Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 35
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBSTILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUVERKIÐ „IL TRITTICO“ EFTIR MEISTARA PUCCINI 21. FEB. KL. 19:30 Í HÁSKÓLABÍÓI Þríleikurinn inniheldur einþáttungana Il tabarro, Suor Angelica og Gianni Schicchi, en það gerist ekki oft að þeir séu allir sýndir saman í einu. Hver einþáttungur er mögnuð upplifun og á sviðið í Covent Garden stíga margir guðdóm- legir söngvarar í magnaðri uppfærslu Royal Opera House. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Selt er í númeruð sæti. Il trittico er þríleikur meistara óperunnar, Giacomo Puccini. THE INDEPENDENT THE TELEGRAPH Il tabarro er þyngsta verkið, þar sem andrúmsloftið er þrungið spennu og ofbeldi. Suor Angelica er sagt hafa verið uppá- haldsverk Puccini, en verkið segir fallega sögu þar sem trú og von eru meginstefin. Lokaverkið, og það þekktasta, er síðan Gianni Schicchi, hressilegur farsi um græðgi og svik. Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: puccini. Smelltu á „Senda“ og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur. Afslátturinn gildir aðeins með miðakaupum á midi.is FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.