Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 145
BÓKMENNTIR
131
þegar skáldmenntir og söguleg fræði
eru frá talin. í flokknum, sem kallast
jé!agsfrœ<5i og stjórnmál, er t. d. bókin
Undir rá&stjórn ein veigamikil og aS-
gengileg í senn, þar sem hin fróS-
legu rit Félagsmál á íslandi og Sk.ipun
heilbrig<5ismála á íslandi, er komu
út á vegum ríkisstjórnarinnar, eru ekki
sniSin viS hæfi almennra lesenda né
þeim ætluS. Til enn lakari niSurstöSu
leiSir samt athugun flokksins, sem
kenndur er í heild viS heimspeki. Hlut-
ur dr. Helga Péturss í Viðnýal og Bó\-
in um dyggðina og Veginn eru þarna
merkust, en er þeim sleppir, koma
IndriÓi mi&ill, Bláa eyjan og EyÓandi
eldur. — Fyrir náttúrujrœÓum, í rúmri
merkingu, og gagnjrœÓum (hagnýtum
nattúrufræSum, þ. e. efnisvísindum nú-
tímans) má heita, aS sé alger eySa.
ískyggilegust er þó sú staSreynd, að
bókakostur ársins 1942 er sízt fáskrúS-
ugri hlutfallslega aS þessu leyti, en þær
eldri bókmenntir vorar, sem fyrir voru.
Sannleikurinn er sá, aS íslenzkar fræSi-
bókmenntir, frumsamdar og þýddar,
eru svo einhæfar og fastheldnar viS
gamlar götur, aS þær leiSa enn aS
mestu hjá sér raunhæf efni á vettvangi
dagsins, afrek og ósigra, viSfangsefni
og vandamál samtíSarmenningar vorr-
ar. Einkum þó háskalegur skortur á
vönduSum, ljósum og laSandi yfirlits-
ntum og handbókum viS leikmanna
hæfi, og hefur þessi vöntun veriS jafn
tilfinnanleg fram til þessa í hinum lang-
þjóSlegu greinum sem öSrum. Á árinu
1942 verSur þó upphaf mikilla og góSra
tíSinda um stórfelldar framfarir í þessu
efni, á sviSi íslenzkra fræSa, þegar
hefst í senn útgáfa íslenzkrar menning-
mgarsögu, (í víðtækri merkingu), sem
virSist verSa meS miklum ágætum, og
stórrar íslendingasögu. En þrátt fyrir
^llt hiS marglofaða fræSagrúsk vort frá
npphafi vega, eigum vér enn enga ís-
lenzka orSabók, enga bókmenntasögu,
jafnvel enga Islandslýsingu, er sé viS
hæfi nútímalesenda, og ekkert full-
komiS úrvalssafn íslenzkra bók-
mennta, svo aS fátt eitt sé taliS. AuS-
vitaS er ekki betur ástatt, nema síSur
sé, um almennar fræSibækur af þessu
tagi. Vér eigum enga stóra, læsilega
og myndum prýdda veraldarsögu, enga
almenna bókmenntasögu, enga ís-
lenzkaaljrœðiorSabók, þótt almenningi
hvarvetna annars staSar séu slíkar bæk-
ur tiltækar í stórum, ódýrum og aS-
laSandi útgáfum. Og eins og þegar er
sagt, má heita eyða fyrir öllum hinum
nýrri greinum nútímafræSa, í alþýS-
legum sem vísindalegum búningi.
Fábreytni bókmenntanna er
hættuleg tungu og þjóðerni
Fari því fram til lengdar, aS vér leiS-
um hjá oss aS tileinka oss almennustu
þekkingaratriSi samtíSar vorrar á eig-
in tungu og gera viSfangsefni alþjóð-
legrar nútimamenningar þjóSleg, meS
því að samhæfa þeim bókleg fræði
að efni og máli, getur vel fariS á þá
leiS, aS vér verðum svo utangátta viS
menningarlíf hins nýja tíma, áSur en
vér vitum af, aS vér sjáum oss vænst aS
varpa frá oss tungunni sem aflóa og ó-
nothæfu fati, þegar vér vöknum loks
viS vondan draum. Hin rétta þjóSvörn
og málvernd hlýtur aS miklu leyti aS
vera fólgin í slíkri þróun tungunnar fyr-
ir atbeina bóklegra mennta, aSalmenn-
ingur geti talaS og hugsað á máli sínu
um ný verkefni og viShorf. Þrátt fyrir
ágætt málauSgunarstarf ýmissa einstak-
ra manna höfum vér sýnt hiS mesta tóm-
læti um þetta, þar sem þó var í lófa
lagiS um úrbætur. ÞaS er t. d. furSuleg
minnkun, aS þrátt fyrir allt enskunám
þjóSarinnar skulum vér ekki hafa eign-
azt viShlítandi ensk-islenzþa orÓabó\,
en sætt oss viS þaS meS þolinmæSi til
þessa dags, aS þúsundir íslendinga
læsu erlent mál, án þess, aS þeim lærS-