Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 72

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 72
58 HELGAFELL Það eru að minnsta kosti engar líkur til þess, að Snæfellsásinn sé skáld- skapur höfundar Bárðarsögu. Má jafnvel leiða nokkurar líkur að því, að hans hafi verið getið í riti, áður en Bárðarsaga var rituð í fyrstu. í Njálu er getið um Svínafellsás. Skarphéðinn er látinn brígzla Flosa um það, að hann sé brúður Svínafellsáss hina níundu hverja nótt. í einu af hinum elztu handritum Njálu, AM 468, 4to, er á þessum stað ritað ,,Snæfellsháls“ í stað ,,Svínafellsáss“. Handrit þetta er almennt talið ritað fyrr en Bárðarsaga var færð í letur. ,,Snæfellsháls“ er væntanlega mislestur ritarans fyrir ,,Snæ- fellsáss“, sem staðið hefur í handriti því, er hann ritaði eftir, enda stendur og Snæfellsáss í öðru handriti, AM 466, 4to, sem að vísu er miklu yngra, frá 15. öld, en mun þó vera af sama stofni og AM 468, 4to. Má því ætla, að staðið hafi „Snæfellsáss" í fornu handriti Njálu, sem þessi handrit bæði eru frá komin. Sýnir það, að ritari þess handrits hefur heyrt getið um Snæfellsás og haft hann í huga, er hann skrifaði þennan kafla. Hafa þá pennaglöp þessi orðið hjá honum óvart. Þetta hefur gerzt, áður en Bárðarsaga var skráð, og getur afritarinn því ekki hafa sótt vitneskju sína um Snæfellsásinn í hina rituðu Bárðarsögu. Annars verðum vér að hafa það hugfast, að ekki er ólíklegt, að þriggja alda kristni hafi breytt nokkuð hugmyndum manna um landvættirnar og þær hafi því, er Bárðarsaga var rituð á 14. öld, verið orðnar ólíkar því, sem þær voru í landnámsöld. Vera má enn fremur, að höfundur sögunnar hafi bætt einhverju frá sjálfum sér inn í sagnirnar, sem hann skráði, og ef til vill breytt einhverju í svip Bárðar frá því, sem munnmælin höfðu lýst honum. Úr þessu er örðugt að skera, og mun ég enga tilraun gera til þess. Ég mun láta mér nægja að víkja lítið eitt að því, sem sagan segir um Bárð. Þar sjáum vér í öllu falli, hversu höfundur sögunnar hefur hugsað sér hann. Líklegt má telja, að Snæfellsásinn hafi í fyrstu verið náttúruvættur, andi fjallsins. í sögunni er hann það ekki. Hann er þar maður, sem gerist land- vættur. Bárður var bóndi á Laugarbrekku á Hellisvöllum, en brá ráði sínu, yfirgaf búskap sinn, gaf vinum sínum jarðir sínar og hvarf á brott með bú- ferli sitt í jöklana, byggði þar stóran helli og varð síðan verndari og heit- guð byggðarlaga sinna. Til eru sagnir er sýna, að menn trúðu því, að mennskir menn gætu orðið landvættir, t. d. sagnirnar um Ólaf Geirstaðaálf og Hálfdan svarta. Þeir urðu landvættir eftir dauða sinn. Hugmyndir manna um bústaði framliðinna sýnast hafa verið nokkuð á reiki á þeim tímum. Menn hugðu þá ekki aðeins lifa í Valhöll eða í Helheimi, heldur og í haug- unum, er þeir höfðu verið lagðir í, eða í fjöllunum, sem þeir höfðu dáið í. Hér á landi sýnist það hafa verið algeng trú í heiðni, að menn dæju í fjöll. Þórsnesingar dóu í Helgafell, Hvammverjar í Dölum í Krosshóla, Sel- Þórir á Rauðamel ytri og frændur hans hinir heiðnu í Þórisbjörg, og fleiri dæmi þessarar trúar eru hér á landi. Þótt fræðimenn séu almennt annarrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.