Helgafell - 02.12.1943, Síða 61

Helgafell - 02.12.1943, Síða 61
LÉTTARA HJAL 4-43 má minna á það, að jafnvel Goethe, sem sjalf- ur var eins konar þýzkur doktor (licentiat) cins og prófcssor Alexander, var a smum tíma atkvæðamikill og afskiptasamur stjórn- málamaður og þrátt fyrir það hefur dr. Alex- ander farið mjög fallegum og lofsamlegum viðurkenningarorðum um skáldskap hans. Er þeim mun meir að marka þann dóm sem hann þekkir flestum betur skáldskap Goetlies og vel mætti þjóðin vera minnug þess, að enn stendur hún í óbættri þakkarskuld við dr. Alexander fyrir að hafa, að sögn Bjarna frá Vogi, talið fyrir hann bragliðina í Faust, þegar Bjarni nennti ekki að gera það sjálfur. Þá hefur dr. Alexander, eins og alþjóð cr kunnugt, lagt nokkra stund á kvæðagerð á eigin spýtur, og má í því sambandi nefna hið átakanlega ástaljóð Hatur, sem kom í Eimreiðinni: Hvern hata ég, heldurðu? — Vindinn, sem hamast sem ástfanginn sveinn! Munninn pinn — minn — hann kyssir á meðan ég heima sit einn. Ég held, að allir ættu að geta komizt að þeirri niðurstöðu að það væri bæði viðurhluta- mikið og ósanngjarnt að meina skáldi, sem þannig yrkir, að skrifa öðru hvoru um stjórn- mál í Morgunblaðið. * * * ÞRIÐJA OG ALVARLEGASTA ÁFALLIÐ Þriðja og þyngsta áfallið fékk Háskólinn afmælisgjöf á fullveldisdegi þjóðarinnar i. desember, þegar frófess- or Arna Pálssyni var meinað að verða við til- mælum stúdenta um að flytja erindi á samkomu þeirra í Tjarnarbió, samtímis því sem pólitískum hrókaræðum var útvarpað frá hátíðasal Háskólans. Að vísu verður siðleysi þeirra þriggja prófessora, er að þessu stóðu, naumast gefin Háskólan- um að sök, því vitað er, að flestir samkenn- arar þeirra höfðu megna fyrirlitningu á þessu framferði. Engu að síður hlýtur það að vera allri þjóðinni harmsefni að vita nazistískan cinræðisanda, skoðanakúgun og ótta við frjálsa hugsun, eiga fulltrúa innan þeirrar mennta- stofnunar, sem hún er stoltust af og hefur gert mest fyrir. Það er tæplega einber tilvilj- un, að úlfinum verður það á að kasta gæmnni um sama lcytið, sem hinir þýzku villimenn og nazistadoktorar taka sér fyrir hendur að smala norskum stúdentum og háskólakennur- um í fangabúðir. Islcnzkir háskólastúdentar brugðust allt öðruvísi og virðulcgar við þess- um tíðindum, og eins og vænta márti, var öll framkoma þeirra í þessu máli þeim og Háskólanum til sóma. M. a. fóni þeir þenn- an sama dag ásamt kennurum sínum í hóp- göngu til norska sendiherrans til þess að votta þjóð hans virðingu sína og samúð. Enginn hinna þriggja práfessora lét sjá sig i þeirri fylkingu, enda var þess ekki aS vœnta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.