Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 28
14
HELGAFELL
Hér um bil 75% svöruðu V. spurningu neitandi, þetta hlutfall er nokkurn
veginn hið sama fyrir karla og konur. En af körlum svara 8,6% óákveðið
og 15% játandi, af konum hins vegar 18% óákveðið en aðeins 8% játandi.
T A F L A V
Hefur vísitalan hœkk°ð t samrœmi viS
dýrtíSina ?
? Já Nei St.
Karjar, hægri, 45 ára og eldri 5 7 19 31
,, ,, 30—44 ára .. 1 13 31 45
,, ,, 20—29 ára .. 4 4 25 33
,, vinstri, 45 ára og eldri 3 3 16 22
,, ,, 30—44 ára .. 5 3 44 52
,, ,, 20—29 ára .. 1 3 33 37
Konur, hægri, 45 ára og eldri 14 8 16 38
,, ,, 30—44 ára .. 6 0 16 22
,, ,, 20—29 ára .. 8 2 36 46
,, vinstri, 45 ára og eldri 2 2 14 18
., ,, 30—44 ára .. 0 2 32 34
,, ,, 20—29 ára .. 6 2 34 42
Samtals 55 49 316 420
Hlutföll atkvæða voru sem hér segir:
____________________? |á Nei Siimt.
Samtals % ......... 13,1 H.7 75,2 100,0
Karlar, alls % .... 8,6 15,0 76,4 100,0
Konur, alls % .... 18,0 8,0 74,0 100,0
?: Svarar ekki: — St.: Samtals.
í hinu breytta úrtaki eru 284 með 15 þúsund kr. árstekjur eða minna, af
þeim svara 23 eða 8,1% játandi, en af þeim 136, er hafa yfir 15 þús. kr.
árstekjur, svara 26 eða 19,0% játandi. Þó að þessar tölur séu ekki traustur
grundvöllur, eru þær samt vísbending um áhrif vísitöluuppbótarinnar á lág
og há laun.
Sjöttu spurningunni var svarað þannig, að 5,7% leiddu hana hjá sér
(sérstaklega konur), en rúm 44% svöruðu játandi og tæp 50% neitandi.
Þar sem þetta þykir að líkindum allmerkileg niðurstaða, er ástæða til þess
að skyggnast nánar bak við þessar tölur.
í töflunni er tilfærð hlutfallsskipting ,,já** og ,,nei** atkvæða eftir stjórn-
málaskoðun, aldri, tekjum og kyni. Hundraðstala ,,Nei“-atkvæða er hvergi
fyrir neðan 40%. Þó að úrtakið væri ekki með öllu rétt mynd af reykvíksk-
um kjósendum, virðast þessar tölur benda í þá átt, að heildaratkvæðagreiðsla
hefði sýnt meira en 40% ,,Nei“.