SunnudagsMogginn - 22.04.2012, Blaðsíða 48

SunnudagsMogginn - 22.04.2012, Blaðsíða 48
Hiking, Health and History 2012 Áhugasömum er bent á að afla sér upplýsinga með því að senda tölvupóst á póstfang: kraftganga@kraftganga.is eða hringja í síma 899 8199, sjá einnig á www.kraftganga.is • Frískt loft eykur ferskleika • Útivera eykur þol Útsýni úr flugvél Útsýni úr flugvél Njótum lífsins - teygt til heilsubótar á siglingu í Eiríksfirði Sögustund með leiðsögumanni Náttúran talar við ferðalanga Á göngu - svæðisleiðsögumaður metur aðstæður Allt annað en það sem fyrir augu ber gleymist - á siglingu á milli staða á Grænlandi Dásamlegt að kúpla sig frá hversdags- legu amstri - á siglingu í Eiríksfirði Langt í burtu frá daglegu amstri - á siglingu í Eiríksfirði Eiríksfjörður - ekki að undra að forfeður okkar hafi valið hann til búsetu Sögustund við rústir í Bröttuhlíð Í sumaryl við jökulinn Í vetur fékk Kraftganga úthlutun styrks frá NATA (North Atlantic Tourism Association). Styrkurinn veitist fyrir samvinnu- og/eða /þróunarverkefni milli Kraftgöngu og fyrirtækisins Arctic Sun en það fyrirtæki er í eigu Ole Guldager og er staðsett í Narsarsuaq á Grænlandi. Verkefnið sem er framleitt af Kraftgöngu nefnist á ensku: „Hiking, Health and History in Greenland“ og gengur út á: „Development of combined wellness and history tours to Greenland“ Þetta gerir kleift að bjóða þeim sem vilja koma í þróunarferð til Grænlands 2012 á einstöku verði eða kr. 160.000 á mann, verðið er þó bundið við ákveðna þátttöku Ferðin nú í sumar mun standa yfir 19.-24. júlí og geta fleiri bæst í hópinn. Þeir sem hafa áhuga eða hyggjast fara í áðurnefnda ferð til Grænlands „Hiking, Health and History 2012“ (HHH-2012) eru vinsamlegast beðnir að bregðast við sem allra fyrst Fundur verður um Grænlandsferðina fimmtudaginn 26. apríl 2012 kl. 19:00 á Café París við Austurstræti í Reykjavík

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.