Helgafell - 01.01.1943, Page 116

Helgafell - 01.01.1943, Page 116
102 'HELGAFELL ir til samfylgni um mat ? Og hvernig er þeirri samfylgni þá háttað ? Enn sem komið er, fæst skoSana- könnunin aSeins viS útjaSra þessara viSfangsefna. Menn láta sér nægja aS leysa úr sýndarmótsögnum. Fyrir styrj- öldina mátti fá góS dæmi um þetta meSal einangrunarsinna. SumariS 1941 var þaS sannreynt meS einfaldri af- stöSuspurningu, sem fór á undan heil- um herskara af samkvæmnispurning- um, aS 17,4% af almenningi voru ein- angrunarsinnar. En þó ekki meira en svo, aS 57% þeirra vildu verja SuSur- Ameríku, 37% vildu hjálpa Kína um hergögn, svo aS um munaSi, og 30% þessara einangrunarsinna vildu sam- vinnu viS Rússland! Gagnrýnendur hafa bent á þessu lík- ar ,,mótsagnir“,— bæSi gagnrýnendur skoSanakönnunar og lýSræSis, — og taliS þær miklar veilur. En þegar nán- ar er aS gætt, þá metur hiS almenna svar og hin sérstöku svör ólíka hluti. HiS almenna svar táknar óljósa, al- menna hneigS, án efa náskylda því, sem fyrr var kallaS ,,pólitískt skap- ferli“. Seinni spurningarnar gera ráS fyrir fleiri efnislegum forsendum og svörin viS þeim hljóta því aS ver?. mismunandi og ólíkari. Ég mundi vilja segja, að tilraunin sýndi, aS menn viti ekki í rauninni, viS hvaS þeir eiga, þegar þeir tala um ,,einangrunarsinna“ yfirleitt, ,,Þjó3verjavini“ yfirleitt o. s. frv. Menn vita ekki, hvaS þeir meta, þegar þeir fá svör viS spurningu sem þessari: ,,EruS þér samþykkur eSaeruS þér ekki samþykkur eftirfarandi staS- hæfingum : ,,Þeir, sem álíta aS þetta sé Vort stríS, hafa á röngu aS standa; þjóSin í þessu landi ætti aS snúast af fremsta megni (to the last ditch) í móti sérhverri tilraun aS færa oss nær styrjöldinni". Spurningar um einstök atriSi eru miklu réttari. Hinar almennu spurningar eru sefjandi, líkar árcSurs- vígorSum, og eiga án efa nokkurn þátt í því aS fá þjóSina til aS aShyllast um stund einhverja skoSun, sem menn kæra sig ekki um viS nánari umhugs- un. Mótsagnirnar eru því sennilega í tengslum viS meira eSa minna efnis- lega réttar hugmyndir, en enn fremur kemur til greina, hvort skammt eSa langt er til úrslita þeirra mála, sem spurningarnar fjalla um, og loks ræSur hér nokkru um sá veikleiki manna ,,aS leysa frá skjó5unni“. ÞaS er ein- kennilegt, og ekki meS öllu þægileg uppgötvun, aS ómenntaSir kjósendur eru aS meiri hluta í þeim dilknum, sem viSurkenndi efa sinn og hik meS því aS svara ,,veit þaS ekki“, en sá flokkurinn, sem fullur var mótsagna, var skipaSur mönnum af hærri þjóS- félagsstigum. Þetta var niSurstaSa sú, er Cantril komst aS meS einni afstöSu- spurningu og átta ,,grímuklæddum“ sannreyndarspurningum. Enn er of snemmt aS draga nokkrar ályktanir af þessu, því aS slíkar tilraunir bera oft meS sér, aS minni hyggju, aS jafnt er um veilur aS ræSa í spurningaforminu sem hjá hinum spurSu. Hin pólitíska menning vor, sem leggur svo mikiS kapp á aS upplýsa alþýSuna sér til framdráttar, mætti læra af þessu, aS menntun þjóSarinnar ætti aS verSa tvíþættari en nú er. ÖSrum þræSi þarf aS auka þekkinguna, þar sem hún er af skornum skammti, svo aS þeim fækki, sem svara spurningunum meS orSunum ,,veit þaS ekki“. Hins vegar þarf aS þjálfa menn til gagnrýni og nákvæmni í þeim flokkum, sem ekki þurfa aS kvarta um þekkingarleysi. SkoSanakönnunin hefur aldrei geng- I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.