Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 144

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 144
130 HELGAFELL Ævisögur erlendra manna ................ 6 bindi Trúarbrögð ............................. 5 — H.ljómlist ............................. 4 — Leikrit ................................ 3 — Landkönnun og ferðasögur ............... 3 — GagnfræSi (heilsufræSi, hússtjórn og þess háttar) ........................ 3 — Æviminningar íslenzkra manna ........... 2 — RitgerSa- og bréfasöfn ................. 2 — Fornrit ............................... 2 ____ Bækur og milljónir í fljótu bragði verður varla annað af þessari upptalningu ráðið en að furðu- lega mikið sé gefið út af bókum með svo fámennri þjóð og jafnframt hitt, að þessar bækur skiptist harla ójafnt í flokka eftir efni, en hvorugt þetta mun koma neinum á óvart. Samanburður um bókaútgáfu við aðrar þjóðir mundi þó sýna, að vér stöndum hér framar að bókamagni en flesta órar fyrir, og eru þó fyrrgreindar tölur án efa full lág- ar. Lægju fyrir tölur um bókasölu á árinu, má og ætla, með miklum rök- um, að í ljós kæmi, að stórum hærri upphæðum hefði verið varið hér til bókakaupa en nokkurs staðar á öðru byggðu bóli, að tiltölu við fólksfjölda. Því miður eru ekki tiltæk gögn um þetta, og unz þeirra verður aflað, hlýt- ur þessi staðhæfing að styðjast við lík- ur. Bækur ársins nema að söluverði tæpum 3000 krónum óbundnar (lang- flestar), Jaegar keypt er eitt eintak af hverri. Utgefendur segja mér, að til þess að sleppa skaðlausir, þurfi þeir að selja 800—1000 eintök af óbund- inni bók í venjulegu upplagi og vana- lega takist sú sala innan árs, seljist bókin á annað borð. Nú hafa að vísu margar bókanna 1942 orðið svo síðbún- ar á árinu, að slík sala hefur ekki kom- ið til greina á þeim fyrir áramót, en í þeirra stað ætti að vera heimilt að reikna til tekna þær bækur, sem líkt stóð á um árið áður. Sé ráð fyrir því gert, eins og öruggt mun vera, að ís- lenzk bókaútgáfa hafi borið sig sæmi- lega á síðasta ári og því áætluð sala á 800 eintökum nýlegra bóka til jafn- aðar, bundinna og óbundinna, má ætla að söluverðið hafi farið fram úr þrem- ur milljónum. — Þegar við þetta bætist sala eldri bóka íslenzkra, er sumar hverjar hafa með öllu horfið úr umferð á skömmum tíma, bókasala á forn- bókeunarkaði og sala erlendra bóka, ætti sú ágizkun ekki að vera óleyfileg, að íslenzkar bækur hafi selzt fyrir fjór- ar milljónir króna á síðasta ári. Sé lengra haldið og bætt við blöðum og tímaritum, innlendum og erlendum, er óhætt að fullyrða, séu hinar tölurnar nærri sanni, að vér höjum greitt yfir jimm milljónir \róna jyrir prentaS mál á árinu 1942, og hef ég fyrir þessu rök- studdar tilgátur tveggja umsvifamestu útgefenda landsins. Og lokaniðurstaða þessa líkindareiknings verður þá sú, að hér sé svo ríflegum upphæðum varið til bókaútgáfu og bókakaupa, að þjóðin þurfi ekki af fjárhagsástæðum að fara á mis við æskilegan bókakost og nauð- synlegan menningarþjóð, á sinni eigin tungu. Einhæfur bókakostur Næst liggur þá fyrir að athuga, hvort skráin gefi um það nokkrar upplýs- ingar, hvort eða á hvern hátt íslenzk- ir lesendur eru afskiptir í þessum efn- um, þrátt fyrir öll bókakaup sín og þann vitnisburð bóksala, að fólk kjósi yfirleitt fremur góðar bækur en lélegar. Tölurnar bera það með sér, að þegar sleppir hinum fornu, þjóðlegu bók- menntagreinum, skáldskap og sagn- fræði, að meðtöldum þjóðsögum og sagnaþáttum, sem liggja á mörkum beggja hinna, gerist fremur fáskipað í tegundaflokkunum. Séu þær bækur, sem leynast þar að baki tölunum, tekn- ar til athugunar, kemur þó enn átakan- legar í Ijós, hversu fáskrúðugt er um að litast á íslenzkum bókamarkaði 1942,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.