Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.02.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2012 20.00 Björn Bjarnason Gestur er Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 20.30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt, ferskt og spennandi og á manna- máli. 21.00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn eldar ljúffengt nýmeti. 21.30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn, geta þjóðir dottið út úr ESB? Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Umsjón: Karl Eskil Páls- son. (e) (5:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laufdala- heimilið eftir Selmu Lagerlöf. Sveinn Víkingur þýddi. Katla Mar- grét Þorgeirsdóttir les. (13:19) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Brynhildur og Angantýr. Um ástarsamband Elínar Thorarensen og Jóhanns Jóns- sonar. Umsjón: Soffía Auður Birg- isdóttir. Lesarar: Christine Carr og Hafþór Ragnarsson. (e) (1:2) 21.10 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson les. 22.18 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.30 360 gráður (e) 15.55 Djöflaeyjan (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Dansskólinn (Simons danseskole) Sænsk þáttaröð. (e) (4:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheið- ur Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Iron Maiden á tón- leikaferðalagi (Iron Mai- den: Somewhere Back in Time) Í myndinni er fylgst með rokkhljómsveitinni Iron Maiden á tónleika- ferðalagi árið 2008. 23.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Læknalíf 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Lygavefur 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.15 Draugahvíslarinn 15.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Til dauðadags 20.10 Nýja stelpan (New Girl) Jess neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kær- astinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 20.35 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 21.00 Læknalíf 21.45 Blaðurskjóða 22.30 Með lífið í lúkunum 23.15 Alcatraz 00.00 NCIS: Los Angeles 00.45 Slökkvistöð 62 (Rescue Me) 01.30 Skaðabætur 03.00 Tónleikahraðlestin (Festival Express) Rokk- heimildarmynd um Festi- val Express sem var öfga- full farandsýning fjölda hljómsveita og tónlistarm. 04.25 Læknalíf 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/07.25/07.50/08.15/ 08.40/16.30/21.45/24.00 Þorsteinn J. og gestir – meistaramörk 14.45 Meistarad. Evr. (E) 16.55 Evrópudeildin (Man. City – Porto) Bein útsending. 19.00 Þorsteinn J. og gestir – upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu (Basel – Bayern) Bein útsending. 22.10 Meistaradeild Evrópu (Marseille – Internazionale) 00.25 Þýski handboltinn (Kiel – RN Löwen) 08.40/14.00 30 Days Until I’m Famous 10.10/16.00 Marley & Me 12.05/18.00 Shark Bait 20.00 Australia 22.40/04.00 One Night with the King 00.40 Zodiac 02.15 How Much Do You Love Me? 06.00 A Fish Called Wanda 08.00 Dr. Phil 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross Jonathan Ross er ókrýnd- ur konungur spjallþátt- anna í Bretlandi. 12.50 Matarklúbburinn Meistarakokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran er mætt aftur til leiks. 13.15 Pepsi MAX tónlist 16.25 7th Heaven 17.15 Dr. Phil 18.00 Solsidan Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Saltsjöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja um- hverfi og fjölskyldu- meðlimum Alex. 18.25 Innlit/útlit Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir stýra skútunni á ný. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 America’s Next Top Model 21.00 Pan Am – LOKA- ÞÁTTUR Þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjór- stjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. 21.50 CSI: Miami 23.25 The Walking Dead 00.15 HA? 01.05 Prime Suspect 01.55 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 07.15/12.05 Northern Trust Open 2012 11.15 Golfing World 16.35 Inside the PGA Tour 17.00 World Golf Cham- pionship 2012 – BEINT 23.00 PGA Tour/Highl. 23.55 ESPN America Stjórnendur Skjás golfs hljóta að vera í sjöunda himni þessa dagana. Ekki er nóg með að Tiger Woods sé að komast aftur í form eftir erfiðleikatíma sem heims- byggðinni er vel kunnugt um, heldur virðist ólík- indatólið Phil Mickelson vera að rumska á ný eftir sína eigin eyðimerkurgöngu undanfarið. Þá hafa lokahringir síð- ustu móta á PGA-mótaröð- inni verið æsispennandi. Allt þetta hlýtur að vera gott fyrir áhorfstölur sjónvarps- stöðvarinnar. Nokkrir íslenskir þulir lýsa mótum á stöðinni en stundum er bandaríska lýs- ingin að utan látin duga. Ís- lensku þulirnir standa sig ágætlega en það er ekki hægt að segja annað en að áskrifendur stöðvarinnar fái meira fyrir sinn snúð með erlendu lýsingunni. Þeir íslensku eru yfirleitt einir í settinu að lýsa því sem ber fyrir augu en í er- lendu útsendingunni eru að minnsta kosti tveir þulir auk fjölda lýsenda sem eru úti á velli sem koma með alls kyns nýjar upplýsingar og fróðleik. Íslenski þulurinn á skiljanlega lítið í þá sam- keppni. Skjár golf mætti því íhuga að hafa annað hvort tvo þuli í hverri útsendingu eða að leyfa áhorfendum hreinlega að njóta erlendu lýsingarinnar alfarið. ljósvakinn AP Lefty Mickelson að bjarga sér. Því fleiri lýsendur, því betra Kjartan Kjartansson 08.00 Blandað efni 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 In Too Deep 19.05 The Animals’ Guide to Survival 20.00 Wild France 20.55 Wildest Africa 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Unta- med & Uncut 23.40 Buggin’ with Ruud BBC ENTERTAINMENT 10.15/18.25 Come Dine With Me 11.05 EastEnders 11.35/17.40/20.15 The Graham Norton Show 12.20/ 23.20 My Family 15.50/19.15/21.00 QI 16.50 Top Gear 22.00 Peep Show 22.30 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 Masters of Survival 21.00 River Monsters 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 20.05 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.05 European Tour Golf 21.35 Golf Club 21.40 Sailing 22.15 Wednesday Sel- ection 22.30 Tennis: WTA Tournament in Dubai, United Arab Emirates 23.30 Ski jumping: World Cup in Oberstdorf MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Hang ’em High 14.40 MGM’s Big Screen 14.55 Foxfire Light 16.30 Vera Cruz 18.00 The Pope of Green- wich Village 19.59 The Field 21.50 Rollerball 23.55 Mac NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Eclipse 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Empire Wars 21.00 Apocalypse: WWII 22.00 Empire Wars 23.00 Apocalypse: WWII ARD 16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 16.50 Verbotene Liebe 17.30 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.20 Gottschalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Hoffnung für Kummerow 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Ich bin die Andere DR1 15.45 Sprutte-Patruljen 16.00 Lægerne 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Dyrehospitalet 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Ved du hvem du er? 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Ho- meland – Nationens sikkerhed 21.50 Taggart 22.40 Ons- dags Lotto 22.50 Kæft, trit og flere knus 23.20 Rockford DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Den store fædrelandskrig 17.45 Historien om støvsugeren 18.05 Arktis – en verden i forandring 19.00 Grin med Gud 19.30 Rytteriet 20.00 Modearkivet 20.30 Beskidte byer 21.20 Den sorte skole 21.30 Deadline Crime 22.00 Vold og had på skemaet 23.00 The Daily Show 23.20 Verdens største kinesiske restaurant 23.50 Danskernes Akademi 23.55 Da læreren holdt skole NRK1 15.00/16.00 NRK nyheter 15.10 Ei iskald verd 16.10 Redd menig Osen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbruker- inspektørene 19.15 Helt patent! 19.45 Vikinglotto 20.40 Lilyhammer 21.25 Program ikke fastsatt 22.10 Kveldsnytt 22.25 Nasjonalgalleriet 22.55 Sherlock NRK2 15.00 Ut i naturen 16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Lydverket 20.15 Ein idiot på tur 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 23.05 Jaget på Facebook 23.35 Forbrukerinspektørene SVT1 12.40 Bombsäkert 14.30 X-Games 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Från Lark Rise till Candleford 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Den sjung- ande trappuppgången 21.00 Game of Thrones 22.00 Dag 22.25 tba 22.40 Erlend och Steinjo 23.05 Skavlan SVT2 17.00 Den kloka kråkan 17.55 Flocken 18.00 Vem vet mest? 18.30 Miffo-tv 19.00 Österlenska trädgårdar 19.30 Gränssprängarna 20.00 Aktuellt 20.30 Korres- pondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Dokument- ären 22.40 K Special 23.40 Bli en dåre! ZDF 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/ 21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Rette die Milli- on! 20.45 ZDF heute-journal 21.15 auslandsjournal 21.45 Mister Karstadt – Der rätselhafte Nicolas Berggruen 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.50 Stoke – QPR 18.40 Premier League Rev. 19.35 Football League S. 20.05 Man. Utd. – Arsenal 21.55 Manchester Utd – Chelsea, 2000 (PL C. M.) 22.25 Leeds – Newcastle, 2001 (PL Cl. Matches) 22.55 Man. City – Stoke ínn n4 Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 19.30/02.40 The Doctors 20.10 American Dad 20.35 The Cleveland Show 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Mike & Molly 22.40 Chuck 23.25 Burn Notice 00.10 Community 00.35 The Daily Show: Global Edition 01.00 Malcolm In The M. 01.25 Til Death 01.50 American Dad 02.15 The Cleveland Show 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Stórleikarinn Antonio Banderas mun leika listamanninn og mál- arann fræga Picasso í myndinni 33 Days eða 33 dagar. Myndin fjallar um það tímabil í lífi lista- mannsins þegar hann vann verk sitt Guernica sem er án efa eitt hans allra frægasta verk. Verkið er ádeila Picassos á Francisco Franco og leið hans til valda á Spáni og er tileinkað loftárásinni á bæinn Guernica sem er í Baska- héraði á Spáni. Verkið sem er gíf- urlega stórt var sýnt um allan heim og öðlaðist fljótt heims- frægð. Banderas er ekki nýr í nálgun sinni á listina en hann lék í mynd um Frida Kahlo árið 2002 með Salma Hayek og Alfred Molina. Sir Anthony Hopkins lék mál- arann fræga síðast árið 1996 í myndinni Surviving Picasso eftir James Ivory. AP Antonio leikur Picasso Fylgstu með í MBL sjónvarpi alla miðvikudaga. Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. - heilsuréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.