Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2012 Bíólistinn 3.-5. febrúar 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Chronicle Contraband The Grey One For The Money The Artist (Listamaðurinn) The Muppets Puss In Boots Man On A Ledge Descendants Alvin og íkornarnir 3 Ný 1 2 Ný 3 6 8 5 4 9 1 3 2 1 2 4 9 2 3 8 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmynd leikstjórans Josh Tranks, Chronicle, sem fjallar um þrjá unglinga sem öðlast yfirnátt- úrulega krafta eftir að hafa farið niður um holu í skógi nokkrum, er komin á topp aðsóknarlistans á Ís- landi. Í þessari stórskemmtilegu mynd kljást unglingarnir við vin- áttuna, ábyrgðarleysi, kæruleysi og önnur vandamál sem fylgja þeim yfirnáttúrulega krafti sem þeim hefur hlotnast. Myndin slær út kvikmynd Baltasars Kormáks sem sat tvær vikur í röð á toppi bíólist- ans en þarf nú að sætta sig við ann- að sætið. Varla þarf að kynna mynd hans frekar enda er þessi stórmynd Baltasars flestum Íslendingum kunn. Í þriðja sæti listans er mynd- in The Grey en þar leiðir stórleik- arinn Liam Neeson áhorfendur um óbyggðir Alaska eftir að flugvél með olíuverkamönnum hrapar og þarf hópurinn að kljást við náttúr- una og sjálfan sig. Myndin One For The Money kemur ný inn í fjóða sætið á bíólistanum í þessari viku en Katherine Heigl, Jason O’Mara, Daniel Sunjata og fleiri góðir leikarar leika í þessari skemmtilegu rómantísku gam- anmynd. Bíóaðsókn helgarinnar Contraband víkur fyrir Chronicle Chronicle Topp mynd bíólistans á Íslandi fjallar um þrjá unglinga sem fá yfirnáttúrulega krafta eftir að hafa komið úr göngu í skóginum. MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 ONE FOR THE MONEY kl. 8 - 10:20 2D VIP MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 16 CONTRABAND kl. 5:40 2D VIP 50/50 kl. 10:40 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 2D 12 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 5:50 3D L / ÁLFABAKKA ONE FOR THE MONEY kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 12 MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 WAR HORSE kl. 9 2D 12 J. EDGAR kl. 6 2D 12 UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 16 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 2D L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI / SELFOSSI ONE FOR THE MONEY kl. 10 2D 12 WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D 12 J. EDGAR kl. 8 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5 2D L THE HELP kl.5 -7:10 2D L ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D 12 CHRONICLE kl. 10:20 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 12 50/50 kl. 8 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 2D L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN Ísl. tal kl. 6 2D L SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D 12 MAN ON A LEDGE kl. 10:10 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:10 2D 12 ÍSLENSKUR TEXTI HHHHH - ARIZONA REPUBLIC SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI „ENNÞÁ BESTIR“ HHHH KG-FBL LOS ANGELES TIMES HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI CHICAGO SUN-TIMES HHHH NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG MÖGNUÐ SPENNUMYND K.S. - NEW YORK POST HHHH R.C. - TIME HHHH TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYNDIN6 YFIR 20.000 MANNS! CONTRABAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D 16 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 2D 12 JACK AND JILL kl. 5:50 - 10:30 2D 7 KATHERINE HEIGL Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK M.M. - Biofilman.is HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. –– Meira fyrir lesendur : NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is . PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 20. febrúar Morgunblaðið gefur út sérblað tileinkað Food and Fun matarhátíðinni með sérlega glæsilegri umfjöllun um mat, vín og veitingastaði föstudaginn 24. febrúar. Food and Fun verður haldin í Reykjavík 29. febrúar - 4. mars Food and Fun hefur fyrir löngu unnið sér sess sem kærkominn sælkeraviðburður í skammdeginu. Líkt og fyrr koma erlendir listakokkar til landsins og matreiða úr íslensku hráefni glæsilega rétti á völdum veitingastöðum. Með hátíðinni er stefnt að því að kynna gæði íslenskra matvæla og veitinga- mennsku sem gerir íslenskan mat jafn ferskan og bragðmikinn og raunin er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.