Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 113

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 113
SKOÐANAKÖNNUN 99 ferði. Cantril segist að vísu líta svo á, að konur séu umburðarlyndari en karlar í kynþáttamálum. En á að skilja það svo, að konur séu yfirleitt frjáls- lyndari ? Stundum hefur virzt sem svo vaeri ekki. En ég hef sérstaka tilgátu, sem sennilega verður prófuð í væntan- legu samstarfi. Konur í lægri tekju- flokkunum eru sennilega haldnar fleiri hleypidómum en karlar í sömu tekju- flokkum, af því að þær eru einangraðri, en konur í hærri tekjuflokkunum eru að líkindum frjálslyndari en bændur þeirra, vegna þess að þeir eru oft bundnir íhaldssemi af atvinnuástæð- um. í skýrslu um afstöðu almennings til utanríkismála hefur Cantril ekki að- eins sýnt fram á, að almenningur er yfirleitt reiðubúinn að stíga nýtt spor töluvert löngu áður en þingið gerir það, heldur einnig, hve langt bilið er milli almenningsálits og þings, mælt í mán- uðum og dögum. Matið verður skiljan- lega ekki öruggt að því leyti, að skoð- un manna getur hafa verið fullmótuð nokkru fyrr en atkvæðagreiðslan fór fram. ,,Hver sá, sem hefur fylgzt með almenningsálitinu í þessu landi, veit, að eftir að síðari heimsstyrjöldin skall á, hefur hinn óbreytti borgari landsins verið á undan þingi sínu, að því er varðar meiri hjálp handa Englandi og bandamönnum þess“. Menn geta að vísu spurt sjálfan sig, hvort það sé nægileg trygging til fíamkvæmda á ráðstöfun, að einfaldur meirihluti að- hyllist hana (yfir 50%). En tafla Can- trils er eigi að síður mjög athyglisverð. A Imenningsálitið Hundraðstölur jáatkvœða þeirra, Dagsetning Samþykkt þingsins sem létu í ljós skoðun sína dagsett Afnám á útflutningsbanni á vopnum 50 17. júlí 1939 3. nóv. 1939 Hergagnasendingar til lýðræðis- ríkja án staðgreiðslu 52 14. maí 1940 11. marz 1941 Vinnu- og herskylda Amerísk herskipavernd með 50 14. maí 1940 28. júlí 1940 skipum, sem flytja hergögn .. 53 25. apríl 1941 13. nóv. 1941 Hergagnaflutningur með amer- ískum skipum 55 1. okt. 1941 13. nóv. 1941 Menn geta auðvitað einnig sagt, að þessar tölur séu góður mælikvarði a það, hversu vel ráðstafanir þessar hafa verið undirbúnar með áróðri. En það ætti að vera þeim, er fullyrða, að örfáir menn í Ameríku æsi til styrjalda, nokkurt umhugsunarefni, er þeir fá að Vlta, að þegar í marzmánuði 1941 ósk- aði 60% þjóðarinnar að stöðva ágengni Japana, jafnvel þótt áf þVí hlyti'st styrjöld, Það á ekki við, að ég birti ljósustu dæmin um það, að meirihluti þjóðar- innar er róttækari en hin opinbera stjórnmálastefna ríkisins, vegna þess að blöðin hafa ekki enn gert þau kunn í Ameríku. En þau ganga öll í þá átt, að róttæk breyting verði á stefnu í at- vinnumálum. Nokkra bendingu um þetta er að finna í atkvæðagreiðslu þeirri, sem Fortune lét fara fram í des'emb'ermánuði 1^41, úm þjóðhágs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.