Helgafell - 01.01.1943, Page 10
)
? ;
LESTUR GÓÐRA BÓKA
HEFUR VERIÐ OG ER ENN I DAG EIN ÁGÆT-
ASTA SKEMMTUN ÍSLENZKU ÞJOÐARINNAR
Við höfum ennþá til nokkur eintök af þessum sígildu fslenzku bökum:
ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR, í bandi.
KVÆÐI STEFÁNS ÓLAFSSONAR, I.—2., KKöfn 1885—6.
ÍSLENZKIR LISTAMENN, eftir Matthías ÞórSarson, I.—2., kr. 24.00.
ANNÁLL NÍTJÁNDU ALDAR, safnað hefur séra Pétur Guðmundsson frá Grfmsey,
I.—3. bindi, kr. 35.00.
MYNDIR ÚR MENNINGARSÖGU ÍSLANDS Á LIÐNUM ÖLDUM, útgefandi Sigfús
Blöndal og Sig. Sigtryggsson. Bók, sem ætti að vera til á hverju íslenzku heimili,
kostar kr. 5.00.
VAKA, TÍMARIT HANDA ÍSLENDINGUM. Allt, sem út kom, kostar kr. 20.00.
3 ÞEKKTUSTU BÆKUR EINARS BENED1KTSSONAR: Hafblik, Hrannir og Sögur
og kvæði, innb. í skinnband, kosta kr. 60.00 allar.
ILLGRESI, EFTIR ÖRN ARNARSON, aðeins örfá eintök.
Alþýðuhúsinu, sími 5325
*