Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 49

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 49
TIL HÖFUÐS ÖRBIRGÐINNI 35 konur 3s.') Greiðsluskyldan er jöfn fyrir alla, hvort sem tekjur þeirra eru háar eða lágar, en börn til 16 ára ald- urs, húsmæSur og þeir, sem hættir eru vinnu fyrir aldurs sakir, greiSa þó ekkert. GreiSsluskyldan nær og ekki ein- ungis til launþega, heldur og til at- vinnurekenda í iSnaSi, verzlun og land- búnaSi og sömuleiSis til þeirra, sem alls ekki eru þátttakendur í atvinnulíf- inu — frænkunnar, sem annast heimili skyldmenna, mannsins, sem lifir á vöxtum af fé sínu o. s. frv. Eins og allir, sem á annaS borS eru greiSsluskyldir, greiSa yfirleitt jafnt til tryggingarsjóðsins, hverjar svo sem tekjur þeirra kunna aS vera, njóta allir jafnra hlunninda úr honum, ef þeir á annaS borð þarfnast þeirra, hvort sem þeir eru ríkir eða fátækir. Hver sá, sem er sviptur tekjum sínum, á kröfu til greiðslu úr tryggingarsjóðnum og það jafnhárrar, hver svo sem orsök tekjumiss- isins kann aS vera. Hjón fá 2 £ á viku auk styrks til hvers barns undir 16 ára aldri (að meðaltali 8 s á viku, en þó mis- hás eftir aldri barnanna), hvort sem um það er að ræða, að heimilisfaðirinn sé atvinnulaus, óvinnufær sökum veik- ') Gengi £ er nú (í febrúar 1943) 26,22 kr. en það gefur þó ekki rétta hugmynd um kaup- mátt brezku peningaupphæSanna aS breyta þeim í ísl. krónur, því aS verSlag hér er tiltöluega mun haerra en í Bretlandi. inda eða slysa eða setztur í helganstein. Undantekning frá reglunni um jafna greiðslu úr sjóðnum er aðeins gerð, þegar um er að ræða varanlega örorku vegna atvinnuslyss eða sjúkdóms. Beveridge er sannfærður um, að með þessu móti sé það tryggt, að engan þurfi að skorta beinar lífsnauðsynjar. Sé miðað við verðlagið 1938, gerir hann ráð fyrir, að hjón þurfi vikulega 13 s til matar, 3 s til fæðis, 10 s til húsa- leigu, 4 s í hita, ljós og ýmislegt annað og 2 s sem uppbót vegna þess, aS ekki takist að ráðstafa tekjunum, sem skyn- samlegast. Þetta eru samtals 32 s, en 2 £ greiðslan er miðuS við þaS, aS framfærslukostnaður að stríðinu loknu verði 25% hærri en 1938. I tillögum Beveridge er gert ráS fyrir því, að öllum sé tryggður lífeyrir í elli. Vilji karlmaður setjast í helgan stein 65 ára og kona 60 ára, eiga þau kröfu á 2 £ vikulegri greiðslu, ef um hjón er að ræða, og 24 s, ef um einstakling er að ræða. Þeir sem vilja vinna áfram, geta það að sjálf- sögðu og fá þá fyrir hvert ár hækkun á ellilí^ununum, þegar þeir taka að njóta þeirra. Hér yrði því um að ræða allsherjar ellitryggingar, sem hvergi munu nú tíðkast nema í Nýja-Sjálandi. Beveridge telur vera um að ræða 8 atriði, sem tryggingum hans sé fyrst og fremst ætlaS að ná til, en þau og bæt- ur fyrir þau eru svo sem hér segir: 1) Attíinnuleysi. GreiSa á atvinnu- leysisstyrk, sem er vikuleg greiðsla, 40 s fyrir hjón, en 24 s fyrir einstaklinga, innt af hendi skilyrðislaust, meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.