Helgafell - 01.01.1943, Síða 71
UNDIR JÖKLI
57
Landnámsmennirnir hafa fljótlega gengið úr skugga um þaS, aS ísland
var ólíkt öSrum löndum, er þeir þekktu. Þeir sáu hér náttúrufyrirbrigSi, sem
þeir höfSu hvergi séS annars staSar, svo sem eldfjöll og hraun, hveri og laugar.
Auk þess var margt, sem þeir þekktu annars staSar aS og hittu fyrir hér,
meS nýjum brag. Fjöllin íslenzku voru t. d. meS allt öSrum svip en fjöllin,
er þeir þekktu í fjalla- og fjarSabyggSum Noregs.
Landnámsmönnum, er sigldu aS landi meS Snæfellsjökul fyrir stafni,
hefur ekki dulizt þaS, aS slíkt fjall höfSu þeir hvergi séS í löndum þeim,
er þeir komu frá. Þótt þeir kunni aS hafa litiS öSrum augum á náttúruna
en vér nútímamenn gerum og lagt annaS mat á fegurS hennar og tign
en vér gerum, þá fer varla hjá því, aS þeim hafi þótt Jökullinn tilkomu-
mikill, þar sem hann gnæfSi viS loft, höfSi hærri en hnjúkarnir allir, sem
fylkt var aS baki honum inn eftir endilöngu nesinu, stóS þar eins og fyririrliSi
í brjósti fylkingar sinnar og horfSi út til hafs af yztu þröm skagans. Fer
varla hjá því, aS þeir hafi hugsaS eitthvaS á þá leiS, aS í slíku fjalli hlyti
mikil vættur aS búa, aS ás Snjófells hlyti aS vera bæSi voldugur og mátt-
ugur. Þeir, er námu land umhverfis Jökulinn, settust aS í umhverfi, sem
alls staSar var svipmikiS og stórfenglegt, og sums staSar jafnvel ægilegt og
ógnandi. Þeim hefur litizt svo á, sem þetta nýja umhverfi þeirra væri líklegt
til aS vera aSsetur margs konar vætta og sumra, sem eigi mundu reynast
mönnunum hollar. Kynni þeirra af hamförum hafs og storma og baráttan,
sem þeir urSu aS heyja viS þessi trylltu náttúruöfl, hafa enn styrkt þá í trúnni
á vættirnar. Undir Jökli, og reyndar um allt Snæfellsnes, eru mörg örnefni,
er minna á tröll: Gýgjarsteinn, HeiSnabjarg, Jötunsfell, Risalág, Trölla-
botnar, Trölladalir, Tröllagil, Tröllaháls, Tröllakirkja, Tröllatindar, Trölla-
tungur, Tröllbarn, Tröllkarl, Tröllkerling, Tröllkonusteinn, og eru sum
nafna þessara víSar en á einum staS. Hinar fornu heimildir sýna, aS trú á
dularvættir hefur veriS mikil á þessum slóSum. FróSárundrin og afturgöngur
Þórólfs bægifóts gerSust á Snæfellsnesi, og í fáum þjóSsögum er brugSiS
upp fyrir oss stórkostlegri og hrikalegri mynd en gert er í sögunni af Laugar-
brekku-Einari í Landnámu Hauksbókar. Einar sá tröllkarl sitja uppi á Lón-
dröngum, ,,ok lét róa fætr, svá at þeir tóku brimit, og skelldi þeim saman,
svá at sjódrif varS af“. Tröllkarlinn kvaS vísu og stærSi sig af því, aS fáir
jötnar hefSu grandaS fleiri bátum en hann. Jötunn þessi gæti veriS tákn-
mynd þess ofureflis veSra og sjávar, er mennirnir hafa, kynslóS eftir kyn-
slóS, átt viS aS etja á hinum opnu hafmiSum kringum Jökulinn.
í slíku landi gat mönnunum veriS ærin þörf á hjálp hollvætta, er haldiS
gátu illvættunum í skefjum. Var þá eigi önnur vættur líklegri til hjálpar en
ás fjallsins mikla, er lyfti ægishjálmi sínum hátt á loft yfir byggSum þessum.
ÞaS er því ekki ótrúlegt, aS trúin á Snæfellsásinn sé jafngömul byggSinni
a nesinu.