Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.2011, Blaðsíða 5
Villtir veisluréttir á hátíðaborðið Jólagjöf sælkerans Skipholti 50c • 105 Reykjavík • salka.is Villti kokkurinn, Úlfar Finnbjörnsson, veiðir, verkar og eldar! „Með þessari nýju bók Úlfars er að mínu viti komin fram ein ýtarlegasta og besta bók með leiðbeiningum og uppskriftum fyrir íslenska villibráð sem hægt er að fá.“ Sólveig Baldursdóttir, fv. ritstjóri Gestgjafans Glæsilegt alfræðirit, fullt af fróðleik, og ómótstæðilegum sælkerauppskriftum. Úlfar fjallar um meðhöndlun bráðarinnar og hvernig má nýta hráefnið sem best, búa til kæfu, pylsur, súpur, soð og sósur auk dásamlegra veislurétta á jólaborðið.  Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatíminn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.