Helgafell - 01.12.1943, Síða 10
Félagsbækur Máls og menningar 1943
MANNKYNSSAGA I.
eftir Asgeir Hjartarson. Um 300 bls. meS fjölda mynda.
ÞRÚGUR REIÐINNAR, frægasta skáldsaga Steinbecks. Stefán Bjarm-
an íslenzkaSi. SíSari hluti kemur eftir áramótin.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Nýjasta heftiS flytur m. a. grein eftir H. K. Laxness um Pál Is-
ólfsson, ýtarlega ritgerS eftir Gunnar Benediktsson um Islenzka
menningu, kvæSi eftir Jóhannes úr Kötlum, Snorra Hjartarson og
Jón Oskar, greinar um íslandsklukkuna, Verndarenglana, bækur
Steinbecks, ritgerS um sjálfstæSismáliS eftir Laxness o. m. fl.
FAGRAR HEYRÐI ÉG RADDIRNAR
ASeins nokkur eintök eftir.
ISLENZK MENNING 1.
eftir Sigur<5 Nordal. Vissara er aS tryggja sér bókina fyrir jól.
Væntanlegar bækur frá Máli og menningu:
SIGURÐUR THORLACIUS: Charcot viS SuSurpól. Lýsing á rann-
sóknar- og ævintýraferS hins fræga vísindamanns, dr. Charcot, sem
kunnur er öllum íslendingum.
LEIT EG SUÐUR TIL LANDA. íslenzk ævintýri, helgisögur o. fl. Dr.
Einar Öl. Sveinsson, hásJcólabókavörSur, sér um útgáfuna.
TÓLF ÆVINTYRI eftir Asbjörnsen, í þýS. frú Theódóru Thoroddsen.
Bækur í umboðssölu:
ÞUSUND OG EIN NÓTT, þýSing Steingríms skálds Thorsteinssonar,
ný skrautleg útgáfa meS yfir 300 myndum. Fyrsta bindið \emur
fyrir jólin. Þeir, sem vilja tryggja sér bókina, eru beSnir aS panta
hana strax í BóI^abúÖ Máls og menningar. Nolihur eintöli VerSa til
innbundin í skinn.
SIÐSKIPTAMENN OG TRUARSTYRJALDIR, eftir Sverri Krist-
jánsson. Þessi vinsæla bók er aS verSa uppseld.
Kristinn Pétursson : Su&ur meS sjó. Fyrsta ljóSabók höfundarins. Bók-
in var gefin út handa áskrifendum, og aSeins 100 eintök fram yfir
tölu þeirra. LjóSavinir ættu strax aS tryggja sér bókina.
Mál og menning, Laugavegi 19