Helgafell - 01.12.1943, Qupperneq 14

Helgafell - 01.12.1943, Qupperneq 14
TORFI ÁSGEIRSSON: Skoðanakönnun í lýðveldismálinu Skýrsla Skoðanakönnunarinnar. Hér á landi er skoðanakönnun enn á tilraunastigi. Könnun sú, sem hér er skýrt frá, er í raun og veru fyrsta tilraunin til þess að kanna allt landiS. Þeir, sem standa aS þessari tilraun, áskyldu sér rétt til þess, gagnvart tímaritinu ,,Helgafell“, sem heíur einkarétt fyrir áriS 1943 á niSurstöSunum, að birta þær e/j/ji, ef tilraunin hefði misheppnast að verulegu leyti. Ætlun okkar var að kanna öll kjördæmi landsins, þannig að 25 manna úrfa/j væri úr hverju kjördæmi, en ca. 200 manna úrtak frá Reykjavík. Af ýmsum ástæðum fékkst ekki mathæft úrtak /■$ kjördæmanna, og í Reykjavík varð hið nothæfa úrtak 183 í stað 200. Þetta veldur því, að niSurstöðurnar verða ekki eins öruggar og æskilegt væri, en að öllu athuguðu álítum við þó, að ekki sé ástæða til þess að stinga þeim undir stól. HeildarniSurstöSurnar eru byggðar á upplýsingum frá h. u. b. 30 trúnað- armönnum, af þeim voru 17 sinn í hverju kjördæmi utan Reykjavíkur. ÞaS er augljóst mál, að öryggi niðurstaðnanna er að langmestu leyti undir því komið, hvemig trúnaðarmönnum tekst að leysa sitt hlutverk. Yfirleitt hefur okkur heppnazt vel val þessara manna, og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir það erfiði, sem þeir hafa lagt á sig, aS mestu leyti endurgjalds- laust. Reglur þær, sem trúnaSarmönnunum var falið að fara eftir, voru í stuttu máli þessar: 1. Hver trúnaðarmaður átti aS spyrja 25 kjósendur, þannig aS sem réttast hlutfall yrði eftir kynferði, aldri, tekjum, atvinnu, menntun og stjórnmála- skoðunum í kjördæmi hans. 2. Spurningamar áttu að vera munnlegar, ef hægt var aS koma því við, annars skriflegar og hinum aðspurðu var þá um leið afhent umslag, þannig, aS atkvæði hans yrði ekki skoðað af trúnaSarmanninum. 3. TrúnaSarmaSurinn átti að forðast að spyrja þá kjósendur, er væru hon- um nákomnir, sérstaklega ef hann (trúnaSarmaðurinn) hafði látið í ljós ákveðna skoðun um eitthvert það atriði, sem um var spurt. ViS vitum auðvitað ekki, aS hve miklu leyti trúnaSarmennirnir hafa brugðiS út frá þessari síðast töldu reglu, en sérhvert úrtak var vandlega athug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.