Helgafell - 01.12.1943, Qupperneq 65

Helgafell - 01.12.1943, Qupperneq 65
UPPREISN DANA 381 verjar myndu bíða ósigur í styrjöld- inni, og fall Mussolinis styrkti þá skoSun. Þá höfSu Svíar samiS viS ÞjóSverja um aS hætt skyldi flutning- um til Noregs um sænskt land, og Danir þóttust vita, sem og varS, aS þýzka herstjórnin mundi nota danskar brautir til þessara flutninga og þar meS ynnu danskar hendur NorSmönn- um óþarft verk. Frá upphafi hafSi Dönum fundizt, aS þeir hefSu brugS- ist NorSmönnum, er þeir gáfust upp fyrir þýzka liSinu og leyfSu því mót- spyrnulaust umferS um Danmörku, þegar NorSmönnum reiS mest á, en nú gafst tækifæri til þess aS losa sig viS þessa sektarvitund, og þaS var gripiS. Loks jók þaS mjög á ólguna í landinu, aS ÞjóSverjar höfSu hvaS eftir annaS heimtaS danska sakborn- inga framselda sér og krafizt þess, aS þeir væru dæmdir eftir þýzkum lög- um. Þar kom aS lokum, aS ÞjóSverjar lögSu hnefann á borSiS og hugSust sýna Dönum í tvo heimana. Onnur ráS kunnu þeir ekki. Dr. Werner Best, fulltrúi þýzku stjórnarinnar í Danmörku, krafSist þess snemma í ágúst s. 1., aS danskir skemmdarvarg- ar yrSu framvegis leiddir fyrir þýzka dómstóla, dæmdir eftir þýzkum hegn- ingarlögum og látnir taka út refsing- una í Hamborg. Dönsk blöS skyldu birta tilkynningu um, aS danska stjórn- in hefSi fallizt á þessar kröfur. Scaven- ius forsætisráSherra var ekki staddur í Höfn, en Koefod fjármálaráSherra, sem gegndi störfum hans, sagSi nei. Hann féllst þó á aS fresta endanlegri ákvörSun til 9. ágúst. Á ráSherrafundi þann dag sannfærSist Scavenius um, aS danska stjórnin mundi aldrei fall- ast á þessar kröfur og taldi þá réttast aS segja af sér. Best vildi ekki heyra á þaS minnst, aS Scavenius færi frá og féllst á aS falla frá kröfunum eSa fresta þeim aS minnsta kosti um stundar sakir. Um þessar mundir áttu ÞjóSverjar í stökustu vandræSum vegna verk- falla víSa um landiS, einkum þó í Esbjerg og síðar í Odense. Leyni- blöðin héldu áfram að hvetja menn til spellvirkja og töldu að á þann hátt einan gætu Danir tekið þátt í barátt- unni og stuðlað að sigri hinna samein- uðu þjóða. Laugardaginn 21. ágúst birti stjórn- in ávarp til almennings, og hafði kon- ungur staðfest það í ríkisráði. Þar var heitið á dönsku þjóðina að láta af skemmdarverkum og gefið í skyn, að annars mundi stjórn landsins tekin af Dönum. Ávarp þetta hafði þó engin áhrif, og svipaðar aðvaranir frá verk- lýðsleiðtogum og danska jafnaðar- mannaflokknum báru engan árangur. Spellvirkjar höfðu sig í frammi um allt landið. Þegar sýnt var, að tilmæli dönsku stjórnarinar dugðu ekki, brá Best sér til Berlínar til þess að leita ráða hjá yfirmönnum sínum og átti þá tal við Himmler. Hann kom aftur til Kaup- mannahafnar 27. ágúst og hafði þá meðferðis nýjar kröfur, sem voru í rauninni úrslitakostir. Þess var krafizt meðal annars, að dauðarefsing yrði lögð við skemmdarverkum, en það er langt síðan, að dauðarefsing var num- in úr lögum í Danmörku. Danska stjórnin vísaði þessum kröf- um á bug, en Þjóðverjar heimtuðu þá, að hún lýsti yfir umsátursástandi í landinu. Því var neitað. Þýzka stjórn- in gaf þá von Hanneken, þýzka yfir- hershöfðingjanum í Danmörku, skip- un um að setja herlög til þess að tryggja ró og reglu í landinu, eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.