Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 37
DAGBÓK 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA VAR FRÚ FJÓLA JÁÁÁÁÁ? HÚN MINNTIST Á EITTHVAÐ MEÐ CHIHUAHUA HUNDINN HENNAR OG KLÓSETTPAPPÍR VIÐ SKULUM BARA SEGJA AÐ ÞAÐ GANGI MÚMÍA LAUS Í HVERFINU 32 DAGAR Í AFMÆLI BEET- HOVENS BARA 32 BYRJAÐU AÐ TELJA NIÐUR ENGLAND ER MJÖG GRÓÐURSÆLT Á ÞESSUM TÍMA ÁRS HVAÐ ER ÞAÐ SEM GRÆR HELST Á ÞESSUM TÍMA? AÐALEGA FISKAR ÞÚ ERT Í SIRKUS GRÍMUR. HEFURÐU ÁÐUR UNNIÐ MEÐ LJÓNUM? ÉG ÁTTI VIÐ AÐ ÞEIR VÆRU Í LIONS- KLÚBBNUM!! EFTIR AÐ ÉG HÆTTI Á MYFACE OG SKIPTI UM NETFANG, ÞÁ FANN MIG ENGINN, EKKI EINU SINNI VINIR MÍNIR ÉG VAR EKKI LENGUR Í NEINU SAMBANDI VIÐ VINI MÍNA Í GEGNUM NETIÐ, ÉG VAR ORÐIN SVO EINMANA ÉG TEK EFTIR ÞVÍ AÐ ÞÚ ERT AÐ TALA Í ÞÁTÍÐ, ÁSTIN MÍN ÉG ER AFTUR KOMIN Á MYFACE *GEISP* ÉG SKAL SVARA ÁSTIN MÍN SJÁLFSAGT, EN NÁÐI ROBBIE EKKI EINHVERJUM MYNDUM? EKKI BEINT ÉG ER KANNSKI ENGINN SNILLINGUR PARKER? ÉG VIL FÁ ÞIG AFTUR TIL VINNU STRAX Á MORGUN, MIG VANTAR MYNDIR AF KÓNGULÓARMANNINUM JÁ, MARGIR AF BESTU VINUM MÍNUM ERU LJÓN Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Stóladans kl. 10.30. Bingó kl. 13.30. Boðinn | Vatnsleikfimi kl. 9.30, hugvekja kl. 14. Opið hús laugardaginn 10. mars. Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið, handavinustofa, böðun. Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.20, söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Lestur úr dagblöðum vikunnar 2. hæð kl. 14. Upplestur í handavinnustofu. Félag eldri borgara í Kópavogi | Opið hús í Boðaþingi 9 hinn 10. mars kl. 14. Sigurbjörg Björgvinsdóttir segir frá Ind- landsför og sýnir myndir. Hörður Þor- leifsson flytur eigin ljóð. Veitingar í boði. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik- félagið Snúður og Snælda sýnir Rommí 11. mars kl. 14. Miðasala í Iðnó, s. 562- 9700. Dansleikur sun. kl. 20. Klassík leikur, söngkonan Sigríður Beinteins- dóttir tekur nokkur lög. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa, málm- og silfursmíði kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50 og félagsv. kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10. Bingó kl. 13.30. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Árni Björnsson þjóðháttafræðingur ræð- ir um góuna kl. 14. Kaffihlaðborð að er- indi loknu. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, 9 og 12, félagsvist og leðursaumur kl. 13. Dansi- ball FEBG kl. 21. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Hinn 31. mars er ferð í Borg- arleikhúsið á sýninguna Fanný og Alex- ander. Miðasala stendur yfir til 15. mars á skrifstofu félagsins kl. 13-16, s. 5868014. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga kl. 11. Spilað í krók kl. 13.30. Syngjum saman í sal Skólabraut kl. 14. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, bingó kl. 13.30. Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Brids kl. 13. Dansleikur 16. mars. Aðalfundur 22. mars. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Vinnustofa kl. 9 án leiðbeinanda. Bingó kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50. Thai chi kl. 9. Kínverska kl. 11. Myndlist kl. 13. Föstudagsfjör: Rauðir sokkar kl. 13.30. Gáfumannakaffi kl. 15. Hæðargarðsbíó kl. 16. Íþróttafélagið Glóð | Í Kópavogsskóla línudans, keppnisflokkar. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is. Norðurbrún 1 | Útskurður /myndlist kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Bókmenntahópur kl. 11. Bingó kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa / kaffi kl. 9. Enska kl. 10.15. Tölvukennsla kl. 12.30.Tölvukennsla (framh.) kl. 14.15. Sungið v/flygil kl. 13.30. Veislukaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30. Hand- verkssala í dag, 9. mars, kl. 13-16. Veislu- kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun og handavinna kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi fyrir alla kl. 10.15, Bingó kl. 13.30. Mér barst gott bréf frá GrétariHannessyni, þar sem hann segir að sá tími nálgist nú óðum að krummi fari að maka sig: Á ljósastaurum krummi krunkar hátt og kallast á við maka sinn með þjósti: „Nú laupinn þarftu að laga til því brátt leggja muntu eggin þér að brjósti.“ Davíð Stefánsson frá Fagraskógi orti fallega um krumma eins og hann átti skilið af höfundi Svartra fjaðra: Krummi gamli er svartur, og krummi er fuglinn minn. Krunkið eru söngvar hans um sólina og himininn. Ég man að þegar ég var lítill drengur hafði ég gaman af krummavísum eins og þessari : Krummi situr á kirkjubust, kroppar hann á sér tærnar, napran veit á norðangust nú finnast ei ærnar. Og síðan í réttu framhaldi: Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn: „Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn: Komdu nú og kroppaðu með mér krummi, nafni minn!“ Og svo þessi: Krumminn á skjánum kallar hann inn: „Gef mér bita af borði þínu, bóndi minn!“ Bóndinn svarar býsna reiður: „Burtu farðu, krummi leiður! Líst mér að þér lítill heiður, ljótur ertu á tánum, krumminn á skjánum.“ Og ein enn: Krumminn á skjá, skjá, skekur hann belgi þrjá, þrjá. Hvað vill hann fá, fá? Litlu börnin smá, smá. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Krummi gamli er svartur Frábær þjónusta Ég vil þakka fyrir frábæra þjónustu sem ég fékk við peruskipti á bíl mínum hjá Olís í Álf- heimum. Kær kveðja. Glaður kúnni. Týndur köttur Hann Sprettur hvarf frá heimili sínu í Álfkonu- hvarfi í Kópavogi. Ef þið vitið um hann vinsam- lega hringið í síma 669-9980 eða 861-2423. Velvakandi Ást er… … góð uppgjöf. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.