Morgunblaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2012 Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þetta er vettvangur fyrir lista- menn og listnjótendur að hittast og vinna að listsköpun. Við þurfum öll á list að halda og listamenn þurfa á listnjótendum að halda. Okkur listamönnum finnst of algengt að listamenn sitji hver í sínu horni og skapi list sem enginn má sjá fyrr en hún er tilbúin. Það hefur þau áhrif að margir skilja ekki listamenn. Ég er ennþá spurður um það hvað ég geri á daginn,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, einn stofnenda Vinnslunnar sem hleypt verður af stokkunum laugardagskvöldið 19. maí. Vinnslan er samstarfsverkefni Maddid og Fimbulvetrar sem sam- anstendur af Guðmundi, Maríu Kjartansdóttur, Völu Ómarsdóttur og Birgi Hilmarssyni. Vinnslan fer fram í húsnæði Norðurpólsins á Seltjarnarnesi, í samvinnu við Al- heiminn. Húsið verður opið fyrir áhorfendur frá kl. 19.30 þar sem þeir munu hafa tækifæri til þess að njóta verka í vinnslu frá um 30 listamönnum og hópum úr mismun- andi listgreinum. Ævintýri fyrir skynfærin Í fréttatilkynningu segir „Vinnsl- an er ævintýri fyrir öll skynfæri. Vinnslan gengur út á að listafólk geti látið reyna á verk/hugmynd í Vinnslu fyrir framan áhorfendur. Okkar stefna er að afmá landamæri milli listgreina og að skapa sam- ræður milli fremjenda og njótenda lista um sköpun.“ ,,Það vantar þessar samræður um sköpun, listarinnar vegna. Við sem að þessu komum kynntumst þessu í Bretlandi. Þar eru svona smiðjur þar sem ólík listform koma saman. Þú gast allt í einu verið hluti af einhverjum portúgölskum hópi að flytja eitthvert lag eða eitt- hvað álíka. Það gerir líf listamanns- ins miklu auðveldara að vera hluti af einhverjum hugmyndaríkum hópi sem vinnur saman,“ segir Guð- mundur. Dagskráin stendur frá kl. 20 til miðnættis. ,,Ég ætla rétt að vona að sem flestir sjái sér fært að mæta. Það hefur enginn neitt að óttast. Það makar enginn á þig ein- hverju skyri af því að þú sért léleg- ur listamaður. Á Íslandi virðist sem allt sé sett í flokka því okkur var kennt það í skóla að þannig væru hlutirnir. En það sem okkur finnst svo mikilvægt er að skoðun allra á list er jafn mikilvæg. Það eina sem skiptir máli í list er að upplifa hana, ekki að skilja hana.“ Stefnt er að því að Vinnslan verði reglulegur viðburður. Sköpun Guðmundur Ingi Þorvalds- son leikari, einn stofnenda Vinnslu. Hvað gerir þú á daginn?  Látið reyna á hugmyndir í Vinnslu - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is NÝTT Í BÍÓ Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Yfir 45.000 bíógestir! EGILSHÖLL 16 16 VIP VIP 1212 12 12 L L 10 10 10 12 12 L 10 AKUREYRI DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS (3D) KL. 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 2D KEFLAVÍK 12 12 16 16 12 THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10 2D SAFE KL. 9 - 11 2D DARKSHADOWS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D THEAVENGERS KL. 5:10 - 8 - 10:45 3D THEAVENGERS KL. 6 2D ÁLFABAKKA THEDICTATOR KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D THEDICTATORVIP KL. 4 - 8 2D SAFE KL. 6 - 8 - 10 2D SAFEVIP KL. 6 - 10 2D DARKSHADOWSKL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D THEAVENGERS KL. 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 - 6 2D CABIN IN THEWOODS KL. 8 2D BATTLESHIP KL. 10 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 4 2D 16 KRINGLUNNI 12 L L 10 10 SAFE KL. 4 - 6 - 8 - 10:30 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 6 - 9 - 10 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 - 6 2D DICTATOR KL. 8 2D SAFE KL. 8 - 10 2D DARKSHADOWS KL. 10 2D THEAVENGERS KL. 5 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D 16 12 L SELFOSS THEAVENGERS KL. 7 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D SVARTURÁLEIK KL. 8 - 10 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUMSAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine Empire Joblo.com Mögnuð hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Kokkurinn hjálpar þér að halda hina fullkomnu veislu Árshátíðir Brúðkaup Erfidrykkjur Fermingar Fundir Kynningar Þema kokkurinn.is Ferskur fiskur öll hádegi í Víkinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.