Morgunblaðið - 19.06.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.06.2012, Qupperneq 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 2 7 6 8 2 5 3 6 2 9 2 5 1 3 8 9 7 8 6 5 1 9 9 1 7 6 3 9 3 6 5 6 9 8 2 5 4 3 8 4 6 7 4 2 6 2 7 8 2 4 7 4 1 8 2 1 6 6 1 6 8 2 8 2 5 6 4 6 3 8 1 7 4 2 8 4 3 6 2 1 8 7 9 3 5 4 7 9 3 4 5 6 8 1 2 4 8 5 2 3 1 6 9 7 2 5 6 1 9 4 7 8 3 1 4 7 3 2 8 9 6 5 8 3 9 5 6 7 4 2 1 9 6 2 7 1 3 5 4 8 5 7 8 9 4 2 1 3 6 3 1 4 6 8 5 2 7 9 5 2 9 7 1 4 8 3 6 6 4 3 5 8 2 1 7 9 1 7 8 6 9 3 2 4 5 9 5 4 1 2 7 3 6 8 2 3 6 8 4 9 7 5 1 8 1 7 3 5 6 4 9 2 3 6 5 2 7 1 9 8 4 4 8 1 9 3 5 6 2 7 7 9 2 4 6 8 5 1 3 2 8 5 1 9 7 3 6 4 1 7 3 5 4 6 9 2 8 9 4 6 8 2 3 5 7 1 5 3 8 4 6 1 7 9 2 6 9 7 2 3 8 4 1 5 4 1 2 7 5 9 6 8 3 8 6 9 3 1 5 2 4 7 3 2 1 6 7 4 8 5 9 7 5 4 9 8 2 1 3 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 viðbragðsfljótur, 8 í ætt við, 9 sálir, 10 greinir, 11 skyldmennið, 13 líf- færið, 15 foraðs, 18 annmarki, 21 ástfólg- inn, 22 dóni, 23 bárur, 24 ánamaðkur. Lóðrétt | 2 þvinga, 3 bækurnar, 4 púk- ann, 5 sárs, 6 kvenfugl, 7 andvari, 12 myrkur, 14 fiskur, 15 harmur, 16 gamli, 17 húð, 18 mjó, 19 bleyðu, 20 sjá eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvars, 4 fúlum, 7 ávalt, 8 loppu, 9 tól, 11 skap, 13 snös, 14 útlit, 15 spöl,17 ófær, 20 aða, 22 rollu, 23 fífan, 24 kætin, 25 seiga. Lóðrétt: 1 kláfs, 2 apana, 3 sótt, 4 full, 5 læpan, 6 maurs, 10 óglöð, 12 púl, 13 stó, 15 skræk, 16 örlát, 18 fífli, 19 renna, 20 auðn, 21 afls. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 e5 7. Bb5+ Bd7 8. Bxd7+ Dxd7 9. Rf5 h5 10. Bg5 Rh7 11. Bh4 hxg4 12. Rd5 Rc6 13. h3 g3 14. fxg3 g6 15. Rfe3 Be7 16. Bxe7 Rxe7 17. Dd2 Rxd5 18. Rxd5 O-O-O 19. O-O-O f5 20. De3 Kb8 21. Hd3 Hhf8 22. Ha3 a6 23. Rb4 Dc7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Buenos Aires í Argentínu. Alexei Shirov (2698) hafði hvítt gegn heimamanninum Diego Va- lergo (2487). 24. Hxa6! Dc5 25. Db3 Hc8 26. Ha4 Kc7 27. Ra6+! bxa6 28. Hc4 Dxc4 29. Dxc4+ Kd7 30. Dxa6 og svartur gafst upp. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Alexei Shirov (2698) 5 1/2 vinning af 7 mögulegum. 2. Ruben Felgaer (2572) 4 1/2 v. 3.-4. Damian Lemos (2538) og Sandro Mareco (2583) 4 v. 5. Andreas Rogdriguez (2532) 3 1/2 v. 6.-7. Diego Valerga (2487) og Diego Flores (2604) 2 1/2 v. 8. Sergio Slipak (2453) 1 1/2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                          !"    # $ #  %   %&    %' & (    )!                                                                                !      "                     "                   !             "                                           #       #            $                    Mishættuleg útspil. S-Allir Norður ♠Á9 ♥K85 ♦ÁG9532 ♣G3 Vestur Austur ♠G1075 ♠64 ♥G7432 ♥96 ♦76 ♦KD84 ♣D5 ♣Á10962 Suður ♠KD832 ♥ÁD10 ♦10 ♣K874 Suður spilar 3G. Í leik Íslands og Póllands spilaði Cezary Balicki 3G í norður og fékk út ♦D upp í sexlitinn frá vini sínum Að- alsteini Jörgensen. Hann dúkkaði og Aðalsteinn skipti þá yfir í hjarta. Þar með var spilið orðið stresslaust – Balicki fríaði tígulinn og fékk tíu slagi. Á hinu borðinu spilaði Magnús Magnússon 3G í suður. Hann opnaði 1♠, Þröstur Ingimarsson sagði 2♦, Magnús 2G, Þröstur 3♦ (krafa) og Magnús 3G. Hjartaútspil hefði ekki komið á óvart, en í vestur var hinn frumlegi Grzegorz Narkiewicz og hann lagði af stað með hættulega ♣D! Magnús mætti því á faglegan máta með því að dúkka. Áfram kom lauf og Krzysztof Buras fríaði litinn með ás og níu. Magnús fór í spaðann, tók á ásinn, spilaði níunni og dúkkaði yfir á vestur í öryggisskyni. Níu slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hvaðanæva er fallegt orð: hvaðanæva af landinu og hvaðan- æva úr heiminum. En oft er „að“ smeygt inn á milli: hvaðan- æva „að“ af landinu. Þetta er óþarfi – hvaðanæva þýðir ein- mitt alls staðar að. Málið 19. júní 1915 Kvenréttindadagurinn. Kon- ungur staðfesti breytingar á stjórnarskránni. Konur fengu þá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, en fyrst í stað var miðað við 40 ára og eldri. 19. júní 1915 Gefinn var út konungs- úrskurður um gerð íslenska fánans. Hann átti að vera þrí- litur: „Heiðblár (ultra- marineblár) með hvítum krossi og hárauðum krossi innan í hvíta krossinum.“ 19. júní 1999 Sextán menn fóru á tveimur gúmmíbátum og þremur ka- jökum niður Jökulsá á Brú, eftir Dimmugljúfrum. Ferðin tók tólf tíma og þótti mikið afrek. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Eurostar-hjóli stolið Hárauðu Eurostar-hjóli, þriggja gíra, 26" með svörtu stýri og bögglabera var stolið fyrir u.þ.b. 14 dögum. Hjólið er eiganda afar mikilvægt samgöngu- tæki, þar sem hann getur ekki ekið bíl vegna tíma- bundinna veikinda. Upplýs- ingar í síma 893-0550. Hundur hvarf Fía Sól hvarf frá Hjalta- bakka 2 í Breiðholti 12. júní sl., hún er átta ára gömul, silki-terrier. Fía Sól er ekki heil heilsu, því er skorað á þann sem hefur hana undir höndum að skila henni til eiganda eða hafa samband við heil- brigðisyfirvöld eða dýra- hjálp. Nágrannar, lítið vel í Velvakandi Ást er… … að vera á viðbúnaðar- stigi, ef hann skyldi koma í heimsókn. kringum ykkur, allar ábend- ingar eru vel þegnar, sími 899-0418 eða 846-4847. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Þórkatla Halldórsdóttir tannlæknir - Frábær líkamsrækt! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.