Helgafell - 01.01.1943, Page 142

Helgafell - 01.01.1943, Page 142
128 HELGAFELL uppáhald" t>itt skrifar um Skrúðsbóndann. Ég er nœrri því farinn að skilja, hvernig menn fara að bví að ,,af- myndast af öfund", eins og einn skáldbróðir Tómasar svo fagurlega tók fram í útvarpinu í gaerkvöldi, að fólk gerði, þegar boð horfði á hann". Og hann lét ekki sitja við loforðið eitt, — bví að hann er af „gamla skólanum", — heldur lánaði mér Helgafell. Fór ég 8vo að blaða í ritinu og rakst bar fljótlega á tvaer myndir, sem tjáðust vera af þeim skáldunum, Gunnari Gunnarssyni og Sigurjóni Friðjónssyni. Þekkti ég að vísu hvoruga myndina, en bekki bó báða mennina vel í sjón. En ég lét bað gott heita og hefði sennilega gert bað, jafnvel bó að skeggið hefði óvaent komið niður á Gunnari, en skeggleysið á Sigurjóni. Ég 8kildi, að hvemig sem íslenzk nútímalista- og of- urmennska fer að bví að „troða nýjar brautir", bá get- ur henni ekki skjátlazt, að skeggleysið á Gunnari staf- aði líklegast af bví, að hann rakaði sig að staðaldri, en skeggið á Sigurjóni hins vegar af bví, að hann rakaði sig ekki. Mér fór líkt og menntamanninum, sem sótti málverkasýningu til vinar sína, benti bar á eitt mál- verkið og sagði: „Þetta er falleg kýr". „Það er nú raunar hestur", sagði málarinn. „Já, hestur, auðvitað er bað hestur", aagði menntamaðurinn, „afskaplega fallegur hestur". Hann vissi, að hann átti tal við einn af beim útvöldu og ekki tjáir að deila við dómarann. En nóg um bað. Loksin8 fann ég bað, sem mér var eetlað, og er ég hafði lesið bað, akildi ég, mér til allmikillar furðu, að ég er orðinn hvorki meira né minna en bjóðhættuleg- ur maður, og hafði mig aldrei dreymt um slíka fyrir- ferð á minni lítilmótlegu persónu. Og mér fór eins og kunningja mínum að bví leyti, að mér virtist ritdómur yðar hágöfgi vera barmafullur af bví, sem hann kallaði gremju eða, með ögn breyttu orðalagi, barmafullur af sérstakri tegund góðvildar, ekki eina8ta í minn garð, heldur líka beirra, sem tóku leikritið til sýninga hér á Akureyri, bá og allra, aem eitthvað gott hafa um bað sagt, og jafnvel allra leikhús- gestanna líka. Ég leyfi mér bess vegna í allri undirgefni að bera fram þær afsakanir, sem ég hef til að dreifa, baeði mér sjálfum til réttlætingar og ef vera mætti, til að draga ögn úr yðar göfugu reiði. Er bví bá fyrst til að svara, að Skrúðsbóndinn varð til af 8vipuðum hvötum og beim, sem fomvinur minn, Stephan G. Stephansson, lýsir „kvæðakvöð" skáld- anna f einu af ljóðum sínum, bar sem hann segir, að hún 8é „að kveða af sér drauga", b- e. a. s. að skrifa sér til friðar og hugarhægðar. Annara má skilja betta á fleiri vegu eins og flestan táknrænan skáldskap. Ann- ars er bað skjótt að segja, að ég GAT EKKI ANNAÐ en skrifað Skrúðsbóndann. En hitt má segja, að mér hafi orðið á að sýna hann ýmsum vinum mfnum hér á Akureyri, sem aftur varð til bess, að hann var leikinn hér við fádæma aðsókn og sfðan prentaður. Jafn satt er bað líka, enda bótt yðar hágöfgi virðist telja bað eina af órækustu sönnunum fyrir fánýti Skrúðsbóndans, að hugmyndinni að leikritinu aló fyrat niður í huga minn sfðsumars 1921 á hveitiakri vestur í Kanada. En svo forhertur er ég, að ég finn enga hvöt hjá mér til að beiðast afaökunar á bví og jafnvel ekki heldur á bví, að ég hef stundað margs konar atvinnu án bess bó að svívirða fólk að ósekju. Þá er hér ekki heldur að ræða um neina ásetningssynd frá minni hálfu, bví að, eins og fyrr er að vikið, bá skrifaði ég leikritið einungis mér til hugarhægðar, „óviljandi" mætti nærri kalla bað, en alls ekki í bví skyni að innvinna mér neinn „skáld"-titil, sem yðar góðgirni virðist hafa mig grunaðan um. Mig varði bess sízt, að ég væri að ganga á tilfinningar nokkurs manns, hvað bá heldur með beim árangri, að einhver tæki sig til og dæmdi svona á einu bretti þúsundir fólks, b* á. m. suma af beztu leikurum bíóðarinnar, fullkomna óvita og skríl. Sjálf- sagt ætti ég að vera fullur iðrunar, og síðan ég las yðar góðgjarna reiðilestur, hef ég beðið be8s með nokkurri eftirvæntingu, að iðrunin steypti sér yfir mig, en árangurslaust að svo komnu. Ég sé engin ráð til að láta b»ð, sem hefur skeð, ekki ske og efast nærri um, að bað sé á valdi, jafnvel beirra alspekinga, sem vita fyrir víst, að ef t. d. flest örlög hvíla í faðmi fortíðarinnar, bá hljóti bau að hvíla bar öll og bá líka allar tegundir voveiflegra slysa. Og bað, enda bótt sú ofur-rökvísi virðist hafin spölkom yfir almennan skilning, sem í krafti einhverrar flumósa góðvildar og alvizku leggur cinu skáldriti mjög til hnjóðs í ritgerð, að bað sé torskilið, en tekur svo mildi- legast og kannske allsgáðari allri bióðinni vara fyrir bví gegnum útvarp nokkrum dögum síðar að vanmeta bækur á beim vettvangi, að menn skilji bœr ekki. Kannske hefur gleymzt að geta bess, að framan- greind linkind, sem einungis varði almennings álitið, akyldi að einhverju leyti miðast við, hver væri höf- undur bókarinnar og hvernig hún væri undir komin. Eln bað er ekki mitt að greiða úr bví» enda ber sízt að draga í efa, að slík rökfesta, sem hér er um að ræða, geri betur en rétt svona, að „nálgast" bað að vita, hvað hún er að fara. Hins vegar er enginn vandi að koma í veg fyrir að láta bað, sem enn er óskeð, ekki koma fyrir. Og mætti bá ekki hugga sig við bað, að yðar hágöfgi með, segj- um, hjálp Bandalags íslenzkra listamanna geti komið í veg fyrir, að Skrúðsbóndinn verði sýndur í Reykjavík m. a. til að forða Reykvíkingum frá að skrílmannast um skör fram fyrir bœr sakir? — Að endingu er skylt að geta bess í sambandi við myndina, sem yðar náð telur hið einasta gildi bókar- innar, að ég hef, bví miður, ekki skapað vinkonu mína frú Sigríði. Hins vegar örlar barna á bókmenntasmekk, sem væntanlega á fyrir sér að dafna undir handleiðslu yðar hágöfgi og annarra andans snillinga, sem einir virðizt ætla að ráða yfir listmenningu bjóðar vorrar framvegis. Akureyri, 26. nóv. 1942. Yðar, í allri undirgefni, auðmjúkur bersyndari, Björgvin Gu&mundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.