Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2012 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistranna 20.00 Hrafnaþing Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur, ræðir um dulúð Austurlands. 21.00 Græðlingur Ekki seinna vænna að fara að huga að runnaklipp- ingum. 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Gísladóttir. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Samsöngur úr norðri. Nótt í Leningrad. Umsjón: Gísli Magn- ússon. (Aftur á föstudag) (5:6) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr- irbæri og verklag í tímans rás. Um- sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Aftur á laugardag) 14.00 Fréttir. 14.03 Sker. Umsjón: Ólöf Sig- ursveinsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laufdala- heimilið eftir Selmu Lagerlöf. Sveinn Víkingur þýddi. Katla Mar- grét Þorgeirsdóttir les. (2:20) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. (Aftur á laugardag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir krakka. 20.30 Í heyranda hljóði. Hljóðrit frá málþingum. Gunnar Stefánsson. 21.20 Tríó. Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn Bárður Jónsson les. (2:50) 22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.10 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 16.00 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti 17.31 Þakbúarnir 17.43 Skúli skelfir 17.55 Hið mikla Bé (4:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) Bresk gam- anþáttaröð. Tracy Ullman gerir grín að Bandaríkja- mönnum og forvitni þeirra um líf frægðarfólks. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Hvert stefnir Ísland? (Forsetaembættið) Um- ræðuþáttur um embætti forseta Íslands. Umsjónarmaður er Þórhallur Gunnarsson. Textað á síðu 888. 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagn- rýnum hætti. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um bar- áttu lögreglunnar við glæpagengi. Leikendur: Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alex- andra Rapaport og Krist- offer Joner. Stranglega bannað börnum. (2:6) 23.20 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.35 Aðþrengdar eig- inkonur (e) Bannað börnum. (6:23) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Bernskubrek 10.45 Buslugangur (Total Wipeout) 11.45 Mike og Molly 12.10 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 12.35 Nágrannar 13.00 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.00 Sjáðu 15.30 iCarly 15.55 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.40 Til dauðadags 20.05 Nútímafjölskylda 20.30 Mike og Molly 20.55 Chuck 21.40 Útbrunninn 22.25 Samfélag 22.50 Spjallþátturinn með Jon Stewart (The Daily Show: Global Edition) 23.15 Miðjumoð 23.40 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 00.05 Læknalíf 00.50 Alsæla (Satisfaction) 01.40 Blaðurskjóða 02.25 Dragonball: Evolution 03.50 Margföld ást (Big Love) 04.45 Chuck 05.30 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.55 Simpson fjölskyldan 18.15 Meistaradeild Evr- ópu (Milan – Barcelona) 20.00 Spænski boltinn (Barcelona/Real Sociedad) 21.45 EAS þrekmótaröðin 22.15 Þýski handboltinn (Flensburg – RN Löwen) 23.50 FA bikarinn (Derby – Stoke) Útsending frá leik. 08.00/14.00 The Darw. Aw. 10.00/16.00 Dirty Rotten Scoundrels 12.00/18.00 Abrafax og sjóræningjarnir 20.00 Rachel G. Married 22.00/04.00 Death Proof 24.00 Even Money 02.00 Stuey 06.00 Rain man 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 15.45 90210 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 Live To Dance Paula Abdul stjórnar þessum dansþætti. 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 Outsourced – LOKA- ÞÁTTUR 20.35 Málið Þættir frá Sölva Tryggva- syni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. 21.05 The Good Wife Aðalhlutverk: Julianna Margulies. Þegar við skildum síðast við lögfræð- inginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyr- irgefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar sam- band sitt við Will. 21.55 Prime Suspect Ger- ist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. 22.45 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kim- mel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþáttakóngurinn vest- anhafs. 23.30 CSI 00.20 The Good Wife 01.10 Flashpoint 02.00 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 08.10/12.50 Waste Ma- nagement Open 2012 11.10/12.00 Golfing World 15.50 Ryder Cup Official Film 1997 18.00/22.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Highl. 19.45 Qatar Masters 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2009 23.45 ESPN America Samkvæmt óformlegri könnun (það sem fólk skrif- ar á Facebook) horfðu tölu- vert margir Íslendingar á ofurskálina svokölluðu (Super Bowl), úrslitaleikinn í bandarískum fótbolta á sunnudaginn. Engan hef ég þó ennþá séð skrifa neitt um íþróttina sjálfa heldur bara skemmtidagskrána í hálf- leik. Þar var Madonna fremst í flokki með stórkost- legt atriði, sem að sjálfsöðu er búið að setja á YouTube og allir geta séð. Hún tók bæði gömul og nýrri lög en hóf sönginn á „Vogue“ við mikilfenglegt dansatriði með rómversku þema með innblæstri frá áttunda ára- tugnum. Í laginu og því næsta fór Madonna handa- hlaup og á háhest og þarna var líka línudansari svo eitt- hvað sé nefnt. Atriðið var hið minnsta gríðarlega stórt og orðið mikilfenglegt nær ekki einu sinni að lýsa dýrð- inni. Líka er alltaf mikið skrif- að um auglýsingarnar sem eru sýndar í hálfleik og þar lék önnur hetja níunda ára- tugarins stórt hlutverk. Matthew Broderick er í Honda-auglýsingu byggðri á sígildri mynd hans, Ferris Bueller’s Day Off. Mjög skemmtileg. Ennþá veit ég ekki hvaða lið voru að spila í leiknum eða hvernig hann fór. Það er aukaatriði. ljósvakinn Reuters Ofurhetja Madonna kann að skemmta fólki. Ofurhetjan Madonna Inga Rún Sigurðardóttir 08.00 Blandað efni 10.30 Kvöldljós 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 John Osteen 15.30 Time for Hope 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 18.35 Dolphin Days 19.05 Amazing Animal Inventions! 20.00 Big 5 Challenge 20.55 Venom Hunter With Donald Schultz 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Crime Scene Wild BBC ENTERTAINMENT 17.30 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 18.15 Come Dine With Me 19.05 QI 20.05 Lee Evans Big Tour 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Nighty Night 22.45 Live at the Apollo 23.30 Keeping Up Appearances DISCOVERY CHANNEL 15.00 Overhaulin’ 16.0/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00/21.00 Gold Rush 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 18.15 WATTS 19.00 Snooker: German Masters in Berlin 20.00 Boxing: Super Middle Weight contest 22.00 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Scotland 22.30 Darts 23.30 Tennis: WTA Tournament in Paris 2011 MGM MOVIE CHANNEL 11.40 A Bridge Too Far 14.35 The Mudge Boy 16.10 How I Won the War 18.00 Comes a Horseman 19.55 The Alamo 22.35 MGM’s Big Screen 22.50 Lost Angels NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Megafactories 16.00/19.00 Locked Up Abroad 17.00 Drugs Inc. 18.00 Dog Whisperer 20.00/22.00 Year Of The Storm 21.00/23.00 Earth Investigated ARD 16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 16.50 Verbotene Liebe 17.30 Heiter bis tödlich – Nordisch herb 18.20 Gottschalk Live 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Sportschau live 21.45 Menschen bei Ma- ischberger 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der rote Kakadu DR1 14.10 Livet i Fagervik 15.05 Benjamin Bjørn 15.20 Timmy-tid 15.30 Lille Nørd 16.00 Lægerne 16.50 DR Up- date – nyheder og vejr 17.00 Skattejægerne 17.30 TV Av- isen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Hammerslag 19.30 Hjælp, vi skal føde 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Johan Falk: National Target 22.35 OBS 22.40 Uopklarede mord 23.10 Rockford DR2 15.05 Kommissær Wycliffe 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 John Rabe – helten fra Nanking 17.45 The Daily Show – ugen der gik 18.05 Naturens kræfter 19.00 Detektor 19.30 Naturen koster kassen 19.50 Den sorte skole 20.00 Dokumania 21.30 Deadline Crime 22.00 Europa eller kaos? 22.30 TV!TV!TV! 23.00 Kraniet fra Katyn 23.40 Danskernes Akademi 23.41 Ro- botter med følelser 23.45 Nye computere til nye opgaver NRK1 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 NM hopp 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Sherlock 22.00 Kveldsnytt 22.15 Extra-trekning 22.25 In- gen grenser 23.25 Redd menig Osen 23.55 Brille NRK2 15.00 Toppform 15.30 Australias villmark 16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 17.30 NM hopp 18.45 Historier om økonomisk krise 19.15 Aktuelt 19.45 Til kamp for fisken 20.30 Bokprogrammet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.30 Uni- versets mysterium 23.30 Paul Merton i Europa SVT1 13.30 Saltstänk och krutgubbar 15.00/17.00/18.30/ 23.55 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Min stad 15.45 Jonathan Ross show 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Mot alla odds 20.00 Veck- ans brott 21.00 Dox 22.20 Mannen utan minne SVT2 17.00 Vägen till NHL Winter Classic 18.00 Vem vet mest? 18.30 Oväntat besök 19.00 Låtarna som förändrade mus- iken 19.30 Nyhetsbyrån 20.00 Aktuellt 20.30 Bli en dåre! 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Hårdrockens historia 22.30 Musik special 23.25 Chaplin: Pantbanken 23.50 Vad händer med magnetiska nordpolen? ZDF 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20/22.12 Wetter 18.25 Die Rosen- heim-Cops 19.15 Typisch Kölsch – Ausschnitte aus der großen traditionellen Prunksitzung 21.45 ZDF heute- journal 22.15 37 Grad 22.45 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Neu im Kino 23.50 ZDF heute nacht 92,4 93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Liverpool – Tottenh. 14.25 Stoke – Sunderland 16.15 Arsenal – Blackburn 18.05 Premier League Rev. 19.00 Newcastle – Aston Villa Útsending frá leik. 20.50 Chelsea – Man. Utd. 22.40 Football League Show 23.10 WBA – Swansea ínn n4 Dagskráin er endurtekin allan daginn. 19.10/03.20 The Doctors 19.50/02.35 Bones 20.35 Better Of Ted 21.00/04.50 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Block 22.35 The Glades 23.25 00.10 Supernatural 00.55 Twin Peaks 01.45 Malcolm In The M. 02.10 Til Death 04.00 Íslenski listinn 04.25 Sjáðu 05.40 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var nauðbeygð til að biðjast afsök- unar eftir framkomu MIA á hálf- leikstónleikum í bandaríska fótbolt- anum Super Bowl eða ofurskálinni. Í miðju söngatriði hjá söngkonunni lyfti hún upp löngutöng og gaf þar með áhorfendum bæði heima og á vellinum fingurinn. Slíkt þykir ekki góður siður í Bandaríkjunum eða annars staðar og neyddist því NBC- sjónvarpsstöðin, sem sá um útsend- inguna, að senda frá sér afsök- unarbeiðni. Madonna og Nicki Minja komu einnig fram og var frammistaða þeirra óaðfinnanleg enda miklir fagmenn þar á ferð. Madonna flutti nýja lagið sitt, Gimme All Your Luvin, með þeim MIA og Nicki en það var í miðju þess lags sem fingurinn fór á loft. Leiknum lauk hins vegar með sigri New York Giants gegn New Eng- land Patriots 21-17. Reuters Tónleikar Baráttan um Ofurskálina er í senn kappleikur og sýning. NBC biður afsökunar á þriðjudögum ÚT ÚR SKÁPNUM „Stundum vildi ég að ég væri ekki samkynhneigður“ - Haffi Haff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.