Morgunblaðið - 19.06.2012, Page 15
FRÉTTIR 15Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2012
Iðnaðarryksugur
NT 25/1 Eco
Ryksugar blautt
og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m,
málmrör, 30mm
gólfhaus og mjór
sogstútur.
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Skeifan 3 E-F • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is
NT 55/1 Eco
Ryksugar blautt og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35mm 2,5m, málmrör, 30mm
gólfhaus og mjór sogstútur.
Þegar gerðar eru hámarkskröfur
Sjálfvirk
hreinsun á síu
Forsetakosningar 30. júní 2012
Kjörstaðir í Reykjavík
Í Reykjavíkurkjördæmi suður: Í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Hagaskóli Ráðhús
Hlíðaskóli Laugardalshöll
Breiðagerðisskóli Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi
Ölduselsskóli Borgaskóli
Íþróttamiðstöðin Austurbergi Ingunnarskóli
Árbæjarskóli Klébergsskóli
Ingunnarskóli
Kjörfundur hefst laugardaginn 30. júní kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00. Sérstök athygli er
vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á því að fá ekki
að greiða atkvæði.
Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi suður mun hafa aðsetur í Hagaskóla á kjördegi og þar mun
talning atkvæða hefjast að loknum kjörfundi kl. 22.00.
Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður mun hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur á kjördegi og
þar mun talning atkvæða hefjast að loknum kjörfundi kl. 22.00.
Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður
Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður vegna forsetakosninga 30. júní nk. liggja
frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 20. júní nk. fram á kjördag. Vakin er athygli á
því að hægt er að fá upplýsingar um hvar kjósendur eru á kjörskrá á vefnum www.kosning.is.
Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra eru á kjörskrá. Athugasemdum vegna
kjörskráa í Reykjavíkurkjördæmum skal beint til skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur,
sími 411 4700, netfang kosningar@reykjavik.is. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar.
Borgarráð úrskurðar um athugasemdir vegna skráningar í kjörskrá.
Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi suður
Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður
Skrifstofa borgarstjórnar
Leiðsögumenn Þórleif Hjartardóttir og Jón Ingvar Jónsson.
Englendingar Ensku hjónin Steve og Dorothy Barker horfa á EM á Íslandi.
Göngugarpar Austurrísku hjónin Iris og Helmut Mayer.
30-40 vörubretti, samkvæmt upp-
lýsingum frá Ekrunni. Í mörgum
tilvikum eru skipin að mestu full-
birg af matvörum þegar þau
leggja úr heimahöfn, en einnig er
algengt að þau láti senda frysti- og
þurrgáma með flutningaskipum
hingað til lands og vörurnar úr
þeim séu hífðar um borð.
„Fá sér oft sopa hér“
Olíufélögin segja svipaða sögu.
Ekki er algengt að skipin kaupi
mikið af svartolíu hérlendis. Þau
kaupi hana í öðrum höfnum, „en fá
sér oft sopa hér,“ eins og einn við-
mælandi komst að orði. Aðallega
eru það skip sem halda norður fyr-
ir land og áfram til Noregs. Þó sé
verið að selja um tvö til þrjú
hundruð tonn að meðaltali af
svartolíu um borð. Strangar reglur
gilda um sorpmeðhöndlun um borð
í skipum. Heimildir herma að allt
að 50 manns starfi að slíkum mál-
um um borð og er flokkun mikil.
Auk þess eru í sumum þeirra
brennslur þar sem sorpið er notað
sem orkugjafi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Gámaþjónustunni, sem þjónustar
mörg skipin með sorplosun, kemur
nánast allt sorp flokkað í land. Um
er að ræða pappír, plast,
niðursuðudósir, spilliefni og fleira.
Það sem kemur í land og er ekki
endurvinnanlegt er brennt, í sam-
ræmi við reglur. Sorpið fer því
ekki til urðunar hér á landi. Úr
meðalskipi koma 2-3 gámar af
sorpi, að því er fulltrúi Gámaþjón-
ustunnar segir.
Morgunblaðið/Júlíus
Skemmtun Skemmtiferðaskipið Costa Pacifica, systurskip Costa Concordia
sem strandaði við Ítalíu í janúar, lagðist að Skarfabakka í gær.