Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2012 Atvinnuauglýsingar Beitning Óska eftir vönum, duglegum og áreiðan- legum beitningamönnum á Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 897 5554. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfheimar 52, 202-1141, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Ástrún Jónasdóttir og Rúnar Viðar Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Álfheimar 50-54, húsfélag og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 10:30. Deildarás 20, 204-5990, Reykjavík, þingl. eig. SverrirTryggvason, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn ogTryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 2. maí 2012 kl. 14:00. Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. FX 3210 ehf., gerðarbeið- endur NBI hf. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 13:00. Krókháls 5, 222-4899, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Atli Oddsson, gerðarbeiðandi BYR, útibú 1101, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 13:30. Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóri, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 10:00. Skógarás 6, 204-6647, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. apríl 2012. Tilboð/útboð Forval nr. 15233 fyrir samkeppnisviðræður Ný stafræn sjónvarpsdreifing RÚV Ríkiskaup, f.h. Ríkisútvarpsins (RÚV) óska eftir þátttöku áhugasamra aðila til að taka þátt í forvali fyrir samkeppnisviðræður fyrir stafræna sjónvarpsdreifingu (DVB). RÚV hyggst leggja niður núverandi hliðrænt dreifi- kerfi sjónvarps fyrir árslok 2014. RÚV leitar því að samstarfsaðila til að bjóða upp á hagkvæma og áreiðanlega DVB. RÚV er tilbúið til að festa kaup á sjónvarpsdreifikerfi, gera langtímasamning um dreifiþjónustu eða stofna til sameignarfélags með þjónustuveitanda. Að auki kemur til greina að kerf- ið verði afhent RÚV til reksturs eða rekið af sam- starfsaðila í skemmri eða lengri tíma. Áhersla er lögð á að tryggja að áhorfendur njóti DVB-þjónustu með hámarksgæðum. Þjónustan skal geta dreift sjónvarpsdagskrá í staðalgæðum (SDTV) og í háskerpu (HDTV) auk þess að dreifa nokkrum útvarpsdagskrám. Þjónustan á að vera tilbúin til notkunar í áföngum á næstu 2-4 árum, í upphafi með eina SDTV-rás (sem breytist í HDTV- rás innan fjögurra ára) og eina HDTV-rás auk útvarpsdagskránna. Til viðbótar er þörf á að senda dagskrá RÚV til sjófarenda á hafsvæðunum umhverfis Ísland. Það er kostur að sami aðili útvegi þá þjónustu. RÚV leitar eftir tæknilega óháðri lausn þannig að ekki er gerð krafa um tiltekna gerð dreifikerfis. Það skal þó vera í samræmi við evrópska DVB-staðla sem og tilmæli Nordig og EBU. Það skal vera einfalt og ódýrt fyrir notendur að hefja notkun þjónustunnar og innheimta áskriftar- gjalda hjá notendum dagskrár RÚV er ekki heimil. Þjónustan skal í þessum áfanga ná til 99,9% lands- manna að lágmarki þannig að í raun nái hún til meginhluta láglendis Íslands. Þjónustan skal vera aðgengileg á heimilum, í fyrirtækjum, opinberum byggingum og á sumarhúsasvæðum. Lágmarksþjónustusvæðið verður nánar skilgreint sem hnitsettir punktar. Það er fyrirséð að þjónustan geti, auk dagskrár RÚV, sent út aðra dagskrá. Á það er litið sem kost fyrir notendur. Verkefninu er skipt í þrjá meginþætti, það er miðkerfi, flutning og dreifingu.Tillaga að lausn skal hið minnsta samanstanda af dreifiþættinum en má einnig innihalda miðkerfi og flutning. Rekst- ur þessara eininga má vera hluti lausnarinnar. Bjóðandi skal gera ráð fyrir að RÚV verði handhafi tíðniheimildar fyrir DVB-T/T2-dreifingu sem nýta má við þjónustuna. Hliðræna sjónvarpsdreifikerfið á að starfrækja samhliða DVB-þjónustunni í sex mánuði á hverju svæði. RÚV rekur nú FM-útvarpssendakerfi á 100 stöðum til að senda út tvær dagskrárrásir, langbylgjusenda á tveimur stöðum og 110 eigin sendastaði. Núverandi sjónvarpsdreifikerfi samanstendur af um 180 sendum.Yfir 90% af útvarpssendunum eru á sama stað og sjónvarpssendar. Rekstur útvarpsdreifikerfisins, sendastaða og núverandi sjónvarpsdreifikerfis getur átt margt sameiginlegt með rekstri stafræns kerfis. Það get- ur verið hagkvæmt að sameina rekstur allra kerf- anna í einn pakka og eru bjóðendur hvattir til að gera tillögu að þannig lausn. Þátttakendur forvalsins þurfa að uppfylla strangar fjárhags- og tæknilegar kröfur auk annarra hæfis- krafna. Í kjölfar forvalsins mun val tilboðs frá hæfum bjóðendum byggjast á verð-, tækni- og gæðamælikvörðum sem notaðir verða til að velja hagkvæmustu og gagnlegustu lausnina fyrir RÚV og notendur þess. Hægt verður að nálgast forvalsgögn á vef Ríkiskaupa eftir 7. maí nk. og skal skila til- boðum til Ríkiskaupa eigi síðar en 14. júní. Félagsstarf eldri borgara                              ! " #  $ %   & '  #      (  &    !  "           )   $    *  "  + '    ) & , !- ! "   # $"%&'  .      ")   , (    /  !" (  )&*  *  "  %    & 0     -   1 2 "  , !" (  )(*       #         3  #   $ !  +   "    ) ,       +  ,       2 "   4   5  / " 5   6 !  %  0 7 !  "  ,&- ." &"  ( %#      6   %       / #     $ !  )" "         8#      6 5 (     /        2    9& !&  %    ( -   , :%%       &   7;7;;, /,  0  *  "      7    /"  '   #  !      /'" 010     &          ! 2 ) / !&     !&/ /,      *   +7 <!  =!   4/    *-    > .    1 ? -   )      $ 7 :%% 5    $ 0,; 2+ ! )  '  %%   ( % "   8     ,   3 4- )'            #  5 # !(  6           % ! %       7  -   4      $7 3) ! %   7    ! %   4/       $ 8"            7 ) "   , $ 7   " /    "          $ 8  # !(  6  '   # !  "       7    )  9 '"       Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar og fellingar Látið fagmenn okkar nostra við garðinn þinn. Öll almenn garðþjónusta á einum stað. 577 4444 www.gardalfar.is Bílastæðamálun malbiksviðgerðir og vélsópun, 551 4000 & 690 8000 www.verktak.is Ýmislegt Mjóddin s. 774-7377 Frú Sigurlaug Aðhaldsföt - Sundbolir - Undirföt - Sloppar - Tankini Náttföt - Bikini Teg. 107 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir með góðan sóla. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Teg. 2701 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir með góðan sóla. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Teg. 6530 - Mjög þægilegir dömu- skór úr leðri, fóðraðir að innan. Litir: Grátt og svart. Stærðir: 36-40. Verð: 14.985. Teg. 6521 - Mjög þægilegir dömu- skór úr leðri, fóðraðir að innan. Litir. Brúnt og svart. Stærðir: 36-40. Verð: 14.985. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið: mán. - fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Glæsilegar mittisbuxur Teg. NELA í hvítu og svörtu í stærðum S, M, L, XL á kr. 2.995,- Teg. GABE - léttar aðhaldsbuxur í hvítu og svörtu í stærðum M, L, XL, XXL á kr. 2.995,- Teg. ECO-SI - bómullarbuxur í hvítu og svörtu í stærðum M, L, XL, XXL á kr. 1.995,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. lokað laugardaginn Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Ásmundur Jónsson, Kirkjufell Vatnslitur 43x77 Gunnlaugur Blöndal, Reykjavíkurhöfn Olíupastel 45x55 Síðumúla 31 – Sími 533 3331 Opið þri-fös, 9-17.30 Lokað mánudaga Íslensk myndlist til sölu Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Þjónusta Smáauglýsingar - nýr auglýsingamiðill LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT Nýtt og betra bílablað fylgir með Finnur.is alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.