Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 29
DAGBÓK 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA VAR EKKI GOTT STEFNUMÓT VIÐ FÓRUM Á FÍNAN FRANSKAN VEITINGASTAÐ... ÞEIR GETA VERIÐ MJÖG GÓÐIR, EF ÞEIR ERU MATREIDDIR RÉTT ERTU AÐ UNDIRBÚA KÁLGARÐINN? HVORT ÉG ER! Á HVERRI HREKKJAVÖKU ÞÁ RÍS „HIÐ MIKLA GRASKER” UPP ÚR BEST HIRTA KÁLGARÐINUM ER ÞESSI KÁLGARÐUR VEL HIRTUR? JÁ, HANN ER MJÖG VEL HIRTUR HANN VAR ALLA- VEGANA EKKI ILLA HIRTUR VIÐ ERUM KOMNIR TIL AÐ INNHEIMTA „VIÐ STÖNDUM ÖLL SAMAN” SKATTINN ER ÞETTA SEM SAGT SKATTUR SEM ALLIR ÞURFA AÐ BORGA? ALLIR NEMA VIÐ LÍKHÚSIÐ GÆTI ÉG FENGIÐ SAMBAND VIÐ LÖGREGLUNA? ÞAÐ ER EINHVER FURÐUFUGL HÉRNA SEM VILL FÁ AÐ KYSSA LÍK NÚMER 42 ÉG ER BÚIN AÐ KVÍÐA MIKIÐ FYRIR ÞESSUM FUNDI EKKI HAFA NEINAR ÁHYGGJUR FYRSTA MÁL Á DAGSKRÁ... ÞAR SEM ÞETTA ER SAMBÝLI FYRIR ALDRAÐA, ÞÁ LEGG ÉG TIL AÐ ENGIN BÖRN UNDIR 15 FÁI AÐ VERA Í KRINGUM LAUGINA HVAÐ ER Í GANGI? VÉR MÓTMÆLUM ALLIR! HÉRNA KOMA ÞAU ÞÚ KEMST EKKI UPP MEÐ AÐ KÚGA ÞÁ SEM MINNA MEGA SÍN VERJUM KOMANDI KYNSLÓÐ HVER VEIT GAMAN AÐ SJÁ ÞIG HÉR, HERRA JAMESON ÞEIR ERU AÐ VINNA SAMAN. HANDTAKTU ÞÁ BÁÐA! MÉR VAR BARA SKIPAÐ AÐ HANDTAKA IRON MAN OG ÉG PANTAÐI HANDA HENNI TENNISSKÓASOUFFLE HVAR ERU KÓNGULÓAR- MAÐURINN OG STARK? Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Postulínsmálun kl. 9, 10.50 Vatnsleikf. kl. 10.50. Útskurður/ postulín/Grandabíó kl. 13. Námskeið í Egils-sögu (7. skipti af 8) kl. 16. Árskógar 4 | Smíði/útskurður/ handavinna kl. 9. Heilsugæsla kl. 10. Söngstund kl. 11. Tölvunámskeið kl. 13. Brids kl. 13.30. Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hópur) kl. 9.30. Tiffanys kl. 13. Bónusrúta kl. 13.20. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist og handavinna allan daginn. Breiðholtskirkja | Samvera kl. 13.30, Kristur og vísindi. María Eiríksdóttir flytur erindi. Bústaðakirkja | Handavinna, spilað og föndrað. Gestur Stefán H. Stefánsson. Dalbraut 18-20 | Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vefnaður kl. 9. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagar í FEBK. Fyrirhuguð ferð í söfnin í Kópavogi fös. 24. feb. fellur niður vegna ónógrar þátttöku. Frestur til að skrá sig á La Bohéme í Hörpunni 14. apríl er framlengdur til 25. feb. Áskriftarlistar í félagsheimilunum og á skrifstofu FEBK. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10. Síðdegisdans kl. 14. Söngfélag FEB æf- ing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðbein- andi í handavinnu til kl. 15, botsía kl. 9.30/10.30, glerlist kl. 9.30/13, fé- lagsvist kl. 13, söngur kl. 15; Guðrún Lilja með gítarinn, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 18. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9. Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Postulín, kvennabrids, málm- og silf- ursmíði kl. 13. Íslendingasögur kl. 16. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Handavinna kl. 13. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatnsleikfimi kl. 12.15, bútasaum- ur/brids kl. 13, tölvunámskeið um netið o.fl. fyrri hluti kl. 16, skráning hefur far- ið fram. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Leir/mósaík Skólabraut kl. 9. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Botsía kl. 10.45. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna kl. 13. Elín Arnardóttir leik- ur á píanó í salnum á Skólabraut kl. 14. Timburmenn kl. 15. Grensáskirkja | Hádegismatur kl. 12.10-14. Verð kr. 1500. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmennta- klúbbur kl. 10, línudans kl. 11, dagskráin í Hraunseli fellur niður eftir hádegi. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og 9.30. Vinnustofa kl. 9. Samverustund kl. 10.30 lestur og spjall. Línudans kl. 13.30. „Húsin í bænum“ sýning á út- saumsmyndum, stendur sýningin til og með 7. mars á sama tíma og stöðin nema e. hád. á fimmtudögum. Íþróttafélagið Glóð | Seniordansar kl. 15.30. Korpúlfar, Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun kl. 10. Listasmiðja alla fimmtudaga og föstudaga kl. 13.30. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Í hverri bók er mannsandi. Guðrún Ingólfsdóttir seg- ir frá doktorsritgerð sinni sem fjallar um handrit frá 18. öld. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45. Bókmenntahópur kl. 11. Útskurður kl. 9. Hjúkrunarfræðingur kl. 10. Snyrtivöru- kynning og sala kl. 13. Sýning og sala á handverki kl. 13. Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9, spænska (framh.) kl. 9.15, spænska (byrj. ) kl. 10.45, verslunarferð kl. 12.10. tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bókband og handavinna kl. 9, morg- unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, Dans, Vitatorgs- bandið kl. 14. Þakkir Ég vil þakka blaðburðarfólkinu sem hefur borið út Morgunblaðið í Bergstaðastræti í gegnum árin. Ég vil líka þakka unga manninum sem ber út Fréttablaðið og stúlkunni sem ber út póstinn. Guðrún. Leikrit sem gaman væri að sjá Er hægt að fá á fjalirnar leikritið Sigrún Ástrós sem Margrét Helga lék í og einnig leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson? Þessi leikrit opna augu fólks fyrir firringu nútímans og deila á samfélagið í leiðinni. Þenkjandi kona. Velvakandi Ást er… … þegar þið munið ekki einu sinni um hvað þið rifust. Skúli Jón Sigurðarson sendiVísnahorninu kveðju með skemmtilegum limrum, sem ortar eru í tilefni af öllum þemadögunum sem þjóðin fær yfir sig þessa dag- ana. Hjálmar Freysteinsson orti: Bollur skal éta á bolludaginn, baunir og saltkjöt á sprengidaginn, en iðrast hann má, maðurinn sá, sem át konuna sína á konudaginn. Þá Ólafur Halldórsson: Bollur skal éta á bolludaginn, baunir og saltkjöt á sprengidaginn, en þótt hugur sé sá, ekki húsfreyjan má, hafa bóndann í matinn á bóndadaginn. Og Björn Ingólfsson: Ef bollur skal éta á bolludaginn, og baunir og saltkjöt á sprengidaginn, þá er mér spurn, spekingar: Hvurn, andskotann étiði á öskudaginn? Loks Kristján Eiríksson: Ég bollurnar ét á bolludaginn, og baunir og saltkjöt á sprengidaginn, svo fæ ég mér bjór og byrja mitt þjór, og verð öskufullur á öskudaginn. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af hinum og þessum dögum - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.