Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 117
SKOÐANAKÖNNUN
103
ið þess dulin, aS könnunarspurning-
arnar geti sjálfar haft sefjandi áhrif.
Ómetanlegt tjón gæti af því stafað,
ef spurningarnar vœru lagÓar sem
gildrur til þess aS fá áþveÓin suö'r.1)
Amerísku stofnanirnar hafa jafnan
unniS vandlega aS því, aS losa spurn-
ingar sínar viS allan sefjunarsvip. En
þaS er fyrst nú á síSustu tímum, aS
þetta nýja viSfangsefni hefur vakiS á
sér athygli vísindamanna. Cantril hefur
ekki einn tekiS upp á því aS fara í
vísindalega leiSangra utan hinnar
gömlu þjóSbrautar skoSanakönnunar-
innar, heldur hefur Fortune einnig
riSiS á vaSiS og er tekin aS birta nokkr-
ar rannsóknir á þessu efni. LeitaS var
álits þriggja kjósendahópa, sem líkt
voru á sig komnir og þjóSin í heild.
Fyrir einn hópinn voru lagSar hlut-
lausar spurningar, annar hópurinn
fékk spurningar, sem voru hliShollar
verkalýSsfélögunum, en þær, sem lagS-
ar voru fyrir þriSja hópinn, báru keim
af andúS gegn samtökum verkalýSsins.
Þar virtist æriS eftirtektarvert, aS lítill
munur var á áliti tveggja fyrstu hóp-
anna, en þriSji kjósendahópurinn var
allfrábrugSinn hinum. Fortune er
einkafyrirtæki, en aS vísu mjög frjáls-
lynt, og aS dómi þess átti atkvæSa-
greiSslan aS hafa leitt í ljós, aS auS-
velt væri aS sefja fólk til andúSar gegn
verkalýSsfélögunum, en erfitt aS sefja
þaS til samúSar meS þeim.
í þessu eru fólgin töluverS almenn
sannindi. Allir geta boriS um, aS
auSveldara er aS koma á loft ljótri
þjóSsögu um mann en lofsamlegri.
ÞaS er miklu auSveldara aS koma
einhverjum málstaS eSa hugmynd
fyrir kattarnef meS niSrandi orSum
en aS skapa skilning og fylgi í já-
kvæSa átt. En þegar ég athuga nánar
þessa sérstöku rannsókn, get ég ekki
varizt því aS staShæfa, aS Fortune hafa
veriS mislagSar hendur, þegar orSaSar
voru þær spurningar, sem vinsamlegar
áttu aS vera verkalýSsfélögunum.
Tvær spurningarnar hafa heppnazt vel,
og þær hafa einnig haft nokkur sefj-
andi áhrif. En þaS getur tæpast talizt
vænlegt til samúSar meS verkalýSs-
félögunum, þegar spurning er orSuS
á þessa leiS: ,,Eru3 þér samþykkur
eftirfarandi fullyrSingu : ,,Verkföll, sem
stafa af samkeppni milli verkalýSs-
félaga hjá sama fyrirtæki (í hergagna-
iSnaSinum) eru einkamál, sem ríkis-
stjórnin á því aS láta afskiptalaust“.
BeriS þetta saman viS leiknina í orSa-
lagi fullyrSingar, sem óvinsamleg
er verkalýðsfélögunum: ,,Nú er ó-
heppilegur tími til þess aS stöSva fram-
leiSsluna, og því ætti ekki aS leyfa
verkamönnum aS leggja niSur vinnu,
vegna deilna milli verkalýSsfélaga,
sem eru keppinautar sín á milli“.
Þótt gagnrýni á sviSi skoSanakönn-
unar láti mikiS til sín taka þessa stund-
ina, hefur hún ekki leitt til efa, heldur
sannfæringar, um verSmæti þessa
tækis í þjónustu lýSræSisins. Gagnrýn-
in á skoSanakönnuninni slær vindhögg,
ef hún hyggst geta rifiS niSur þann
vitnisburS, er könnunin hefur gefiS því
stjórnarfyrirkomulagi, sem hvílir á
hæfileika fólksins til aS stjórna sér
sjálft. BæSi skoSanakönnunin og gagn-
rýnin á henni miSa í rauninni aS hinu
sama, aukningu þeirra tvenns konar
gæSa, sem lýSræSinu heyra til, frjálsra
umræSna og raunhæfrar alþýSumennt-
unar- Sv. Kr. og /. M. ísl. lauslega úr
septemberhefti sænska timarits-
ins ,, Tiden“ 1942.
') Leturbreyting vor. Ritstj.