Helgafell - 01.01.1943, Side 82
68
HELGAFELL
111. Hljóðritun:
sjau: \e:q he:y u:dva:lið þi:? sjeQsdagle:qa fa:r þu: o:q sbau: þu: Ijau: li:ð mi:nYm se:q þu: þeúm
se:m þveqsgadlast o:q se:q þu: adlri þjou:ð þin:i Qabíjelsa qa hum e:r ehg:i ri:dyð au: i:slensga
luqgY eins o:q falsbau:men idnir ha:va Ijevt o:q þu: sgaXt sei:ja þei:m ti:/ sanundameQqis a:ð þai:r
brei:diqgar se:m fjiljan he:vYr nu: qeQt au: þes:ari bou:k þa:ð e:rY ehq:i sdafsehdniqgarbrei:diqgar
heldYr maulbrei:diqgar h(hau:) k(kau:) l(edA) he:vYr þan:iq breiht: maudi bou:garin:ar o:q þu: sgaAt
en: endYQta:ga þa:ð a:ð mau:li bou:garin:ar he:vYr ve:rið breiht: aXt þehd:a sgaAdY sei:ja þei:m
orðrjeht: eins o:q je:q leg:’ þje:r i: mYn: svo: a:ð þei:r tru:i þje:r o:q lau:di a:v þvi: a:ð þveg-
sgadlast qegv sanlei:ganYm þen:an boösga:p vi-J je:q lau:da u:t gauqga a:v mYn:i þunYm i: nabni
hin:a fau:Y u:dvöldY.
Hljóðritun þessi er að mestu leyti söm og í orðabók Sigfúsar Blön-
dals. — Auðvitað er miðað við einstök orð, en ekki liljóðlolur, þar sem
mörg orð geta runnið saman í eina heild i framhurði. Skáletruðu staf-
irnir tákna naumrödduðu hljóðin í bakstöðu. iov tákna óraddað 1, r, n.
Tvípunkturinn táknar lengd (kvantitet) liljóðsins, sem fer á undan
honum. Önnur atriði sé ég ekki ástæðu til að skýra.
III.
Einhverjum kann nú að virðast, að furðulega erfitt sé að átta sig á
„nýju stafsetningunni“ og hljóðrituninni, og er það vorkunnarmál.
Þekking alls þorra manna í liljóðfræði er mjög af slcornum skammti,
því að þeirri grein hefur lítt verið sinnt hér á landi.
Ýmsir kunna einnig að lialda, að stafsetning af þessu tagi sé ærið
torlærð. Ég liygg, að fullyrða megi liið gagnstæða. Stafsetning, sem
stendur mjög nærri framburði og er samræmd til hlítar, er í eðli sínu
létt, og er þá auðvitað miðað við það, að einn sé framburðurinn og
lestur kenndur á fullkomlega réttan hljóðfræðilegan liátt. Orkar
tæpast tvímælis, að höfuðkostur hljóðfræðilegrar stafsetningar er
einmitt sá, að hún er auðlærð.
Þá þykir mér sennilegt, að flestum finnist stafsetningin áferðar-
Ijót, en svo virðist mönnum tíðast um nýja stafsetningu. Vaninn
jafnar það. Þess má og geta, að gera mætti þessa stafsetningu áferðar-
fallegri og semja hana meira að upprunanum með þvi að miða að
sumu leyti við aðrar lifandi mállýzkur, laka t. d. upp p-, t-, A'-fram-
burð og raddað l, m, n, á undan þeim hljóðum, og ýmislegt fleira
kæmi til greina.
En margt og mikið mundi einnig tapast, ef skipt væri um staf-
setningu. Munu sumir gera sér litla grein fyrir því. Ég ætla þó ekki
að ræða það mál hér. Vera má, að ég geri það síðar.