Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 22
„Ég er raunverulegur“ Sigur Rós Meryl Streep George Clooney Christina Aguilera Fyrstu orð Kela Þorsteinssonar sem er mikið einhverfur og talar ekki. Hann lærði að tjá sig í fyrsta skipti 10 ára gamall með hjálp stafaborðs. Bókin með ævintýralega hattinum eftir Kate Winslet, einhverfa strákinn Kela og mömmu hans Margréti bíður þín í Hagkaup. Hvað myndir þú segja ef þú værir að tjá þig í fyrsta skipti í dag? Ef þú hefðir verið mikið einhverfur, ótalandi og fengir gullinn töfrahatt sem gæfi þér mál. Það er spurningin sem Kate Winslet spurði alla þá frægu einstaklinga sem tóku þátt í gerð þessarar bókar. Með bókinni er athygli vakin á því að það er öllum mikilvægt að hafa rödd og að geta tjáð sig, en áætlað er að um helmingur fólks með einhverfu geti ekki talað. Til að veita þeim rödd og stuðning hefur fjöldi heimsfrægra einstaklinga tekið mynd af sjálfum sér með „gullna hattinn“ og tjáð sig um eitthvað sem skiptir þau máli. Í bókinni segja þær Margrét og Kate einnig sögu sína og tölvupóstarnir sem innsigluðu vináttubönd þeirra eru birtir. Gefðu með hjartanu! Þú gefur einhverfum rödd og sýnileika með því að kaupa bókina. Þetta er falleg bók sem er gott að eiga og hlýlegt að gefa. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til The Golden Hat Foundation sem vinnur í þágu einstaklinga með einhverfu. Fæst í Hagkaup, einnig á netinu á goldenhatfoundation.org og amazon.com. Taktu þátt í ævintýrinu og vertu hluti af hópnum Þú getur látið gott af þér leiða og orðið hluti af hópnum í bókinni með því að fara á heima- síðuna okkar www.goldenhatfoundation.org og á The Golden Wall. Þar getur þú tekið mynd af þér með gullna hattinn og deilt með umheim- inum hver þín fyrsta setning yrði. Þá ertu kominn í hóp með Kate Winslet, Kobe Bryant, Michael Caine, Kim Cattrall, Zac Efron, James Franco, Ricky Gervais, Tom Hanks, Elton John, Jude Law, Julianne Moore, Rosie O'Donnell, Tim Robbins, Ben Stiller, Justin Timberlake, Naomi Watts, Oprah Winfrey o.fl. Myndina þína með gullna hattinn geturðu svo notað sem prófílmynd á Facebook og hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þinn stuðningur skiptir máli. social.goldenhatfoundation.org The Golden Hat er komin út H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 12 -0 87 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.