Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 26
26 | MORGUNBLAÐIÐ M ér hefur alltaf fundist gaman að baka því þannig fær sköp- unargleðin að njóta sín,“ segir Halldór Sigurðsson, bakari og konditor- meistari. Nú á útmánuðum stendur hann fyrir námskeiðum í kransa- kökugerð fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Námskeið þessi, sem hann hefur staðið fyrir í nokkur ár, eru haldin í samstarfi við Blóma- val og haldin í verslunum fyrirtæk- isins víða um land. Námskeiðin eru með líku lagi og sambærileg fræðslukvöld í konfektgerð sem jafnan hafa verið vinsæl. Bæði leikni og kunnáttu þarf, að sögn Halldórs, þegar baka skal kransakökur. Massinn sem bakað skal úr þarf að vera rétt samsettur og fylgja verður uppskrift nokkuð nákvæmlega. Þegar búið er að vinna deigið eru mótaðir úr því hringir, sem eru mældir nákvæmlega svo þeir geti raðast hver upp á annan á turninn sem myndar kökuna. Akureyringar fjölmenna „Þetta er svolítið vandaverk en virkilega skemmtilegt. Og í þessu sambandi er margt að hafa í huga, til dæmis má deigið ekki vera meira en átta til tíu mínútur í 170 gráða heit- um blástursofni. Kjarninn í kökunni verður að vera blautur – þannig kemur hið sanna og góða bragð sem er svo mikilvægt,“ segir Halldór, sem einnig kenndir fólk að útbúa súkkulaði og annað það sem er svo mikilvægt til að skreyta tertuna góðu. Og það lætur fólk sér vel líka – enda hafa námskeiðin verið vel sótt og ekki síst hafa Akureyringar fjöl- mennt þegar Halldór er norðan heiða í þeim tilgangi að kenna fólki kransakökugerð. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Meistari Halldór Sigurðsson hefur lengi starfað við bakstur og kökugerð. Hann fór af stað með kransakökunámskeiðin fyrir nokkrum árum og hafa þau verið fjölsótt og lukkast vel. Blautur kjarni og bragðið sanna Sveifla Þetta er svolítið vandaverk en virkilega skemmtilegt, segir Halldór um baksturinn. Mæðgur Leitað ráða um baksturinn og hið sanna bragð sem ná skal fram í fermingarkökunni góðu. Bakar í Blómavali og kennir kransakökugerð. Kunnátta og leikni. Stutt kvöldnámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra. Skemmtilegt, segir Halldór Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.