Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 130
116
HELGAFELL
anhúss, og virðist það þó ekki vera
neitt aukaatriSi.
TalaS er um aS lýsa efsta hluta turns-
ins innan frá gegnum göt í stuSlabergiS
á þakinu, og var líkaniS þannig lýst
meS rafmagnsljósi. Þessir ljósdílar lýsa
ekki turninn neitt verulega aS utan og
gefa byggingunni ekkert form, svo aS
tæplega verSur séS, hvaSan þeir koma.
Þetta mundi minna helzt til mikiS á
auglýsingaaSferSir í sambandi viS stór-
ar vörusýningar. Ef tilhlýSilegt þykir
aS lýsa húsiS um nætur, væri nær
sanni aS senda á þaS geisla utan frá,
t. d. frá húsum viS torgiS, svo aS sjálft
húsiS yrSi sýnilegt úr fjarlægS, í staS
þessara eldglæringa uppi á himninum.
Nú er ráSgert, aS önnur álman viS
turninn verSi byggS sem brá&abirgða-
kirkja, og mun þá nauSsynlegt aS setja
á hana einhverja glugga, einnig til
bráSabirgSa. ✓
Ef þessi bráSabirgSakirkja á aS líta
út eins og þessi hluti líkansins, mundi
hún verSa meS íbognu skúrþaki, bröttu
efst og næstum láréttu neSst. Þetta
hlyti aS verSa svo fáránlegt hús, bæSi
aS utan og innan, og svo illa sett á
torginu, aS þaS tæki sennilega öllu
fram, er enn hefur sézt af vanskapnaSi
í þessum vanskapaSa bæ.
Þó aS þetta kirkjuhorn sé aSeins ör-
lítill hluti af öllu húsinu, yrSi þaS
mjög dýrt, bæSi vegna stuSlabergsins
á öllum veggjum, eSa aS minnsta kosti
þrem veggjum, og vegna þaksins (ef
ekki yrSi sett ris á húsiS, einnig til
bráSabirgSa).
^45 minni hyggju yrÖi kirkjumálinu
tœplega gerÖur verri greiÖi en sá aÖ
eyÖa jé í svo ömurlegt sýnishorn aj
Vœntanlegri Hallgrímskirkju.
MáliS mundi horfa öSruvísi viS, ef
hægt væri aS byggja aSalhúsiS nú, þó
aS turninn, dýrasti hluti hússins, og
jafnvel kórinn yrSu aS bíSa betri tíma
— og betri athugunar.
Sé þetta ókleift, mætti bæta úr þess-
um kirkjuskorti meS því aS byggja til
bráSabirgSa á öSrum staS hús, sem
líkist sómasamlegri kirkju. ,
RitaS 24,—1.
Sig. GuÖmundsson.