Helgafell - 01.01.1943, Side 121

Helgafell - 01.01.1943, Side 121
MERGURINN MÁLSINS 107 eitrað en nokkurt þeirra sambanda. Mikið er samt enn eftir óreynt og ógert, áður en unnt er að taka penicillin til almennrar notkunar. Það er sem stendur sjaldgæft og dýrmætt efni, sem hefur réttilega verið sett á bekk með radium. Þegar efnasamsetning penicillinsins er orðin endanlega kunn, verða vafalaust gerðar tilraunir til þess að framleiða það efnafræðilega, og ef þær tilraunir skyldu takast, verður mögu- legt að framleiða það í verksmiðjum. Margar lyflækningagátur eru enn óráðnar, og það verður sérstaklega fróðlegt að sjá, hvort penicillinn fær nokkurn sess í kenningarkerfi því, sem Fildes og samverkamenn hans hafa mótað. Ntels Dungal próf. íslenzkaði. Er bókin feig? OLAVI PAAVOLAINEN Hér er um það fjallaS, hvort hókin, frömuSur og fulltrúi andlegrar nútimamenningar, fái staSizt samkeppni nýrri túlkunartœkni i umróti komandi ára. — Úr KORSET OCH HAKKORSET, eftir finnska rithöfundinn Olavi Paavolainen. Bók þessi var rituS ári áSur en styrjöldin hófst. „Ég þreytist ekki á að ítrcka það, að eins og heiminum nú er farið, eru örlög siðmenningarinnar ná- tengd örlögum bókarinnar.“ Duhamel. „Skynsemin hefur um of stjórn- að hugsunum manna.“ Hitler. í maí 1933 verður vestræn hugsun fyrir áfalli, sem engin dæmi eru til áður. f miðri Evrópu efnir menningarríki til hátíðlegrar bókabrennu. Það eru ekki ofstækisfullir munk- ar, sem bera bækurnar á þetta ægibál, sem varpar bjarma sínum á höggdofa mannfjöld- ann á Óperutorginu í Berlín. Þýzkir stúdent- ar bera blysið, tákn óháðra vísinda, að bál- kestinum. „Land skáldanna og heimspeking- anna“ reynir ekki heldur að halda þessum at- burði leyndum. Fregnir um hann eru sendar 1 orðum og myndum út um allan heim. Engin hinna óvæntu aðgerða nazista mun hafa vakið svo eindregna andúð sem bóka- brennan mikla í Berlín. Það var aukaatriði, að mikill hluti bókanna mátti teljast til klám- rita. Þarna var þó um sjálfa bókina að ræða — æðsta tákn vestrænnar menningar, máttar- stoð hennar og hornstein. „Orlög siðmenn- ingar vorrar eru nátengd örlögum bókarinnar." Bókin veitir fræðslu, og þekking er máttur. Skólabækumar kenna okkur, að prentlistin sé mesta uppfinning nýja tímans. Á Vesturlönd- um er bókin tákn menningar, gáfna, fróðleiks- þorsta, sannleiksþrár, þess anda, sem kenndur er við Fást. Þessi lítilsvirðing sýnd bókinni var svívirðing gerð heimsskoðun vorri, og bóka- brennan í Berlín var talin villimennska með eindæmum. Menn vissu sem sé mæta vel, að á Óperutorginu voru ekki aðeins brenndar ósiðlegar bækur eða andstæðar nazismanum. Menn vissu, að hér var tilgangurinn að brenna bókina sjálfa, hina vestrænu hugsjón sjálfstæðs andlegs lífs, hugsanafrelsis, fróðleiksþorsta, og skilyrðislausrar sannleikskröfu einstaklings- ins. „Skynsemin hefur um of stjórnað hugsun- um manna." Þess vegna vom það einmitt stúdentar í brúnum stökkum, sem kveiktu bálið. Þess vegna var þessi atburður gerður að mikilfenglegum sjónleik fyrir múginn. f bók sinni „Notre Darne" segir Victor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.