Morgunblaðið - 22.05.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5 9 8 1 6
9 3
8 7
6 7
8 5
3 9
5 1 6 9
4 5
5 3 1 4
3 4 1 9
3
6 1
1 5 4 7
1 8
3
5 8 1
4 9 7
7 8 3
5 7 6
1 8 4
3 5
1 5 6 8
2 6 7 8
3 1
7
1 5 8 7
4 2 3
1 4 5 2 6 8 7 9 3
9 6 8 3 7 1 4 2 5
2 3 7 4 5 9 6 1 8
5 1 2 6 4 7 8 3 9
7 8 4 9 3 5 2 6 1
3 9 6 1 8 2 5 7 4
6 2 9 5 1 4 3 8 7
8 5 1 7 2 3 9 4 6
4 7 3 8 9 6 1 5 2
4 5 6 9 2 1 3 8 7
8 9 7 4 3 5 6 2 1
1 2 3 8 6 7 4 9 5
7 4 9 1 5 6 2 3 8
2 3 8 7 4 9 1 5 6
5 6 1 2 8 3 7 4 9
9 1 2 3 7 8 5 6 4
3 7 5 6 9 4 8 1 2
6 8 4 5 1 2 9 7 3
7 8 4 6 9 3 1 5 2
9 3 2 8 1 5 6 7 4
1 6 5 4 7 2 9 3 8
6 2 9 7 5 8 3 4 1
5 4 1 3 2 6 7 8 9
8 7 3 9 4 1 5 2 6
3 1 8 5 6 4 2 9 7
4 9 6 2 3 7 8 1 5
2 5 7 1 8 9 4 6 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 traustur, 8 rennur út, 9 sterk,
10 elska, 11 kappklæðir, 13 endast til,
15 blett, 18 rýrð, 21 greinir, 22 stjórnar,
23 kjánann, 24 skömmustulega.
Lóðrétt | 2 óbeit, 3 bjálfar, 4 login, 5
reyfið, 6 skinn, 7 gruna, 12 í tilbót, 14
tré, 15 gamall, 16 sjúkdómur, 17 kers, 18
matarsamtíningur, 19 eru í vafa,
20 þyngdareining.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gifta, 4 gubba, 7 skinn, 8 jafna,
9 sjá, 11 alin, 13 hrun, 14 eflir, 15 traf,
17 ófár, 20 hal, 22 aumka, 23 jólin, 24
torga, 25 fjara.
Lóðrétt: 1 giska, 2 feiti, 3 agns, 4 gljá, 5
bifur, 6 afann, 10 julla, 12 nef, 13 hró,15
trant, 16 armur, 18 fella, 19 renna, 20
haka, 21 ljúf.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. f4
b5 8. Df3 Bb7 9. Bd3 Rf6 10. 0-0-0
b4 11. Rce2 h5 12. h3 h4 13. g4
hxg3 14. Rxg3 Bc5 15. Rb3 Bxe3+
16. Dxe3 d6 17. Kb1 Kf8 18. e5 dxe5
19. f5 Rd4 20. Hhf1 Hxh3 21. fxe6
Rxe6 22. Bf5 Hh2 23. Hd2 Hxd2 24.
Dxd2 Rf4 25. Dxb4+ Kg8 26. Rc5
Bg2 27. He1 a5 28. Da3 g6 29. Rce4
R6d5 30. Bg4 Hb8 31. Bf3 f5 32.
Rg5 Bxf3 33. Dxf3 e4 34. R3xe4
fxe4 35. Rxe4 De5 36. c3 Kg7 37.
Hd1
Staðan kom upp á Skákþingi Ís-
lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir
skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson
(2.500) hafði svart gegn Sigurbirni
Björnssyni (2.393). 37. … Dxe4+!
og hvítur gafst upp. Skákþing Norð-
lendinga fer fram dagana 25.-28.
maí næstkomandi, sbr. nánar á
www.skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!
Ábending um útspil. N-NS
Norður
♠62
♥Á10943
♦K6
♣ÁG74
Vestur Austur
♠D9 ♠54
♥KD72 ♥86
♦73 ♦ÁDG984
♣KD1086 ♣952
Suður
♠ÁKG10873
♥G5
♦1052
♣3
Suður spilar 4♠.
Norður er gjafari og opnar á 1♥.
Ætti austur að skjóta inn tígulsögn?
Því ekki það? Hvað sem úr verður
virðist upplagt að benda makker á út-
spil. Þannig hugsaði Jeff Meckstroth
og sagði 2♦ – ekki þrjá, því toppspil-
arar eru lítt gefnir fyrir óþarfa áhættu.
Geoff Hampson í suður lauk síðan
sögnum með 4♠. Útspil: tígulsjöa.
Nema hvað!
Meckstroth tók tvo slagi á tígul og
spilaði þeim þriðja, sem makker hans
til hundrað ára, Eric Rodwell, trompaði
með ♠9. Bókin mætt. Rodwell spilaði
♣K og Hampson var að því kominn að
sýna spilin og játa sig sigraðan, en í
ljósi þess að lýst var beint á Bridge-
base ákvað hann að skemmta áhorf-
endum og taka öll trompin. Það skilaði
óvænt tíu slögum.
Á hinu borðinu sagði austur pass
við 1♥. Út kom ♣K (sagnhafi dúkkaði!)
og þá skipti vestur yfir í tígul: einn nið-
ur í hvelli.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Göngur og göng: Fyrstu göngur fóru út um þúfur því gangna-
menn komu tómhentir heim. Féð reyndist hafa flúið niður í
Hvalfjarðargöngin og þurfti þá aðeins að loka gangamunn-
unum. Göng til ganga en göngur til gangna.
Málið
22. maí 1825
Hátíðarmessa á hvítasunnu-
dag í Dómkirkjunni í
Reykjavík leystist upp þeg-
ar brestir heyrðust í bitum
kirkjuloftsins og óttast var
að það myndi hrynja niður.
22. maí 1921
Fyrstu hljómsveitartónleik-
arnir hér á landi voru haldn-
ir í Nýja bíói. Þórarinn Guð-
mundsson stjórnaði tuttugu
manna „hljóðfærasveit“.
22. maí 1955
Loftleiðir hófu áætlunarflug
til Lúxemborgar og stóð það
nær samfellt þar til í janúar
1999. Leiðin milli Lúx-
emborgar og New York var
lengi lífæð íslensks áætl-
unarflugs frá Evrópu til Am-
eríku.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Málóðir lottókynnar
Hvernig er það, hversu
mörg orð er hægt að hafa
um útdrátt í lottói? Hvers
vegna er ekki hægt að
draga út tölurnar, segja
mönnum hverjar þær voru
og kveðja svo? Hvers vegna
þarf að þvaðra um að von-
andi hafi einhver haft
heppnina með sér, að í síð-
ustu viku hafi einhver stál-
heppinn maður á Grenivík
verið með tvo rétta í jókern-
um og að fulltrúi dóms-
málaráðuneytisins fylgist
með útdrættinum? Hvers
vegna þarf svo að minna
menn á víkingalottóið á mið-
vikudaginn, lottóið næsta
laugardag og að allir sem
tapa á lottókaupum styrki gott málefni? Þið lottókynnar:
Hættið þessu rausi!
Tímabundinn sjónvarpsáhorfandi.
Velvakandi
Ást er…
… að dusta rykkorn
af öxl hans.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími: 534 9600 · heyrn.is
Þú átt betri samskipti
Veglegur kaupauki að verð-
mæti 9.950 kr. fylgir öllum
seldum Alera heyrnartækjum
Þú verður virkur þáttakandi á mannamótum, getur sinnt vinnu og
námi betur og tekið þátt í félagslífinu með ReSound heyrnartækjum
því þau hjálpa þér að halda uppi samræðum í hvaða hljóðumhverfi
sem er.
Fáðu heyrnartæki til reynslu og heyrðu lífið hljóma eins og það er.