Helgafell - 01.01.1943, Page 100

Helgafell - 01.01.1943, Page 100
86 HELGAFELL Skömmu eftir að þau SigurSur og SigríSur giftust. festu þau kaup á húsi. Var þaS ýmist kallaS BreiSfjarSarhús eSa Beykishús. ÁriS 1827 búa þau þar og hafa þá bæSi vinnukonu og vinnumann, enda var SigurSur þá einnig orSinn eigandi aS fimmta hluta í tíæring. SigurSur stundaSi beykisiSnina þessi árin, en einnig lagSi hann stund á sjóróSra í Vestmannaeyjum. For- mannavísur orti hann vertíSina 1827. Ein vísan er svona: Einn Guðmundur út á sund Eyjólfs kundur dregur. SigurSur undi ekki í Vestmannaeyji sonar á BreiSabólsstaS kemst hann s Mitt er lyndi leiðindum og ljótum myndum hlaðið hér að synda innan um ólánskinda vaðið. Mér hann blundinn morgunstund meinar undarlegur. í ljóSabréfi til séra Jóns Halldórs- að orði: Geðs í brautum gróa mein, get ég tautað betur. Hér er nautaafrétt ein og allra fauta setur. Hefur honum hvorki fallið héraðið né mannfólkið. Til hins sama bendir þessi vísa: Þegar ég fœ sól að sjá, hún skín þennan hólma á svo ég þykist skilja: af hlýðni en ekki vijja. Þegar kom fram á sumarið árið 1828, var Sigurður orðinn ákveðinn í því að flytja burt úr Vestmannaeyjum, enda hafði honum þá verið sagt upp beykis- embættinu við Garðsverzlun. Seldi hann þá íbúðarhús sitt, og fór sá gern- ingur fram 1. ágúst 1828. Kaupandi að húsinu var Otti Jónsson, verzlunar- maður í Garðinum. í afsalinu kemst Sigurður svo að orði, að hann selur: ,,Það mér tilheyrandi tómthús, Beykishús, með úti-eldhúsi og kálgarði“ frá þeim tíma, sem Sigurður flytur úr því. Það er eins og Sigurður hafi haft ein- hvern eftirþanka um brottflutninginn úr Vestmannaeyjum, því að bætt er inn í meginmál skjalsins með öðru bleki, þar sem orðað er, að afhending á húsinu fari ekki fram, meðan Sigurður dvelur í Eyjum, þessum orðum: ,,sem kann að vara til þessa árs enda“. Söluverð hússins var 150 ríkisdalir, og var upphæðin greidd strax. Lausafé sitt ýmislegt seldi Sigurður síðan seinna í ágústmánuði á opinberu uppboði. Gjaldfrestur var veittur, og fékk Sigurður Otta Jónssyni umboð til þess að innheimta uppboðsskuldirnar. Það er auð- sætt, að allar þessar ráðstafanir hljóta að hafa verið á allra vitorði og þá ekki sízt konu hans. Enda sagði hún síðar, að hann hefði látið selja rúm þeirra og kistu hennar með því, sem í var, að undanskildum einum frakka og traföskjum. Fráleitt er því, eins og Jón Borgfirðingur lætur í veðri vaka, að Sigurður hafi laumazt burtu úr Vestmannaeyjum. Þórður Guðmundsson sýslumaður var skipaður verjandi Sigurðar í tví- kvænismáli hans, er það var flutt fyrir landsyfirrétti. í varnarskjali, sem hann hefur vafalaust samið í samráði við Sigurð og í samræmi við þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.