Helgafell - 01.01.1943, Page 27
FYRSTA SKOÐANAKÖNNUNIN
13
Af þeim 337, sem svöruðu neitandi, tilfaerðu 130 eSa tæp 39% enga
ástæSu (A). — 54 eSa 16% kváSu sig vera óánægS meS teikninguna, staS-
inn eSa stærSina (B). — 120 eSa tæp 36% álitu, aS ekki ætti aS nota bygg-
ingarefni í kirkjur núna, aS byggingin yrSi of dýr, aS fyrst ætti aS koma upp
nýjum spítölum og íbúSarhúsum o. s. frv. (C). — Loks töldu 33 eSa tæp
10% sig algerlega mótfallnir kirkjubyggingum (D).
T A F L A IV
Á aS ta\a upp sJ^ömmtun á fleiri tíörum ?
Tilfærðir vöruflokkar hjá þeim
er svöruðu
? Já Nei St. A B C D E F G St.
Karlar, hægri, 45 ára og eldri ... 4 8 19 31 0 3 2 0 1 1 3 10
„ „ 30—44 ára ... 2 19 24 45 2 5 4 6 0 4 4 25
„ „ 20—29 ára ... 1 13 19 33 1 4 3 5 1 3 I 18
,, vinstri, 45 ára og eldri ... 1 14 7 22 0 2 5 2 4 4 2 19
„ „ 30—44 ára ... 3 28 21 52 2 12 5 6 9 5 2 41
„ „ 20—29 ára ... 3 21 13 37 1 4 6 5 10 2 2 30
Konur, hœgri, 45 ára og eldri 10 26 38 0 0 0 2 0 4 4 10
30—44 ára ... 2 8 12 22 0 0 2 0 0 0 6 8
„ „ 20—29 ára ... 2 12 32 46 2 0 0 2 2 2 6 14
,, vinstri, 45 ára og eldri ... 0 10 8 18 0 2 4 6 0 0 4 16
„ „ 30—44 ára ... 0 16 18 34 2 4 2 6 4 2 4 24
„ ,. 20—29 ára ... 0 30 12 42 2 12 2 10 6 2 0 34
Samtals ... 20 189 211 420 12 48 35 50 37 29 38 249
Hlutföll atkvæSa voru sem hér segir:
? Já Nei St. A B C D E F G Samt.
Samtals % ......... 4,8 45,0 50,2 100,0
Hægri alls % ...... 6,0 32,6 61,4 100,0
Vinstri alls % .... 3,4 58,0 38,6 100,0
Hlutföll hinna
tilfærðu vörufl, ., 100,0____________6,3 25,4 18,5 26,5 19,6 15,4 20,1 131,8
): Svarar ekki. — St.: Samtals.
45% svöruSu IV. spurningu játandi, og af þeim tilfærSu aftur 48 eSa rúm
25% aS skammta ætti landbúnaSarvörur (B). — Tæp 19% aS skammta ætti
benzín (C). — Tæp 27% aS skammta ætti fatnaS (D). — Tæp 20% hús-
næSi, eSa byggingarefni (E). — Rúm 15% aS skammta ætti allar neyzlu-
vörur (F). — 20% tilfærSu bíla, áfengi, kol, ávexti og fleira (G). — Loks
svöruSu 12 eSa 6,3% aSalspurningunni játandi, en tilfærSu ekki vöruteg-
undir (A).
Athyglisvert er þaS, aS af ,,hægri“ mönnum svara 61,4% neitandi; af
,,vinstri“ mönnum aftur á móti aSeins 38,6% neitandi.