Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2012 Enn einu sinni op- inberar Ólína Þorvarð- ardóttir alþingismaður innræti sitt þegar hún bloggar nýverið um Samherja og vænir eigendur fyrirtækisins um að eiga milljarða í skattaskjóli á Kýpur. Sannleiksástin hefur sjaldnast orðið þing- manninum að fótakefli. Ekki verður annað séð en að hún byggi skrif sín á yfirborðs- kenndri umfjöllun DV. Af hverju hafði hún ekki samband við fjár- málaráðuneytið eða fór a.m.k. inn á vefsíðu þess? Þar hefði hún strax komist að því að Kýpur er ekki flokkað sem lágskattasvæði! Hér sannast enn og aftur að hafa skal það sem betur hljómar. Stundum velti ég því fyrir mér hvort eini hæfileiki ríkisstjórn- arinnar, sem kennir sig svo oft og mikið við gagnsæi, sé að þyrla upp moldviðri um sjávarútveginn? Í þriðja sinn á þremur árum hafa stjórnvöld nefnilega lagt fram svo glórulausar hugmyndir um breyt- ingar á stjórn fiskveiða að engin von hefur verið til þess að þær næðu fram að ganga. Að þessu sinni voru að auki lagðar fram hugmyndir um hækkun veiðigjalds sem gengi af at- vinnugreininni dauðri yrðu þær að lögum. Maður spyr sig: Er þetta fólk ekki með öllum mjalla? Hefur eng- inn í stjórnarliðinu rekið fyrirtæki að undanskildum þeim Hrannari B. Arnarssyni og Helga Hjörvar? Ef mig misminnir ekki voru þeir ein- mitt ansi lagnir við að koma sér und- an opinberum gjöldum. Undarleg tilviljun Allt frá því núver- andi ríkisstjórn komst til valda hefur hún haldið uppi linnulaus- um áróðri gegn íslensk- um sjávarútvegi, eig- endum fyrirtækjanna og fólkinu sem við at- vinnugreinina starfar. Oft hafa manni blöskr- að aðferðirnar en stein- inn tók þó fyrst úr þeg- ar skipulögð innrás var gerð í höfuðstöðvar Samherja sam- tímis því sem ný frumvörp stjórn- valda um stjórn fiskveiða og veiði- gjald voru kynnt. Þetta þótti mörgum undarleg tilviljun. Komið hefur á daginn það sem margir hugsuðu þá en sögðu ekki: Þetta var rammpólitísk aðgerð með undarlegri aðkomu Ríkisútvarpsins sem beið klárt með myndatökuvél- arnar um leið og merki var gefið. Aðgerð sem ætlað var að draga upp þá mynd af eigendum sjávarútvegs- fyrirtækja að þeir væru ótíndir þjóf- ar og ræningjar. Nú skyldi réttlæt- inu sko fullnægt í eitt skipti fyrir öll. Samtök fiskframleiðenda og útflytj- enda börðu svo trumburnar með stjórnvöldum og auglýstu í kjölfarið: „Allan fisk á markað – gjaldeyrinn heim.“ Í gegnum allan þennan atgang heyrði maður bergmálið af stríðs- yfirlýsingu forsætisráðherra forðum daga: „Minn tími mun koma“ en sem betur fer var þessi aðgerð andvana fædd. Ekkert saknæmt fannst hjá Samherja. Einhvern tíma hefði svona framkoma verið kölluð einelti. Sem starfsmaður í sjávarútvegi get ég hins vegar ekki á nokkurn hátt sætt mig við að ríkisfjölmiðill, sem við greiðum öll fyrir með sköttunum okkar, sé jafn herfilega misnotaður í pólitískum tilgangi og raun bar vitni um hér. Til varnar starfi mínu Hugleiddu það, lesandi góður, hvernig það væri fyrir þig að sitja undir þeim áróðri mánuðum og ár- um saman að vinnuveitendur þínir væru glæpamenn. Hvernig væri þér innanbrjósts ef þú þyrftir að hlusta á það alla daga að starfsöryggi þínu væri ógnað með yfirvofandi stjórn- valdsaðgerðum? Ég er í hópi þús- unda starfsmanna um allt land sem eru stoltir af því að starfa við ís- lenskan sjávarútveg. Ég áskil mér rétt til að rísa upp til varnar þessari atvinnugrein – og starfi mínu um leið – án þess að þurfa að sitja undir ásökunum um að vera handbendi vinnuveitenda minna. Málið er að ég hef enn sjálfstæðar skoðanir, kannski einmitt vegna þess að ég starfa í sjávarútvegi. Pólitísk aðgerð með RÚV í aðalhlutverki Eftir Pál Steingrímsson » Allt frá því núver- andi ríkisstjórn komst til valda hefur hún haldið uppi linnu- lausum áróðri gegn ís- lenskum sjávarútvegi, eigendum fyrirtækj- anna og fólkinu sem við atvinnugreinina starfar. Páll Steingrímsson Höfundur er sjómaður. Töluverð umræða hefur verið um hátt lyfjaverð í þjóðfélag- inu og mikið verið fjallað um nýtt frum- varp til breytinga á lögum nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Helsti tilgangur laga- breytinganna mun vera að verja sjúk- linga fyrir háum lyfjakostnaði og taka upp einfaldara og réttlátara kerfi þar sem sjúklingum er ekki mismunað eftir sjúkdómum og jafnframt að verja þá sem mest þurfa á lyfjum að halda fyrir háum kostnaði. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um þetta mál eru notendur heilbrigðisþjónustunnar sem þurfa á lyfjum að halda, en margir þeirra óttast að lyfjakostnaður aukist. Krabbameinsfélag Íslands fékk ofangreindar breytingatillögur til umsagnar á síðasta ári og hefur tví- vegis veitt umsagnir um þetta laga- frumvarp. Frumvarpið hefur tekið breytingum og nú er gert ráð fyrir að fjárhæðir verði endurskoðaðar árlega til að hlutfall kostnaðar milli sjúklinga og greiðsluþátttaka sjúkratrygginga haldist að mestu óbreytt milli ára. Samt sem áður veldur það okkur sem störfum með krabbameins- sjúklingum áhyggjum að í frum- varpinu er ekki sett þak á þá upp- hæð sem sjúklingum er ætlað að greiða fyrir lífsnauðsynleg lyf. Í umsögnum Krabbameinsfélagsins var bent á að ekki sé nógu vel tryggt að kostnaður sjúklinga verði ekki meiri en 45.000 krónur fyrir aldraða og öryrkja og 64.875 krón- ur fyrir aðra á 12 mánaða tímabili. Samkvæmt frumvarpinu er heimilt að sækja um lyfjaskírteini þegar fólk hefur greitt ofangreindar fjár- hæðir en ekki er tryggt að þær heimildir verði samþykktar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Það er einnig áhyggjuefni hve auðvelt er að breyta reglugerðinni og hækka greiðsluhlut sjúklinga í lyfjakostn- aði, en þessar upphæðir þyrfti að festa í lögum. Krabbameinsfélagið hefur ítrek- að bent á að krabbameinssjúkl- ingar þurfa að greiða háar fjár- hæðir fyrir heilbrigðisþjónustu. Má þar m.a. nefna komugjöld til lækna auk greiðslu fyrir fjölmargar rann- sóknir. Dæmi eru um að fólk í krabbameinsmeðferð greiði um 200.000 krónur fyrir læknismeðferð og jafnvel enn meira ef það býr ut- an höfuðborgarsvæðisins. Það er því áhyggjuefni ef kostnaður vegna kaupa á lyfjum bætist við og hækk- ar greiðslubyrði sjúklinga veru- lega. Krabbameinsfélagið leggur áherslu á jafnan rétt allra til heil- brigðisþjónustu og að tryggt sé að tekjulágir einstaklingar hafi einnig öruggt aðgengi að lyfjum og nauð- synlegri þjónustu. Verði frum- varpið óbreytt að lögum er hætta á að það geti torveldað eða komið í veg fyrir lyfjakaup einhverra sjúk- linga úr hópi þeirra tekjulægri. Mun lyfjakostnaður sjúklinga aukast við lagabreytingu? Eftir Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur og Evu Ólafsdóttur » Frumvarp til breyt- inga á lögum um sjúkratryggingar veldur áhyggjum þar sem ekki er þak á þeim hlut sem sjúklingar þurfa að greiða af lyfjakostnaði. Gunnjóna Una Guðmundsdóttir og Eva Ólafsdóttir Gunnjóna er félagsráðgjafi og Eva er félagsráðgjafarnemi í mastersnámi hjá Krabbameinsfélagi Íslands.                                                                                                                                                                                                                                   V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 33 7889 16057 23645 30074 37829 46526 52929 59860 66764 72781 269 7948 16213 23748 30105 37903 46559 53033 60002 66917 72850 351 7976 16296 23905 30228 37962 46572 53079 60048 67080 72910 544 8087 16480 23996 30245 38135 46625 53100 60184 67081 72982 624 8105 16490 24003 30289 38393 46631 53465 60198 67253 72996 851 8151 16574 24053 30428 38500 46636 53555 60268 67405 73047 1006 8176 17019 24182 30913 38575 46748 53710 60278 67568 73098 1068 8323 17204 24229 30919 38639 46784 53781 60909 67637 73432 1118 8373 17287 24317 31043 38700 46851 53861 60914 67645 73501 1292 8407 17392 24320 31053 38924 46887 53983 61010 67655 73640 1311 8442 17433 24337 31273 39119 46912 53987 61069 67748 73734 1442 8482 17579 24468 31481 39188 47029 54660 61161 67799 73792 1627 8705 17703 24515 31573 39190 47071 54677 61195 67805 73872 1700 8957 17916 24696 31972 39417 47093 54695 61290 67830 73878 1785 9010 17952 24742 32006 39771 47129 54811 61296 67881 74008 2041 9194 18006 24788 32017 39876 47130 54831 61311 68110 74072 2061 9306 18081 24820 32035 39878 47132 54837 61545 68256 74075 2374 9391 18188 24940 32180 40078 47789 54961 61642 68267 74145 2431 9441 18276 25086 32666 40321 47846 55056 61706 68280 74212 2648 9554 18766 25166 32741 40376 47900 55140 61747 68315 74225 2676 9751 18946 25313 32848 40411 47989 55498 61833 68326 74344 2735 9760 19101 25319 32882 40476 48089 55515 61852 68346 74389 2772 9991 19194 25409 32898 40545 48095 55558 61996 68594 74482 2775 10022 19304 25527 32959 40593 48210 55594 62069 68734 74493 2943 10034 19409 25605 33006 40638 48230 55773 62145 68799 74636 2988 10149 19431 25607 33020 40710 48237 55833 62185 68854 74893 3079 10273 19492 25811 33067 41107 48282 55969 62201 69068 75067 3122 10385 19551 25858 33179 41139 48362 56095 62246 69091 75111 3141 10708 19597 25905 33219 41265 48581 56110 62390 69110 75188 3263 10837 19692 26030 33391 41417 48656 56137 62431 69112 75240 3345 10845 19705 26083 33554 41483 48726 56201 62454 69297 75307 3622 10876 19743 26163 33588 41484 48856 56245 62730 69298 75365 4022 10894 19941 26238 33639 41527 48922 56262 62736 69390 75670 4090 11010 19967 26263 33835 41546 49378 56366 62766 69398 75790 4127 11140 19990 26381 33861 41712 49482 56507 62904 69502 75811 4211 11299 20115 26486 33905 41812 49562 56528 62905 69562 75835 4347 11365 20136 26589 33981 41885 49585 56608 63011 69605 76124 4452 11400 20219 26596 34017 42035 49611 56701 63028 69720 76132 Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 4650 11582 20447 26702 34352 42186 49635 56864 63071 69846 76297 4830 11742 20581 26994 34371 42330 49785 56938 63191 69979 76359 4933 11829 20583 27008 34388 42349 49839 57064 63260 70169 76466 5054 12056 20621 27011 34861 42459 49915 57118 63265 70177 76800 5086 12178 20745 27029 35157 42510 50001 57196 63312 70297 76828 5132 12606 20926 27045 35227 42565 50012 57267 63472 70303 76882 5184 12667 21097 27083 35261 42680 50163 57277 63552 70369 76899 5266 12842 21122 27178 35360 42683 50266 57335 63724 70385 76918 5329 12911 21172 27462 35472 42752 50333 57406 63770 70643 76979 5409 12942 21214 27514 35475 43328 50361 57640 63987 70666 77050 5492 13202 21316 27815 35485 43431 50394 57671 64143 70674 77633 5587 13219 21334 27866 35510 43523 50423 57673 64218 70688 77805 5702 13221 21399 27947 35541 43603 50534 57798 64244 70729 77982 5711 13288 21573 27949 35677 43606 50650 57824 64351 70762 78033 5769 13463 21626 27971 35730 43676 50674 57898 64365 70912 78255 5792 13794 21723 28028 35741 43710 50694 57905 64527 71080 78442 6089 13977 21725 28086 35894 43814 50702 57979 64639 71096 78744 6470 14298 22084 28119 35922 43828 50821 58053 64735 71250 78845 6482 14344 22214 28206 35987 43874 50882 58121 64753 71384 78890 6675 14377 22253 28218 36001 44069 50887 58144 64875 71408 79061 6776 14436 22254 28246 36215 44167 50889 58146 64885 71474 79198 6777 14549 22501 28334 36248 44347 51008 58219 65087 71480 79300 6804 14600 22558 28463 36447 44352 51169 58247 65201 71799 79318 6817 14680 22615 28494 36485 44445 51357 58351 65226 71800 79331 6885 14779 22629 28514 36546 44453 51512 58353 65238 71814 79384 6900 14888 22656 28554 36583 44540 51552 58371 65334 71912 79395 7050 15004 22780 29016 36590 44651 51561 58611 65372 72017 79408 7193 15182 22783 29092 36875 44942 51571 58915 65630 72026 79426 7290 15244 22832 29192 36973 44975 51800 58976 65672 72089 79505 7324 15287 22944 29246 37022 45223 51818 59003 65691 72104 79747 7429 15337 22979 29371 37140 45570 51986 59081 65741 72175 79807 7496 15361 23093 29395 37159 45724 52020 59083 66486 72186 7501 15477 23206 29541 37176 45749 52262 59153 66515 72320 7548 15574 23340 29542 37476 45798 52579 59305 66517 72353 7551 15614 23360 29543 37542 45893 52680 59307 66554 72467 7644 15729 23367 29606 37553 46042 52747 59327 66558 72486 7746 15828 23407 29607 37557 46087 52750 59444 66579 72585 7774 15926 23456 29692 37704 46302 52885 59554 66582 72597 7825 15933 23472 29834 37729 46374 52902 59656 66730 72756 Næstu útdrættir fara fram 10. maí, 15. maí, 18. maí, 24. maí & 31. maí 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.