Helgafell - 01.01.1943, Síða 50

Helgafell - 01.01.1943, Síða 50
36 HELGAFELL vinnufær maður er atvinnulaus, en hafi hann notið styrksins í ákveðinn tíma — venjulega 6 mánuði, — má krefjast þess, að hann sæki vinnu- eða fræðslustofnun. 2) Er maSur á vinnujœrum aldriverð- ur óvinnufœr af einhverjum ástœðum. Hér nýtur hlutaðeigandi vikugreiðslu, jafnhárrar atvinnuleysisstyrknum, með- an hann er óvinnufær. Hafi hann orðið það sökum atvinnuslyss eða sjúkdóms og sé það lengur en þrettán vikur, fær hann upp frá því greiðslu, sem nemur % af áætluðum tekjum hans í stað jöfnu greiðslunnar. 3) Er maður, sem stundað hefur sjálfstœða vinnu, missir hana. Hér nýtur hlutaðeigandi styrks, jafnhás at- vinnuleysisstyrknum í allt að 26 vikur, meðan hann er að búa sig undir nýtt starf. 4) Er maður hverfur frá vinnu fyrir elli sa\ir. Þá nýtur aðili fastra elli- launa, 40 s fyrir hjón og 24 s fyrir einstakling á viku. 5) Ymislegt, er varðar aðstöðu hús- móður. Við giftinguna fær hún greitt allt að 10 £. Við frá barnsburði, ef hún hverfur frá vinnu, 36 s á viku. Verði eiginmaður hennar atvinnulaus, óvinnufær eða hætti vinnu, nýtur hún hluta af laun- um hans. Missi hún mann sinn og sé á vinnufærum aldri, fær hún styrk, jafnan fæðingarstyrknum, í 13 vikur. Hafi hún fyrir börnum að sjá, nýtur hún annars styrks upp frá því, 24 s á viku. Ekkja getur og jafnan sótt um 26 vikna styrk, jafnan atvinnu- leysisstyrk, til þess að búa sig undir nýtt starf. Svipuðu máli gegnir, ef um skilnað er að ræða. Sé hús- móðir, sem ekki starfar utan heimilis, sjúk og geti ekki annazt heimilisstörf, fær hún hjálp til þeirra auk læknishjálpar. 6) Jarðarfararliostnaður. Hér er greiddur jarðarfararstyrkur, frá 6 til 20 £. 7) Uppeldi harna. Hér er sérhverri fjölskyldu greiddur barnastyrkur að meðaltali 8 s vegna barns, með hverju barni að því elzta frátöldu, en njóti að- ili annars stöðugs styrks, fær hann einnig greitt með elzta barninu. Sömu- leiðis er honum greiddur 16 s styrkur vegna fullorðinna, sem hann hefur á framfæri sínu. 8) Sjú\dómar. Hér nýtur hlutað- eigandi læknishjálpar. Láti maður lífið vegna at- vinnuslyss, á að greiða ekkju hans eða öðr- um, sem voru á framfæri hins látna, dánar- bætur. Fjár í tryggingarsjóðinn er aflað með iðgjöldum hinna tryggðu, frá atvinnu- rekendum og ríkinu. Atvinnurekendur greiða 3 s 3 d fyrir karla og 2 s 6 d fyrir konur, hver svo sem laun þeirra kunna að vera. Hversu mikils fjár er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.