SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Side 14

SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Side 14
14 3. júní 2012 Þessar myndir tók Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari við Reykja-víkurhöfn á fyrsta sjómannadaginn, 6. júní 1938.Þarna má sjá kolakranann og kolabinginn, fjær er sænskafrystihúsið og höfuðstöðvar SÍS þar sem menntamálaráðuneytið er nú til húsa. Myndirnar eru teknar á Leica-myndavél frá 1935. Sjómanna- dagurinn 6. júní árið 1938 Ljósmynd/Vigfús Sigurgeirsson Í byrjun vikunnar reið yfir jarð- skjálfti á Norðaustur-Ítalíu. Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heim- ili sín og margir hafa þurft að haf- ast við í neyðarskýlum. Atburð- irnir áttu sér stað aðeins viku eftir að annar skjálfti reið yfir á sama svæði. Talið er að 15 hafi týnt lífi í seinni skjálftanum. Margar sögu- frægar byggingar skemmdust eða eyðilögðust í skjálftunum. Þessi ungi drengur dvelur í neyð- arskýli eftir jarðskjálftana. AFP Hamfarir á Ítalíu C-vítamín Styrkir ónæmiskerfið og er andoxandi Astaxanthin Nærir og verndar húðina í sólinni og eykur liðleika Multidophilus Bætir meltingu Mega B-stress Taugar, húð hár og neglur Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum Vegna einstakra gæða nýtur Solaray virðingar og trausts um allan heim Höldum okkur í formi í sumar með Flott í ferðalagið

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.