Helgafell - 01.01.1943, Síða 18

Helgafell - 01.01.1943, Síða 18
4 HELGAFELL er ekki ætlun þeirra, sem að henni standa hér á Iandi, að hafa þær með höndum. En svo að nefnd séu dæmi, mætti vænta þess, að könnun á kirkjusókn í Reykjavík gæti gefið mikilsverðar bendingar um raunverulega þörf bæjar- búa á guðshúsakosti. Athuganir á sam- fylgni atkvæða einstakra alþing- ismanna við afgreiðslu þingmála, mundi vafalaust segja fullt svo glögglega til um það á stundum og hin opinbera flokkaskipting, með hverjum þeir eiga í raun og veru pólitískt sálufélag. Og ef til vill varpar sú talnakönnun nokkru ljósi yfir áhrif kjördæmaskipunar á meðferð þjóðmála, að samkvæmt málaskrá sumar- þingsins 1942, sem þó var aðeins ætlað að leysa ákveðin stórmál, vörðuðu yf- ir 20% þingmálanna tvö fremur fámenn kjördæmi sérstaklega, Vestur-Skaftafellssýslu og Snæfellsnes- sýslu. Líklegt er, að breytingar þær, sem síðan hafa verið gerðar á kjördæmaskipun- inni (hlutfallskosningar í tvímenningskjör- dæmum) verði fremur til fjölgunar en fækkunar á svipuðum vinnubrögðum fram- vegis, þótt til bóta séu að öðru leyti. Of djarflegt væri HALLGRÍMSKIRKJA að halda því fram, að það væri annað en skemmtileg tilviljun, að niðurstöðutöl- um skoðanakönnunarinnar og atkvæðatöl- um í bæjarstjórn Reykjavíkur um afstöðu til Hallgrímskirkju ber næstum saman um hlutföll. Til þess er bæjarstjórnin of fá- mennt „úrtak“, og of litlar líkur til þess, eftir ýmsu öðru að dæma, að ákvarðanir hennar séu að jafnaði í svo miklu sam- ræmi við vilja bæjarbúa. En hitt verður naumast vefengt, að tölur skoðanakönnun- arinnar sýni þann vilja, svo að ekki verði um villzt, og er það allmikilsvert, því að hér er einmitt um mál að ræða, sem Reykjavík varðar stórum meira en aðra landshluta. Er þess því að vænta, að nið- urstaðan megi verða meiri hluta bæjar- stjómar til stuðnings í þeim yfirlýsta á- setningi sínum að hrapa ekki að málinu á þann hátt, að komandi kynslóðum verði til varanlegs ama né húsnæðisþörf heim- ilislausra samtíðarmanna sýnt ókristilegt tómlæti. Það verður að teljast góðs viti um ábyrgðartilfinningu hins nýkjöma for- manns Menntamálaráðs, að hann hefur haft mikla forgöngu um það, bæði í blaði sínu og bæjarstjórn, að afstýra því „menn- ingarlega stórslysi“, sem Þorvaldur Skúlason málari varaði við í bréfi um hina fyrirhuguðu kirkjubyggingu eftir upp- drætti húsameistara ríkisins, í september- hefti Helgafells, en þar mun fyrst hafa verið hreyft gagnrýni á teikningunni, er séra Ingimar Jónsson hafði áður jafnað við Passíusálmana að snilld og andríki. Hið hófsamlega og rökstudda mat á henni í grein Sigurðar Guðmundssonar arkitekts, er birtist í Helgafelli nú, virðist staðfesta, að Þorvaldur Skúlason hafi komið fram með tímabæra viðvörun. Grein Sigurðar er enn í fullu gildi, þótt hún birtist síðar en til var ætlazt, og hefur án efa þegar haft heppileg áhrif á afgreiðslu málsins, þar sem ýmsir þeir, sem um það fjölluðu, höfðu tækifæri til að kynna sér hana, áð- ur en hún var prentuð. HJÖRTU OG Fyrir nokkrU var birt 1 Út' FJÁRSJÓÐHt os sumum blaðanna Askorun til Islend- inga um að styðja söfnun fyrir Rauða kross Sovétríkjanna. Undir á- skorunina höfðu ritað nöfn sín 72 þekkt- ir menn og konur, sem flest mega teljast fulltrúar virðulegra og áhrifamikilla stofn- ana, samtaka eða fyrirtækja. Meðal þeirra voru biskup landsins og fjórir mætir kennimenn aðrir, útvarpsstjóri, fræðslu- mála- og kennaraskólastjóri, fjórir há- skólaprófessorar, búnaðarmálastjóri lands- ins og tveir bankastjórar Landsbankans, formaður Rauða kross íslands, lögreglu- stjórinn og sakadómarinn í Reykjavík, einn af forstjórum S. í. S. og tveir merkir kaupfélagsstjórar, forsetar Bandalags starfsmanna ríkisins og Bandalags isl. listamanna, milli tíu og tuttugu rithöfund- ar og skáld, forseti Alþýðusambands ís- lands og formenn margra stærstu verka- lýðsfélaganna, og síðast en ekki sízt, yfir tuttugu alþingismenn úr öllum flokkum, þ. á m. meiri hluti þingmanna Framsókn- arflokksins. Mun þó hafa verið farið fljótt yfir söfnun undirskrifta og ekki leitað út fyrir Reykjavík. Söfnuninni hefur mið- að vel til þessa. Nemur hún, þegar þetta er ritað, 100000 krónum og heldur sleitu- laust áfram. Þrátt fyrir mannval það, sem að áskorun- inni stóð, varð sú raunin á, að ekki nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.