Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 24
10
HELGAFELL
ing sé mjög skökk, enda er þess hér að gæta, að nokkur samfylgni á sér
stað milli stjórnmálaskoðana og tekna.
Karlmenn hægri skiptust þannig, að 59 höfðu 15 þúsund krónur eða
minna, en 50 þar yfir. Karlar vinstri aftur á móti 73 15 þúsund eða minna,
en aðeins 38 þar yfir.
T A F L A I
Hoaða tiandamál eru sem stendur mest a&kallandi með þjáS tiorri?
A B C D E F G H 1 Samt.
Karlar, hægri, 45 ára og eldri . 0 8 3 1 0 4 13 0 2 31
„ „ 30-44 ára 1 24 5 2 0 5 8 0 0 45
„ „ 20—29 ára 2 16 3 0 1 4 7 0 0 33
M vinstri, 45 ára og ejdri . 0 7 7 I 0 3 3 0 1 22
„ „ 30—44 ára 1 24 15 2 0 4 6 0 0 52
„ „ 20—29 ára 1 17 9 2 0 3 3 2 0 37
Konur, hægri 45 ára og eldri . 0 22 4 0 0 8 4 0 0 38
„ „ 30—44 ára 2 10 2 0 2 2 2 0 2 22
„ „ 20—29 ára 8 30 4 2 0 0 2 0 0 46
,, vinstri, 45 ára og eldri . 2 6 6 0 0 4 0 0 0 18
„ „ 30—44 ára 0 6 12 2 4 4 6 0 0 34
„ „ 20—29 ára 0 26 4 0 0 8 2 0 0 42
Samtals 17 196 74 12 9 49 56 2 5 420
Hlutföll atkvæða voru sem hér segir:
A B c D E F G H í Samt.
Samtals % .... 4,0 46,7 17,6 2,9 2,1 11.7 13,3 0,5 1.2 100%
Karlar alls % .... 2,3 43,6 19.1 3,6 0,5 10,5 18,2 0,9 1,3 100%
Konur aljs % .... 6,0 50,0 16,0 2,0 4,0 13,0 8,0 0,0 1,0 100%
Hægri alls % .... 6,0 51,2 9.6 2,3 1,4 10,7 16,8 0,0 1.0 100%
Vinstri alls % .... 2,0 42,2 25,8 3,3 2,8 12,7 9,7 1,0 0,5 100%
45 ára og eldri, alls % 39,4 18,4 1.8 0,0 17,4 18,4 0.0 2,8 100%
30—44 ára, alls % . .... 2,6 41,8 22,2 3,9 3,9 9,8 14,4 0,0 1,4 100%
20—29 ára, alls % . .... 7,0 56,3 12,7 2,5 1.9 9,5 8,9 1,2 0,0 100%
A: Svarar ekki. — B: Dýrtíðarmál. — C: SkipulagningamáJ. — D: „StríSsgróðinn". _____________
E: Byggingamál. — F: Siðferðis- og menntamál. — G: Stjórnarfar. — H: Sjálfstæðismál.
— I: Annað. — Samt.: Samtals.
Atvinnuskipting og skipting eftir hjúskaparstétt var lítillega rannsökuð, en
úrtakið þótti of lítið til frekari sundurliðunar, einkum, þar sem atvinnuskipt-
ingin virtist vera nokkurn veginn eðlileg og einkennið gift(ur), ógift(ur)
virðist varla geta haft teljandi áhrif á svör við þeim spurningum, sem að þessu
sinni voru lagðar fyrir úrtakshópinn. Var því afráðið að nota úrtakið óbreytt
að undanskildu því, er sagt er að ofan um skiptingu eftir kynferði.