Helgafell - 01.01.1943, Page 103

Helgafell - 01.01.1943, Page 103
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ 89 V. SigurSur var ekki svo fáfróður, þó aS Kann reyndi síSar aS láta lfta svo út, aS honum væri ekki ljóst, aS tvíkvæni hans gæti haft erfiSar afleiSingar. Af þessu stappi kíf og kapp Samt með happi hann Siggi slapp, komið seinna getur. svona rétt í vetur. orti hann eftir giftinguna. En kæruleysiS var mikiS, og var þaS sjáanlega höfuSorsök þess, aS hann sást ekki fyrir og lagSi út í þessa uppreisn gegn lögmálinu. A5 vísu var hann einnig fljótur til ásta og óþolinmóSur í ástum, og má þaS hafa valdiS nokkru. ÁriS 1836 orti hann til Kristínar Illugadóttur biSilsbréf, 39 ferskeytt erindi, og er auSséS, aS hann hyggur gott til sam- vista viS hana: í þinni hendi er auðna og yndi allra stunda minna, fljóð. SigurSur var maSur hinnar líSandi stundar. Um tvítugt var hann orSinn ,,mæ5uma5ur“, en bar sig hina stundina karlmannlega og var ,,oftast glaS- ur“. Honum fannst hann hafa gert sína afsökun, er hann hafSi áriS 1834 orSfært skilnaS viS fyrri konu sína viS staSgengil stiftamtmanns og 1. septem- ber 1836 skrifaS sýslumanninum í Vestmannaeyjum um skilnaS viS SigríSi og beSiS Skúla Thorarensen lækni aS mæta af sinni hálfu í væntanlegu skilnaSarmáli. Hitt lét hann ekki á sig fá, þó aS engin svör hefSu borizt til hans, áSur en hann stofnaSi til nýs hjónabands. Hann vonaSi, aS allt mundi seiglast einhvern veginn af, og lét þaS gott heita. Tuttugu og þriggja ára orSaSi hann þessa lífsreglu á þennan hátt: Tregatímar slepptir, tuttugu ár og þrjú eru að öllu nú, hvað sem er nú eftir. Og allt sitt líf lifSi hann eftir henni. Það hefur seiglazt svona samt fyrir drottins náð, eins, ef að er gáð, verður, það ég vona. VI. SigurSur var alþýSunnar skáld og eftirlætismaSur. Og höfSingjarnir höfSu á honum illan bifur. Bjarni Þorsteinsson amtmaSur, nágranni SigurSar, meSan hann bjó á GrímsstöSum, en amtmaSur aS Stapa, hefur bezt orSaS sjónarmiS höfSingj- anna í bréfi til stiftamtmanns 25. nóvember 1836. Ummæli hans eru á þessa leiS: ,,Ma5ur nokkur, SigurSur aS nafni, sem tekiS hefur sér viSurnefniS BreiSfjörS hefur, aS því er ég hefi frétt, dvaliS á ýmsum stöSum hér vestra síSan veturinn 1838, en fariS þó í kauptíSinni til Reykjavíkur og dvaliS þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.