Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 7
SHUTTERSTOCK/ASA son, keypti fyrsta miðann í Lottó Ævintýralegar vinsældir sem ekki sér fyrir endann á nustu menn höfðu þorað að vona. Frá upphafi hefur lottóið skilað eignaraðilum sínum traustum og öruggum tekjum. Íslenska lottóið er rekið af Íslenskri getspá, sem er í eigu Íþrótta- og Ólympíusam- bands Íslands, Öryrkjabandalags Íslands og Ungmennafélags Ís- lands. Fyrir þá sem hafa gaman af því að velta fyrir sér tölfræði má geta þess að í Lottó- inu hefur talan 21 haldið óumdeildum vinsældum sínum, en hún hefur komið 193 sinnum upp frá upphafi. Í Víkinga- lottó er það hins vegartalan 41 sem hef- ur komið oftast upp, eða 152 sinnum. Sumar tölur eru vinsælli en aðrar Talan 40 hefur hins vegar aðeins komið upp 22 sinnum í Lottóinu, en hún bættist reyndar ekki í hópinn fyrr en árið 2008. Talan 10 hefur sér hins vegar ekkert til málsbóta, en hún hefur aðeins komið upp 99 sinnum frá upphafi í Víkinga- lottóinu. - bvs Talan 40 hefur hins vegar aðeins komið upp 22 sinnum í Lottóinu Talan 10 hefur aðeins komið upp 99 sinnum frá upphafi í Víkingalottóinu Miklar vinsældir Lottósins urðu þess fljótlega valdandi að leik- formið 5/32 varð of lítið fyrir happdrættismarkaðinn. Leiknum var því breytt í 5/38 í byrjun sept- ember 1988. Árið 2008 var aftur ákveðið að breyta leiknum í Lottó 5/40 til að hækka vinningsupp- SHUTTERSTOCK/ASA il óð b t i bj t ý hæðirnar og gera leikinn ennþá meira spennandi. Íslensk getspá hefur alla tíð átt mjög gott samstarf við önnur nor- ræn lottó- og getraunafyrirtæki. Má í því sambandi geta þess að Íslensk getspá tók, ásamt öðrum Norðurlöndum, þátt í stofnun Víkingalottós sem hóf göngu sína 1991. Dregið er á miðvikudögum og eru vinningsupphæðir hærri en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. Víkingalottóið hefur gengið vel á Íslandi, þátttaka er stöðug og hafa stórir vinningar fallið lottó- spilurum í skaut einu sinni á ári að meðaltali frá upphafi. Samstarfið við hinar Norðurlandaþjóðirnar hefur gengið mjög vel en full- trúar fyrirtækjanna sem að því standa hittast reglulega á fundum og ræða ýmis mál tengd stjórnun, markaðsmálum, tækniþróun, og fleiru. - bvs ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM! MIÐINN GILDIR 7. DESEMBER 2011 A. 12 14 17 21 41 48 B. 05 16 23 36 37 38 C. 07 09 13 22 34 38 D. 03 06 19 24 25 31 E. 11 19 21 25 38 42 F 01 25 35 36 39 46 SÖ LU LÝ KU R KL . 1 7 Fyrsti vinningur stefnir í 300 milljónir og Ofurpotturinn stefnir í 2.700 milljónir. Ekki gleyma að vera með, fáðu þér miða fyrir klukkan fimm í dag á næsta sölustað eða á lotto.is OFURPOTTURINN STÆKKAR OG STÆKKAR! 7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.