Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2012 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Til sölu Bækur til sölu Jarðatal á Íslandi 1847 J. Johnsen, Instrux fyrir hrepp- stjórnarmennn 1810, Íslensk kortlagning, 1944, Náttúru- fræðingurinn 1.-58. árg., ób., Týlí 1. - 15. árg., Íslenskir sjávar- hættir 1-5, Sunnlenskar byggðir 1-6, Ættir Austfirðinga 1-9, Sléttuhreppur, Svarfdælingar 1-2, Kollsvíkurætt, Bergsætt 1-3, Apavatn í Grímsnesi, Kjósamenn, Niðjatal Jóns prests Þorvarðarsonar, Saga Eyrarbakka 1-3, Stokkseyringasaga 1-2, Saga hraunhverfis á Eyrabakka, Óðinn 1. - 32. árg., Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1-6, Íslensk-norsk ordbok, Konan í dalnum og dæturnar sjö, Framsókn Vestmannaeyjum 1. - 5. árg., ‘54 - ‘58, Víðir Vestmannaeyjum 1. - 24. árg. ‘28 - ’52, Lexikon poeticum, Vísur Þuru í Garði, Ævisaga Árna Þórarinssonar 1-6, Rauðir pennar 1-4, Menn og menntir 1-4, Fuglarnir, spendýrin B. Sæm., Íslandssaga A-Ö, Alfræðiorðabókin 1-3, Ófeigur 1.-13. árg. Upplýsingar í síma 898 9475. Tilboð/útboð 15190 - Fullbúið skrifstofu-, æfinga- og sýningarhúsnæði óskast á leigu fyrir Íslenska dansflokkinn Ríkissjóður óskar eftir að taka á leigu ofangreint húsnæði fyrir Íslenska dansflokkinn. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á leigu til 7 ára með fram- lengingarmöguleika eftir það til allt að 5 ára, samkvæmt nánari ákvæðum í væntanlegum leigu- samningi. Húsnæðið skal vera fullbúið til notkun- ar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um staðsetn- ingu þess innan póstnúmers 103, vegna samvinnu dansflokksins og Borgarleikhússins. Gerð er krafa um gott aðgengi og næg bílastæði. Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð um 700 fermetrar og skiptist það í um 220 ferm. skrifstofu- rými, um 150 ferm. þjónusturými og um 325 ferm. sýninga- og áhorfendasvæði. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á heima- síðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, fimmtudaginn 23. febrúar 2012. Fyrirspurnir varðandi verkefni 15190 (útboðs- númer Ríkiskaupa) skulu sendar á netfangið www.utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa. Fyrirspurnarfrestur rennur út þriðjudaginn 28. febrúar 2012, en svarfrestur við fyrirspurnum er til og með föstudeginum 2. mars 2012. Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og staðsetning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 6. mars 2012. Tilkynningar BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Hálsahverfi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. Í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt því að gerð er vegtenging milli Vesturlandsvegar og Hestháls. Einnig er komið fyrir stígatengingu milli strætisvagnaskýlis og gatnamóta Hálsabrautar, Hestháls og Vesturlandsvegar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Bryggjuhverfi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis. Í breytingunni felst að komið er fyrir innsiglingarljósum við höfnina í Bryggjuhverfi. Annað merkið (bakmerki) er staðsett á landi en hitt merkið (formerki) er botnfast í höfninni. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Elliðaárdalur Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals. Í breytingunni felst að komið er fyrir tveimur göngu og hjólabrúm. Staðsetning brúa er við norðanvert Geirsnef þar sem Elliðaáin rennur í tveimur kvíslum. Stígar sem liggja að brúm munu tengjast við núverandi stígakerfi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 22. febrúar 2012 til og með 4. apríl 2012. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@ reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 4. apríl 2012. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. febrúar 2012 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Félagslíf I.O.O.F.7.192220271/20.*  HELGAFELL 6012022219 VI  LILJA 6012022219 I  GLITNIR 6012022219 III I.O.O.F. 9  19202228  Sk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Allt í hendi Guðs Ræðumaður: Freddy Filmore. Annað efni: Fréttir frá Keníu. Allir hjartanlega velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 Ferðalög Costa Brava - Playa de Aro Gullna ströndin, fyrir fjölskylduna i sumarleyfið. starplus.is og starplus.info Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Rafvirkjun Raflagnir, dyrasímar - S. 6630746 Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Úttekt á raflögnum í eldra húsnæði, án endurgjalds. Straumblik ehf. löggilltur rafverktaki straumblik@gmail.com Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endurvinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðju- vegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - s. 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt            TILBOÐ - TILBOÐ Stakar stærðir AÐEINS KR. 2.500. Stakar stærðir í buxum á AÐEINS kr. 1.000. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. laugardag 10 - 14 Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Ferming Hárskraut, hanskar, krossar, armbönd og hringar. Fylgihlutir fyrir fermingar- stúlkuna. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Teg. 38283 Þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 16.400. Teg. 38286 Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur: Brúnt og svart. Stærðir: 36-40. Verð: 16.500. Teg. 37718 Fallegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 15.800. Teg. 37719 Laglegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 15.800. Teg. 7342 Þrælgóðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og grófur sóli. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 15.885. Teg. 7345 Þrælgóðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og grófur sóli. Litur: Svart. Stærðir: 37-40. Verð: 15.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Laugardaga 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Auris '11. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Kaupi gamla mynt og seðla Kaupi gömul mynt- og seðlasöfn. Met og geri tilboð á staðnum. Áralöng reynsla. Kaupi einnig minnis- peninga og orður. Gull- og silfur- peninga. Sigurður 821 5991. STÓRFLOTTIR Teg. MAGGIE - Sérlega haldgóðir, fáanlegir í E - JJ skálum á kr. 10.985. Teg. CAITLYN - Sömuleiðis veru- lega vænir í DD-JJ skálum á kr. 8.750. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18 laugardaga 10-14 Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.