Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2012 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! VJV - SVARTHÖFÐI HHH JOHN CARTER 3D Sýnd kl. 4 (950kr.) - 7 - 10:15 SVARTUR Á LEIK Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 JOURNEY 2 3D Sýnd kl. 4 (950kr.) SAFE HOUSE Sýnd kl. 8 - 10:20 SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 4 (750kr.) IRON LADY Sýnd kl. 5:50 FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS „PLEASANT SURPRISE“ -C.B. JOBLO.COM HHHH „EXPLOSIVE“ -J.D.A. MOVIE FANATIC „PURE MAGIC“ -H.K. AIN´T IT COOL NEWS „VISUALLY STUNNING“ -H.K. AIN´T IT COOL NEWS MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D DV HHHH FBL HHHH FT HHHH MBL HHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Frá framleiðendum „Drive“ kemur hröð og spennandi glæpamynd úr íslenskum veruleika 2ÓSKARSTILNEFNINGAR SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% THE VOW KL. 5.40 - 8 - 9 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 10.30 - 11.20 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.40 L THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 3.40 10 SAFE HOUSE KL. 5.40 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L FRÉTTABLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS THE VOW KL. 6 - 8 - 10 L SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI? BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í USA! FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE KL. 10.15 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L SVARTHÖFÐI.IS FT FBL MBL DV PRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 20.000 MANNS Tvær kvikmyndir verða frum- sýndar í bíóhúsum landsins um helgina. Ein rómantísk mynd og ein ævintýra- og spennumynd. John Carter Heimsfrumsýning myndarinnar verður í kvöld en þessi mynd er með þeim stærri sem koma út á þessu ári og eyddi Disney 250 millj- ónum dollara í gerð myndarinnar sem verður að sjálfsögðu í þrívídd. Myndin fjallar um hermanninn John Carter sem er sendur til Mars til að berjast við þriggja metra há- ar verur sem hafa komið sér fyrir á plánetunni rauðu. Carter er tekinn til fanga en tekst að sleppa úr prís- undinni og hittir þá prinsessuna Dejah Thoris sem hefur verið hrakin frá völdum. Upp úr því hefst heljarinnar ævintýri sem eng- inn má missa af. Það er leikstjórinn Andrew Stanton sem leikstýrir myndinni og með aðalhlutverk fara Thomas Haden Church, Willem Dafoe, Ciarán Hinds, Mark Strong, Dominic West, James Purefoy, Taylor Kitsch og Bryan Cranston. Rotten Tomatoes: 90% IMDB: Einkunn ekki komin The Vow Hér er á ferðinni rómantískt drama frá leikstjóranum Michael Sucsy. Myndin fjallar um ungt og hamingjusamt par, þau Leo og Paige sem eru nýgift. Eitt örlaga- ríkt kvöld þegar þau eru á heimleið í bíl sínum lendir parið í árekstri. Leo jafnar sig fljótt af árekstrinum en Paige vaknar upp algjörlega minnislaus og man ekkert hvað hafði gerst undanfarin fimm ár. Hún man ekkert eftir eiginmanni sínum né hjónabandinu og heldur að hún sé enn í smabandi við fyr- verandi kærasta sinn. Með aðal- hlutverk fara Jessica Lange, Sam Neill, Wendy Crewson, Scott Speedman, Rachel McAdams og Channing Tatum. Rotten Tomatoes: 63% IMDB: 67/100 Ævintýri John Carter er ævintýramynd með risastóru Æ-i. Ást , ævintýri og spenna á Mars um helgina Bíófrumsýningar Kvikmyndin, sem er byggð ásamnefndri skáldsögu eft-ir Jonathan Safran Foerfrá árinu 2005, var til- nefnd til tvennra verðlauna á nýlið- inni Óskarsverðlaunahátíð. Myndin segir frá Oskari Schell (Thomas Horn), ungum dreng sem missir föð- ur sinn, Thomas Schell (Tom Hanks), í árásunum á tvíburaturnana í New York árið 2001. Fyrir tilviljun finnur hann lykil í fataskáp föður síns og leggur af stað í leiðangur til að finna þann lás sem lykillinn gengur að. Til að byrja með er frásögnin frem- ur ólínuleg og áhorfandinn þarf að vera einbeittur til að átta sig á gangi mála. Klipping og myndataka er á köflum vel útfærð og ýmsum aðferð- um þar beitt. Meðal annars má nefna hraða klippingu og skerputækni sem er notuð til að leggja áherslu á kvíða Oskars. Innskot af því fólki sem Osk- ar heimsækir eru áhugaverð og myndfléttan gefur skemmtilega mynd af margbreytileika íbúa New York-borgar. Sagan, sem er ansi hjartnæm, verður á köflum heldur væmin og fremur ódýrum aðferðum er beitt til að væta augu áhorfenda. Frammistaða Thomas Horns er ágæt og skilar hann hlutverki hins þras- gjarna og furðulega Oskars vel. Sömu sögu er að segja af Söndru Bullock og Tom Hanks. Sá aðili sem stendur þó upp úr í huga undirritaðs að loknu áhorfi er Max von Sydow. Hann er frábær í hlutverki sínu sem „Leigjandinn“ og algjör synd hvað þessi sænski stórleikari fær lítið svigrúm til að láta ljós sitt skína. Það má velta því fyrir sér hvort einhver dýpri hugsun liggi á bak við söguna. Saga um strák sem leitar að réttu skráargati til að stinga lykli sín- um í til að sanna sig fyrir föður sínum sem lést í hrynjandi turni hefur mögulega tvíræða merkingu. Hvort sem þetta tengslanet býr einvörð- ungu í huga undirritaðs eður ei þá er skemmtilegt að velta þessu fyrir sér. Sambíóin Kringlunni Extremely Loud and Incredibly Close Leikstjórn: Stephen Daldry. Handrit: Er- ic Roth. Aðalhlutverk: Thomas Horn, Tom Hanks, Sandra Bullock og Max von Sydow. 129 mín. Bandaríkin, 2011. bbbmn DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR Að hverjum lás er lykil að finna Leikarar Tom Hanks og Thomas Horn ná vel saman í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.