Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 55

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 55
HENGINGIN í HÁSKÓLAKAPELLUNNI 41 neitt, en raunar ekki séð mig síðustu þrjá daga. Það getur því engar upplýs- ingar gefið. — En því verður fyrir að spyrja: Hefur eitthvað komið fyrir Sigurð ? Og vesalings vinur minn, læknirinn, hann verður nú að segja sögu sína: Því miður eru líkur til að svo sé. Og nú kemur hengingarsagan, — að vísu í sínu upprunalegasta og fátæklegasta sniði, þ. e. eins og hún var úr garði gerð, er hún kom úr verk- stofu frumkvöðlanna. — Og heimild- irnar eru enn sem fyrr góðar. Roskinn, háttsettur embættismaður hefur sagt honum söguna eftir beztu heimildum. Ymsar síðari athuganir og rannsóknir, í sambandi við þetta mál, benda til þess, að það sé sama sómakonan, er fyrr um getur, sem hafi verið beinn eða óbeinn heimildarmaður hans, og má vera, að það komi fram undir rekstri máls á sínum tíma. En kunn- ingjafólk mitt hafði engar sveiflur á, en aflaði sér upplýsinga um það þeg- ar í stað, að sagan var lygi og upp- spuni frá rótum, og er það fólk hér með úr sögunni. Ég setla í grein þessari að hlífast við að nefna nöfn, og eftirfarandi atviks væri ekki getið, ef hér væri ekki að raeða um eitt af hinum óendanlega skoplegu atvikum, sem saga þessi hef- ur gefið mér kost á að lifa. Hún hefur meðal annars orðið þess valdandi, að mér hefur gefizt kostur á að reyna og skynja mannlega bresti, hégómaskap og heigulshátt, hræsni, tortryggni og ill- vilja í svo broslega aumkunarverðu ljósi, að það fellur sennilega engum manni í skaut nema þeim, sem hefur verið hengdur af samborgurum sínum, dæmdur úr leik í lífinu, greftraður og yfirsunginn í ótal kaffiboðum og kjafta- samkvæmum, og mætir svo að óvör- um bráðlifandi eins og ekkert hefði í skorizt, hallar ekki einu sinni undir flatt, eins og einn af hinum dug- legri stormsveitarmönnum söguliðsins vildi eitt sinn halda fram, að ég gerði. Átti það að sanna, að einhver háls- eymsli myndi ég þó bera, sem gera mættu hengingarsögu hans líklega. Og furðulega lærdómsríkt er það og ekki líklegt til þess að líða neinum þeim úr minni, er reynt hefur, að sjá við- brögðin, svipbrigðin, augnaráðið, flóttasvipinn, pískrið, þegar maður mætir þessu fólki, sem annaðhvort hefur stritað af alúð í víngarði rógburð- arins, eða látið hafa sig að fífli í hönd- um þeirra, sem stjórna honum. Það er lífsreynsla, sem ég er mjög efins um, að ég vildi hafa verið án. En atvik það, sem mér hefur einna broslegast þótt í öllu þessu máli, er þetta, er nú skal greina. Það er á aðfangadag jóla. Við Eyj- ólfur Eyfells listmálari höfðum samið um það, að þenna dag um kl. 3 mætti ég vitja málverks til hans, er þá yrði fullbúið. Mér hafði láðst að spyrja þess, hvort ég skyldi vitja þess heim til hans á Skólavörðustíg, eða niður í Safnahús, þar sem hann hefur verk- stofu á næsta lofti fyrir ofan Forngripa- safnið. Gekk ég því heim til hans á aðfangadag kl. 3. Neðst á Skólavörðu- stíg mætti ég sakamáladómara Jónatani Hallvarðssyni og spurði hann, hvort hann hefði heyrt hengingarsöguna. Hafði hann þá ekki enn heyrt hana og sagði ég honum hana þá í stuttu máli, eins og mér hafði á því stígi málsins borizt hún til eyrna. Bað ég hann að gefa gætur að, hversu sagan yrði sögð, er honum bærist hún, því ekki mundi á löngu líða, unz það yrði, og lét þess getið, að svo mætti fara, að ég þyrfti að leita aðstoðar hans við rannsókn máls, sem af þessu kynni að rísa. Hét
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.