjón Sóla Hólm. Fimmtán fyrirtæki hafa unnið baki brotnu við gerð jólatónlistarmynd- banda sem verða nú sýnd. Þjóðin kýs svo besta myndbandið með síma- kosningu. 20.55 Pan Am Christina Ricci fer með aðalhlutverkið. 21.45 Tobba 22.15 CSI: Miami 23.05 Jimmy Kimmel 23.50 Dexter 00.40 HA? 01.30 Nurse Jackie 02.00 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 08.10/12.50 Chevron World Challenge Goðsögn- in Tiger Woods er gest- gjafi á þessu móti sem fram fer ár hvert. 12.00/18.00 Golfing World 18.50 Dubai World Cham- pionship 22.00 Golfing World 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2009 23.45 ESPN America 08.00 Blandað efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25/18.10 Dogs/Cats/Pets 101 16.20 Dogs 101 17.15 Bondi Vet 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 The Life of Mammals 20.00 Speed of Life 20.55 Untamed & Uncut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Phoenix BBC ENTERTAINMENT 12.30/16.10 Come Dine With Me 13.20 The Inspector Lynley Mysteries 14.55/18.50 Top Gear 17.00/21.00 Live at the Apollo 17.45/21.45 QI 22.15 The Thick of It 22.45 The Graham Norton Show DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 Dual Survival 21.00 River Monsters 22.00 Ultimate Survi- val 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 17.45 Equestrian: FEI Classics Series 18.45 European To- ur Golf 19.15 Golf Club 19.20 Sailing 19.30 Snooker: UK Championship in York 22.00 Curling European Cham- pionship 23.30 Snooker: UK Championship in York MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Canadian Bacon 15.05 MGM’s Big Screen 15.20 Topkapi 17.20 Ned Kelly 19.00 Sonny Boy 20.40 Traces of Red 22.25 Golden Gate 23.55 Heat NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Known Universe 17.00 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.30 Mystery Files 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 The Truth Behind… 21.00/23.00 Secrets of Egypt ARD 17.50 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.45 Wis- sen vor 8 18.50/23.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Der Uranberg 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Die Reise des jungen Che DR1 17.00 Hvad er det værd? 17.30 TV Avisen med vejret 18.05 Aftenshowet 18.30 Nissebanden i Grønland 19.00 Sporløs 19.30 Sådan er kærlighed 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 Sporten med VM håndbold 21.10 Skygge- spil 22.10 Onsdags Lotto 22.15 OBS 22.20 Taggart 23.10 Clement Søndag DR2 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Næste uges TV 17.00 Anden Verdenskrig i farver 17.55 Hjælp, det er jul 18.05 En hård nyser: Kommissær Hunt 19.00 Skråplan – Vest for Paradis 19.25 Rytteriet Penissange 19.30 Largo Winch 21.20 Hjælp, det er jul 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 22.50 The Daily Show 23.10 Nak & Æd 23.40 Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen NRK1 16.00 Nyheter 16.10 Bondeknolen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Teenage Boss 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Småbyliv 23.15 Bare Egil 23.45 Solgt! NRK2 15.00 Doktoren på hjørnet 15.30 Gastronomi 16.00 Der- rick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Hvite slaver 20.25 Filmbonanza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Da- gens dokumentar 22.15 Å vende tilbake SVT1 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.25 Rapport 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Nordstan 21.00 Ho- meland 21.50 How to Make It in America 22.15 Kjell 5000 22.25 Anklagad 23.30 Skavlan SVT2 16.45 Uutiset 17.00 Vad fanns före big bang? 17.55 Ans- lagstavlan 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lika olika 19.00 Nobel 2011 20.00 Aktuellt 20.30 Världens händelser 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Jakten på svindlaren Gary 22.40 Underverk i världen 22.45 Kobra 23.15 Engelska trädgårdar 23.45 Camilla Plum och den svarta grytan ZDF 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Rette die Million! 20.45 ZDF heute-journal 21.15 auslandsjournal 21.45 Unsichtbare Gefahr? Nanotechnologie im Alltag 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.25 Everton – Stoke 17.15 Blackburn/Swans. 19.05 QPR – WBA 20.55/23.10 Þorsteinn J. 21.25 Ísland – Þýskaland (HM í handbolta) Bein útsending. 23.40 Premier League Rev. 00.35 Football League Sh. 01.05 Sunnudagsmessan ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/01.45 The Doctors 20.15/01.00 Gilmore Girls 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.05 Modern Family 22.30 Mike & Molly 23.00 Chuck 23.45 Community 00.10 Daily Show: Global Edition 00.40 My Name Is Earl 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríski kvikmyndaframleiðand- inn Scott Rudin er afar ósáttur við kvikmyndagagnrýnanda vikurits- ins New Yorker, David Denby, fyrir að hafa hunsað tilmæli um að birta ekki gagnrýni um nýjustu kvik- mynd Davids Finchers, The Girl With the Dragon Tattoo, fyrr en 13. desember en Rudin er framleiðandi þeirrar kvikmyndar. Gagnrýni Denby um myndina birtist í tímarit- inu í fyrradag. Rudin sendi Denby tölvupóst, skv. vefnum Indiewire, og tilkynnti honum að honum yrði ekki oftar boðið á sýningar á kvik- myndum sem hann framleiddi. Tölvupóst Rudin og svar Denby má finna á blogs.indiewire.com. Bann Úr kvikmynd Davids Finchers, The Girl With the Dragon Tattoo. Rýnir á bannlista - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.