Helgafell - 01.01.1943, Síða 131

Helgafell - 01.01.1943, Síða 131
Trúin á stafkrókana og hundavaðsháttinn BrœSar, veriS ekk' börn i dóm- greind, heldur veriS sem ungbörn i ilhkunni, en veriS fullorSin f dóm- greind. Páll postuli. Herra skrifstofustjóri Helgi Hjörvar, sem mér vitanlega hefur aldrei verið orSaSur viS spá- mennsku, þótt snjall sé, ritar allanga grein í septemberhefti Helgafells og veitist þar í myrku máli og torskildu aS mér og skoSunum, sem hann virSist ætla, aS ég hafi haldiS fram. Mér þykir leitt, ef ég hef styggt skrifstofustjórann meS greinum mínum um Hrafnkötluútgáfuna í haust, og mig tekur sárt, ef dómgreind hans hefur gengiS svo furSulega úr skorSum, aS hann getur ekki gert greinarmun á, hverju ég hef haldiS fram og hverju ekki. í grein sinni kemur skrifstofustjórinn víSa viS, lætur vaSa á súSum og gerir mjög virSingar- verSa tilraun til aS vera skemmtilegur og fynd- inn, en þaS reynist jafnan erfitt þeim, sem ekki hafa gáfu kímninnar til brunns aS bera. Gerir skrifstofustjórinn mér upp skoSanir, sem ég hef aldrei látiS í ljós, og berst viS þessa uppvakn- inga sína af hugprýSi, sem hetjum einum er lagin. En svo eru draugar þessir magnaSir, aS vart má á milli sjá, hvorir betur hafi, þeir eSa skrifstofustjórinn. Ég skal viSurkenna, aS mér flaug í hug aS svara ekki grein herra Hjörvars, en síSar fannst mér þaS skylda mín, og ber tvennt til þess. Ég hef mikla samúS meS skrifstofustjóranum í bar- áttu hans viS draugana og vildi leggja honum liSsinni í þeirri orrahríS. En hins vegar tel ég mér skylt aS víta þaS, aS skrifstofustjórinn gengur fram fyrir skjöldu í grein sinni sem orvígiamaSur stafkrókatrúar og hundavaSshátt- ar. beitir káki og boSar kák. Herra Hjörvar, sem virSist vera áhugamaSur um stafsetningu og sérfróSur um kynþætti henn- ar °K þjóSerni eins og H. K. L., hyggur staf- setningu miklu mikilvægari þátt menningarinn- ar en ég. Ég hef alltaf taliS samræmda staf- setningu nauSsynlegt böl, og mér hefur aldrei dottiS í hug, aS stafsetningarbreytingar gætu Iyft menningu þjóSarinnar á hærra stig. ÞaS er ekki ég, heldur þeir, sem standa aS hinum ný- stárlegu útgáfum fornsagna, sem trúa á gildi stafkrókanna. Mætti því gefa þeim nafniS Staf- kræklingar. Mér hefur aldrei til hugar komiS, aS áhugaleysi almennings um Iestur fornbók- mennta vorra stafaSi af stafsetningu þeirri, sem á þeim hefur tíSkazt um sinn. Trú mín á staf- krókana er alltof veik til þess. Mér hefur dottiS I hug, aS sú menningarbylting, sem hér hefur orSiS á síSari tímum, eigi aSalsök á þessu. Mér hefur hugkvæmzt, aS menn lesi ekki íslendinga- sögur, meSan þeir lesa blöSin, horfa á kvik- myndir, hlýSa á útvarp, renna sér á skíSum eSa lesa ensku, stærSfræSi og dönsku í skólunum. Ég trúi því ekki, aS nokkrar stafkrókabreyting- arl) hafi þaS í för meS sér, aS menn leggi niS- ur þessa iSju og setjist viS fornsagnalestur og hefji umræSur um þær, eins og vandi manna var, áSur en þau menningartæki, sem ég hef minnzt á, bárust til landsins. Tími flestra manna til lestrar er naumur, og margir vilja heldur verja tómstundum sínum til þeirra iSk- ana, sem ég hef taliS, en lestrar fslendinga- sagna. MeS þessu vil ég þó á engan hátt sanna fánýti þeirrar menningar, sem yfir okkur hef- ur flætt. Hún hefur vitanlega bæSi kosti og galla eins og hin forna þjóSmenning okkar, þótt á annan hátt sé. Menning nútímans er fjölbreyttari og hefur því óhjákvæmilega í för meS sér, aS minni rækt verSur lögS viS þjóS- legar bókmenntir. Menning okkar hefur fengiS alþjóSlegri svip. Þessari staSreynd megum viS ekki gleyma, og henni verSur ekki haggaS meS nokkrum stafkrókabreytingum. Ég verS því aS telja meS öllu óhugsandi, aS þeir Stafkrækling- ar beri sigur af hólmi í þessari viSureign, ef þeir gera sér ekki betri grein fyrir viSfangsefn- inu en allt útlit er á. ViS, sem óskum þess, aS I) Til málamiSIunar skal ég fallast á aS kalla breytingar H. K. L. á máli Hrafnkötlu staf- krókabreytingar. H. H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.